Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Fjórða undanúrslitakvöld Músíktilrauna 2024: Þegar viljinn neitar að gefast upp fyrir vöðvabólgunni

And­inn var spræk­ur hjá mús­íkspek­úl­ant­in­um Heiðu Ei­ríks á fjórða og síð­asta undanúr­slita­kvöldi Mús­íktilrauna. Sam­eig­in­leg­ur and­ar­drátt­ur, hug­leiðslu­blús, proggrokk og óvænt at­riði frá Nes­kaups­stað, Fá­skrúðs­firði og Stöðv­ar­firði ein­kenndu kvöld­ið. Nú er allt klárt fyr­ir úr­slit­in á laug­ar­dag.

<span>Fjórða undanúrslitakvöld Músíktilrauna 2024:</span> Þegar viljinn neitar að gefast upp fyrir vöðvabólgunni
Hárrétt falskur Salurinn valdi rokktríóið Social Suicide áfram á úrslitakvöld Músíktilrauna á sunnudag. Mynd: BRYNJAR GUNNARSSON

Tíu hljómsveitir léku á fjórða og síðasta undanúrslitakvöldi Músíktilrauna í Norðurljósasal Hörpu, miðvikudagskvöldið 13. mars 2024. Fjórða undanúrslitakvöldið í röð, nota bene. Sundferð með löngum setum i sjóðheitri gufu gerði sitt gagn til að hressa aðeins upp á bak og axlir og ótaldir kaffibollar hafa víst eitthvað hjálpað en annars verður að viðurkennast að fjórða undanúrslitakvöldið er það erfiðasta. Fyrir líkamann, því andinn er sprækur og sprellfjörugur og bíður spenntur og upptrekktur eftir að fyrsta hljómsveit byrji að spila.

Fyrsta hljómsveit á svið hét Klisja og kom mjög þægilega á óvart í afslöppun sinni og ró. Það var ekkert stress í þeim, þótt oft sé einmitt erfitt að byrja. Söngvarinn Bjartur hvetur salinn til að draga að sér einn sameiginlegan andardrátt. Ég held ég hafi aldrei orðið vitni að því á tónleikum, en það hafði mjög góð áhrif bæði á …

Kjósa
9
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
1
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
3
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.
„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
6
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár