Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Fjórða undanúrslitakvöld Músíktilrauna 2024: Þegar viljinn neitar að gefast upp fyrir vöðvabólgunni

And­inn var spræk­ur hjá mús­íkspek­úl­ant­in­um Heiðu Ei­ríks á fjórða og síð­asta undanúr­slita­kvöldi Mús­íktilrauna. Sam­eig­in­leg­ur and­ar­drátt­ur, hug­leiðslu­blús, proggrokk og óvænt at­riði frá Nes­kaups­stað, Fá­skrúðs­firði og Stöðv­ar­firði ein­kenndu kvöld­ið. Nú er allt klárt fyr­ir úr­slit­in á laug­ar­dag.

<span>Fjórða undanúrslitakvöld Músíktilrauna 2024:</span> Þegar viljinn neitar að gefast upp fyrir vöðvabólgunni
Hárrétt falskur Salurinn valdi rokktríóið Social Suicide áfram á úrslitakvöld Músíktilrauna á sunnudag. Mynd: BRYNJAR GUNNARSSON

Tíu hljómsveitir léku á fjórða og síðasta undanúrslitakvöldi Músíktilrauna í Norðurljósasal Hörpu, miðvikudagskvöldið 13. mars 2024. Fjórða undanúrslitakvöldið í röð, nota bene. Sundferð með löngum setum i sjóðheitri gufu gerði sitt gagn til að hressa aðeins upp á bak og axlir og ótaldir kaffibollar hafa víst eitthvað hjálpað en annars verður að viðurkennast að fjórða undanúrslitakvöldið er það erfiðasta. Fyrir líkamann, því andinn er sprækur og sprellfjörugur og bíður spenntur og upptrekktur eftir að fyrsta hljómsveit byrji að spila.

Fyrsta hljómsveit á svið hét Klisja og kom mjög þægilega á óvart í afslöppun sinni og ró. Það var ekkert stress í þeim, þótt oft sé einmitt erfitt að byrja. Söngvarinn Bjartur hvetur salinn til að draga að sér einn sameiginlegan andardrátt. Ég held ég hafi aldrei orðið vitni að því á tónleikum, en það hafði mjög góð áhrif bæði á …

Kjósa
9
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
5
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár