Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Danski fólksfækkunarvandinn

Ef ekki verð­ur grip­ið til sér­stakra að­gerða verð­ur íbúa­fjöldi Dan­merk­ur um næstu alda­mót að­eins helm­ing­ur þess sem hann er í dag. Fækk­ar úr sex millj­ón­um í 2,5 millj­ón­ir og fækk­un­in verð­ur enn meiri sé lit­ið lengra fram í tím­ann. Danski ut­an­rík­is­ráð­herr­ann hvet­ur landa sína til barneigna.

Árum saman var umræða um „fólksfjölgunarvandann“ áberandi í fjölmiðlaumræðu, jörðin væri komin að þolmörkum eins og það var orðað. Ekki er um það deilt að í sumum heimshlutum fjölgar fólki mikið, og meira en „kerfið“ ræður við, en annars staðar stefnir í óefni vegna fyrirsjáanlegrar fækkunar.

Á undanförnum árum, og áratugum, hafa margir orðið til að benda á að sífellt lækkandi fæðingartíðni hafi margháttaðar afleiðingar. Japanskir sérfræðingar hafa árum saman bent á þann vanda sem fylgir lækkandi fæðingartíðni, þar er tíðnin nú tæplega 1,3 á hverja konu. Japönum mun fækka um rúmlega 30 prósent fram til ársins 2070 og verða íbúar landsins þá um 87 milljónir, en í dag eru þeir um 126 milljónir. Enn alvarlega er útlitið í Suður-Kóreu, þar er fæðingartíðnin einungis 0,78.

Lækkandi fæðingartíðni hefur umtalsverð áhrif á samfélagsgerðina. Færri verða í hverri kynslóð, fólki á vinnumarkaði fækkar og eftirlaunafólki fjölgar. Þetta er stundum nefnt öfugur píramídi, …

Kjósa
23
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • TM
    Tómas Maríuson skrifaði
    Ef áhyggjurnar af veðurfarshamförum væru jafn miklar ...
    Færri íbúar þýðir betra fæðuörryggi, orkuskiptum nást, álagið á náttúru minnkar. Eina áskorunin eru félagslegar afleiðingar fólksfækkunar - og til þess ættum við að hafa stjórnmálamenn sem finna lausnir.
    1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár