Þessi grein birtist fyrir rúmlega 12 mánuðum.

Arnarlax kennir Arctic Fish um lúsafaraldurinn: „Þessi staðreynd þarf að koma skýrt fram“

For­stjóri Arn­ar­lax, Björn Hembre, tel­ur að Arctic Fish ber ábyrgð á lúsafar­aldr­in­um Í Pat­reks- og Tálkna­firði í haust. Far­ald­ur­inn olli fyr­ir­tækj­un­um miklu tjóni og vakti at­hygli út fyr­ir land­stein­anna. For­stjór­inn bend­ir einnig á seina­gang í við­brögð­um yf­ir­valda á Ís­landi.

Arnarlax kennir Arctic Fish um lúsafaraldurinn: „Þessi staðreynd þarf  að koma skýrt fram“
Bendir á Arctic Fish Björn Hembre, forstjóri Arnarlax, bendir á ábyrgð Arctic Fish, sem Stein Ove Tveiten stýrir, á lúsafaraldrinum í Patreks- og Tálknafirði í haust.

Forstjóri Arnarlax, Björn Hembre, kennir laxeldisfyrirtækinu Arctic Fish um fordæmalausan laxalúsafaraldur í sjókvíum sem braust út hjá fyrirtækjunum tveimur í Patreks- og Tálknafirði nú í haust. Þetta kemur fram í bréfi frá forstjóranum sem fylgir skýrslu Matvælastofnunar um faraldurinn sem birt var í dag.

„Arnarlax telur augljóst að hár fjöldi lúsa á tímabilinu frá maí til miðs september 2023 á eldissvæði Arctic Sea Farm í Kvígindisdal á Patreksfirði sé ástæða mikils fjölda lúsa og lirfa í fjörðum á sunnanverðum Vestfjörðum.“
Björn Hembre,
forstjóri Arnarlax

Laxalúsafaraldurinn hjá Arnarlaxi og Arctic Fish á Vestfjörðum vakti mikla athygli á seinni hluta síðasta árs eftir að kajakaræðarinn Veiga Grétarsdóttir náði myndum af sárugum og dauðum eldislöxum í sjókvíum síðarnefnda fyrirtækisins í Tálknafirði. Matvælastofnun ákvað í kjölfarið að gera sérstaka skýrslu um faraldurinn. 

Í bréfinu frá Björn Hembre þar sem athugasemdum Arnarlax við skýrsluna er …

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Laxeldi

Umdeilt frumvarp matvælaráðherra um lagareldi bíður líklega næsta þings
FréttirLaxeldi

Um­deilt frum­varp mat­væla­ráð­herra um lagar­eldi bíð­ur lík­lega næsta þings

Gísli Rafn Ólafs­son, þing­mað­ur Pírata og vara­formað­ur at­vinnu­vega­nefnd­ar, seg­ir að enn sé ver­ið að ræða við hags­mun­að­ila út af lagar­eld­is­frum­varp­inu. Hann seg­ir lík­legra en ekki að frum­varp­ið bíði næsta þings. Frum­varp­ið er um­deilt og hafa mat­væla­ráð­herr­ar Vinstri grænna ver­ið gagn­rýnd­ir fyr­ir það.
Búið að ráða nýjan mann í starfið hjá MAST eftir innanhúsátök
FréttirLaxeldi

Bú­ið að ráða nýj­an mann í starf­ið hjá MAST eft­ir inn­an­húsátök

Mat­væla­stofn­un hef­ur ákveð­ið að Eg­ill Stein­gríms­son dýra­lækn­ir verði nýr sviðs­stjóri yf­ir með­al ann­ars lax­eldi hjá stofn­un­inni. Átök urðu inn­an­húss hjá stofn­un­inni eft­ir að Þor­leif­ur Ág­ústs­son var ráð­inn í starf­ið en hann hafði með­al ann­ars skrif­að grein­ar þar sem hann lýsti yf­ir stuðn­ingi við sjókvía­eldi sem at­vinnu­grein.
SFS gagnrýnir breytingu á gjafakvóta í laxeldi og talar um hann eins og eign
FréttirLaxeldi

SFS gagn­rýn­ir breyt­ingu á gjafa­kvóta í lax­eldi og tal­ar um hann eins og eign

Sam­tök fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi hafa skil­að gagn­rýnni um­sögn um laga­frum­varp mat­væla­ráð­herra um lagar­eldi. Einn af rauðu þráð­un­um hjá SFS er að rekstr­ar­leyf­in í grein­inni séu eign lax­eld­is­fyr­ir­tækj­anna og að ef breyta eigi hug­mynd­inni um ótíma­bund­in leyfi í frum­varp­inu þurfi að draga úr og milda margt ann­að í því.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
2
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár