Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Fyrsta undanúrslitakvöld Músíktilrauna 2024: Skráargat inní framtíðina

Sumt breyt­ist aldrei en er samt sí­breyti­legt, rétt eins og læk­ur­inn sem mað­ur stíg­ur í á sama stað en er þó alltaf nýr. Þannig eru Mús­íktilraun­ir – skrif­ar mús­íkspek­úl­ant­inn Heiða Ei­ríks­dótt­ir sem rýn­ir í og fjall­ar um Mús­íktilraun­ir í ár. Hér er fyrsti hluti.

<span>Fyrsta undanúrslitakvöld Músíktilrauna 2024:</span> Skráargat inní framtíðina
Músíktilraunir Tryllingur og tónar!

Rokk er í tísku, rokk fer úr tísku, rappið kemur og fer, indítónlist blandast djassi, teknó blandast heimstónlist. Það er engin leið að vita fyrir fram hvernig hljómsveitir spila á Músíktilraunum, þessari langlífu hljómsveitakeppni sem hefur verið nær árviss viðburður síðan árið 1982, en það er alltaf gaman. Við tónlistarnördarnir hlökkum til í marga mánuði og teljum niður dagana og klukkustundirnar þegar stundin rennur loksins upp. Hvers vegna er svona gaman að fylgjast með þessari keppni? Við því er ekkert eitt svar, en fyrir mig er þetta eins og skráargat inní framtíðina þar sem öll flóra framtíðartónlistarfólk er að feta sín fyrstu spor og finna sinn tón og sína rödd. Það var því glaður tónlistarnörd sem kom sér þægilega fyrir í Norðurljósasal Hörpu.

Salurinn stóð sig vel

Hljómsveitin Ágúst taldi fyrst í. Hún skartar syngjandi bræðrum sem báðir hafa flottar raddir og radda líka vel. Tónlistin er aðgengilegt popp-rokk og …

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Margeir fær milljónir í bætur – Hafði áreitt samstarfskonu hjá lögreglunni
5
Fréttir

Mar­geir fær millj­ón­ir í bæt­ur – Hafði áreitt sam­starfs­konu hjá lög­regl­unni

Ís­lenska rík­ið þarf að greiða Mar­geiri Sveins­syni að­stoð­ar­yf­ir­lög­reglu­þjóni miska­bæt­ur fyr­ir að hafa færð­ur til í starfi eft­ir að sam­starfs­kona hans sak­aði hann um of­beldi og áreitni. Lög­reglu­stjóri til­kynnti hér­aðssak­sókn­ara um hugs­an­lega refsi­verða hátt­semi Mar­geirs en mál­inu var vís­að frá.

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
3
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár