Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Spurningaþraut 8. mars 2024: Hver er þessi prúða kona? — og 16 aðrar spurningar

Hér geta les­end­ur spreytt sig á spurn­inga­þraut Ill­uga Jök­uls­son­ar sem birt­ist í tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar 8. mars.

Spurningaþraut 8. mars 2024: Hver er þessi prúða kona? — og 16 aðrar spurningar
Fyrri mynd: Hver er konan á myndinni?

Seinni mynd:

Útlínur hvaða ríkis má sjá hér?

Almennar spurningar: 

  1. Hvaða íslenska söngkona sló í gegn með HLH-flokknum, sællar minningar?
  2. Hvaða enska fótboltalið í fremstu röð leikur í alrauðum búningum?
  3. En hvaða íslenska fótboltalið leikur í svarthvítum treyjum með röndum?
  4. Hver skrifaði skáldsöguna DJ Bambi sem kom út fyrir síðustu jól?
  5. Hvaða íslenska hljómsveit gaf út lögin Vestur-Berlín og Þú lýgur árið 2017?
  6. Í hvaða evrópsku stórborg er frægt hverfi sem nefnist Plaka?
  7. En í hvaða borg er hverfið Mitte?
  8. Í Frakklandi á 18. öld var talað um „stéttirnar þrjár“. Hverjar voru fyrstu stéttirnar tvær? (Þriðja stétt var „allir hinir“)
  9. Hvaða ár hófst heimastjórnin á Íslandi?
  10. En hvaða ár lagðist hún niður?
  11. Hvað hét trommuleikarinn sem Ringo Starr leysti af hólmi í Bítlunum?
  12. Beyoncé gefur út plötu í lok mánaðarins. Hvaða tónlistarstefna verður þar áberandi?
  13. „Cogito, ergo sum.“ Hvað þýðir þetta?
  14. Hvaða listgrein stundar Hulda Hákon?
  15. Hvaða stjórnmálaflokkur á Íslandi stóð að baki dagblaðinu Tímanum?


Svör við myndaspurningum:
Á fyrri myndinni er Elísabet Englandsdrottning 1. Á seinni myndinni eru útlínur Spánar, eingöngu meginlandsins þó.

Svör við almennum spurningum:
1.  Sigga Beinteins.  —  2.  Liverpool.  —  3.  KR.  —  4.  Auður Ava.  —  5.  HAM.  —  6.  Aþena.  —  7.  Berlín.  —  8.  Aðall og klerkar.  —  9.  1904.  —  10.  1918 þegar Ísland varð fullvalda.  —  11.  Pete Best.  —  12.  Kántrí.  —  13.  „Ég hugsa, því er ég (til)“.  —  14.  Myndlist.  —  15.  Framsóknarflokkurinn.
Kjósa
30
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár