Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Fjórða undanúrslitakvöld Músíktilrauna 2024: Þegar viljinn neitar að gefast upp fyrir vöðvabólgunni

And­inn var spræk­ur hjá mús­íkspek­úl­ant­in­um Heiðu Ei­ríks á fjórða og síð­asta undanúr­slita­kvöldi Mús­íktilrauna. Sam­eig­in­leg­ur and­ar­drátt­ur, hug­leiðslu­blús, proggrokk og óvænt at­riði frá Nes­kaups­stað, Fá­skrúðs­firði og Stöðv­ar­firði ein­kenndu kvöld­ið. Nú er allt klárt fyr­ir úr­slit­in á laug­ar­dag.

<span>Fjórða undanúrslitakvöld Músíktilrauna 2024:</span> Þegar viljinn neitar að gefast upp fyrir vöðvabólgunni
Hárrétt falskur Salurinn valdi rokktríóið Social Suicide áfram á úrslitakvöld Músíktilrauna á sunnudag. Mynd: BRYNJAR GUNNARSSON

Tíu hljómsveitir léku á fjórða og síðasta undanúrslitakvöldi Músíktilrauna í Norðurljósasal Hörpu, miðvikudagskvöldið 13. mars 2024. Fjórða undanúrslitakvöldið í röð, nota bene. Sundferð með löngum setum i sjóðheitri gufu gerði sitt gagn til að hressa aðeins upp á bak og axlir og ótaldir kaffibollar hafa víst eitthvað hjálpað en annars verður að viðurkennast að fjórða undanúrslitakvöldið er það erfiðasta. Fyrir líkamann, því andinn er sprækur og sprellfjörugur og bíður spenntur og upptrekktur eftir að fyrsta hljómsveit byrji að spila.

Fyrsta hljómsveit á svið hét Klisja og kom mjög þægilega á óvart í afslöppun sinni og ró. Það var ekkert stress í þeim, þótt oft sé einmitt erfitt að byrja. Söngvarinn Bjartur hvetur salinn til að draga að sér einn sameiginlegan andardrátt. Ég held ég hafi aldrei orðið vitni að því á tónleikum, en það hafði mjög góð áhrif bæði á …

Kjósa
9
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
1
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.
„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“
6
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“

„Mér voru gef­in erf­ið spil og þeg­ar þú kannt ekki leik­inn er flók­ið að spila vel úr þeim,“ seg­ir Arn­ar Smári Lárus­son, sem glímdi við al­var­leg­ar af­leið­ing­ar áfalla og reyndi all­ar leið­ir til þess að deyfa sárs­auk­ann, þar til það var ekki aft­ur snú­ið. „Ég var veik­ur, brot­inn og fannst ég ekki verð­skulda ást.“ Hann árétt­ar mik­il­vægi þess að gef­ast aldrei upp. „Það er alltaf von.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár