Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Fyrsta undanúrslitakvöld Músíktilrauna 2024: Skráargat inní framtíðina

Sumt breyt­ist aldrei en er samt sí­breyti­legt, rétt eins og læk­ur­inn sem mað­ur stíg­ur í á sama stað en er þó alltaf nýr. Þannig eru Mús­íktilraun­ir – skrif­ar mús­íkspek­úl­ant­inn Heiða Ei­ríks­dótt­ir sem rýn­ir í og fjall­ar um Mús­íktilraun­ir í ár. Hér er fyrsti hluti.

<span>Fyrsta undanúrslitakvöld Músíktilrauna 2024:</span> Skráargat inní framtíðina
Músíktilraunir Tryllingur og tónar!

Rokk er í tísku, rokk fer úr tísku, rappið kemur og fer, indítónlist blandast djassi, teknó blandast heimstónlist. Það er engin leið að vita fyrir fram hvernig hljómsveitir spila á Músíktilraunum, þessari langlífu hljómsveitakeppni sem hefur verið nær árviss viðburður síðan árið 1982, en það er alltaf gaman. Við tónlistarnördarnir hlökkum til í marga mánuði og teljum niður dagana og klukkustundirnar þegar stundin rennur loksins upp. Hvers vegna er svona gaman að fylgjast með þessari keppni? Við því er ekkert eitt svar, en fyrir mig er þetta eins og skráargat inní framtíðina þar sem öll flóra framtíðartónlistarfólk er að feta sín fyrstu spor og finna sinn tón og sína rödd. Það var því glaður tónlistarnörd sem kom sér þægilega fyrir í Norðurljósasal Hörpu.

Salurinn stóð sig vel

Hljómsveitin Ágúst taldi fyrst í. Hún skartar syngjandi bræðrum sem báðir hafa flottar raddir og radda líka vel. Tónlistin er aðgengilegt popp-rokk og …

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Vilja einfalda lífið
3
Viðtal

Vilja ein­falda líf­ið

Þrjár vin­kon­ur norð­an heiða eru vel á veg komn­ar með hug­mynd um að hanna flík­ur sem gagn­ast börn­um og fólki með skynúr­vinnslu­vanda. Þær hafa stofn­að fyr­ir­tæk­ið Skyn­ró og fengu ný­lega styrk sem hjálp­ar þeim að hefjast handa hvað hönn­un­ina varð­ar. Hug­mynd þeirra hef­ur vak­ið mikla at­hygli í sam­fé­lag­inu norð­an heiða og segj­ast þær stöll­ur vilja ein­falda líf­ið fyr­ir fólk því það sé nú þeg­ar nógu flók­ið.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
3
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“
Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
4
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár