Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Spurningaþraut 8. mars 2024: Hver er þessi prúða kona? — og 16 aðrar spurningar

Hér geta les­end­ur spreytt sig á spurn­inga­þraut Ill­uga Jök­uls­son­ar sem birt­ist í tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar 8. mars.

Spurningaþraut 8. mars 2024: Hver er þessi prúða kona? — og 16 aðrar spurningar
Fyrri mynd: Hver er konan á myndinni?

Seinni mynd:

Útlínur hvaða ríkis má sjá hér?

Almennar spurningar: 

  1. Hvaða íslenska söngkona sló í gegn með HLH-flokknum, sællar minningar?
  2. Hvaða enska fótboltalið í fremstu röð leikur í alrauðum búningum?
  3. En hvaða íslenska fótboltalið leikur í svarthvítum treyjum með röndum?
  4. Hver skrifaði skáldsöguna DJ Bambi sem kom út fyrir síðustu jól?
  5. Hvaða íslenska hljómsveit gaf út lögin Vestur-Berlín og Þú lýgur árið 2017?
  6. Í hvaða evrópsku stórborg er frægt hverfi sem nefnist Plaka?
  7. En í hvaða borg er hverfið Mitte?
  8. Í Frakklandi á 18. öld var talað um „stéttirnar þrjár“. Hverjar voru fyrstu stéttirnar tvær? (Þriðja stétt var „allir hinir“)
  9. Hvaða ár hófst heimastjórnin á Íslandi?
  10. En hvaða ár lagðist hún niður?
  11. Hvað hét trommuleikarinn sem Ringo Starr leysti af hólmi í Bítlunum?
  12. Beyoncé gefur út plötu í lok mánaðarins. Hvaða tónlistarstefna verður þar áberandi?
  13. „Cogito, ergo sum.“ Hvað þýðir þetta?
  14. Hvaða listgrein stundar Hulda Hákon?
  15. Hvaða stjórnmálaflokkur á Íslandi stóð að baki dagblaðinu Tímanum?


Svör við myndaspurningum:
Á fyrri myndinni er Elísabet Englandsdrottning 1. Á seinni myndinni eru útlínur Spánar, eingöngu meginlandsins þó.

Svör við almennum spurningum:
1.  Sigga Beinteins.  —  2.  Liverpool.  —  3.  KR.  —  4.  Auður Ava.  —  5.  HAM.  —  6.  Aþena.  —  7.  Berlín.  —  8.  Aðall og klerkar.  —  9.  1904.  —  10.  1918 þegar Ísland varð fullvalda.  —  11.  Pete Best.  —  12.  Kántrí.  —  13.  „Ég hugsa, því er ég (til)“.  —  14.  Myndlist.  —  15.  Framsóknarflokkurinn.
Kjósa
30
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Hélt að hún myndi höndla álagið betur
1
ViðtalÍ leikskóla er álag

Hélt að hún myndi höndla álag­ið bet­ur

Að vinna með börn­um er það skemmti­leg­asta sem Gunn­hild­ur Gunn­ars­dótt­ir barna­sál­fræð­ing­ur ger­ir. Þeg­ar hún tók að sér tíma­bund­ið starf á leik­skóla til að tryggja syni sín­um leik­skóla­pláss hélt hún að hún myndi höndla álag­ið en það kom henni á óvart hversu krefj­andi starfs­um­hverf­ið er. „Stund­um þeg­ar ég kom heim eft­ir lang­an dag vildi ég bara að eng­inn tal­aði við mig, ég var svo ótrú­lega þreytt.“
Síðasta hálmstráið að vinna á leikskóla — en dýrmætt
2
FréttirÍ leikskóla er álag

Síð­asta hálmstrá­ið að vinna á leik­skóla — en dýr­mætt

Vil­hjálm­ur Þór Svans­son, lög­fræð­ing­ur og starfs­mað­ur á leik­skól­an­um Nóa­borg, bjóst ekki við að hefja störf á leik­skóla til að koma dótt­ur sinni að á leik­skóla. Hann seg­ir það hollt fyr­ir for­eldra að stíga að­eins út fyr­ir þæg­ind­aramm­ann og dýr­mætt að fylgj­ast með dætr­um sín­um vaxa og dafna í leik­skóla­starf­inu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Frá endurlífgun á bráðamóttökunni í umönnun leikskólabarna
2
ViðtalÍ leikskóla er álag

Frá end­ur­lífg­un á bráða­mót­tök­unni í umönn­un leik­skóla­barna

Líf Auð­ar Ólafs­dótt­ur hjúkr­un­ar­fræð­ings og fjöl­skyldu tók stakka­skipt­um síð­asta haust þeg­ar hún sagði skil­ið við Bráða­mót­töku Land­spít­al­ans eft­ir átta ára starf og hóf störf á leik­skóla barn­anna sinna til að koma yngra barn­inu inn á leik­skóla. „Ég fór úr því að vera í end­ur­lífg­un einn dag­inn yf­ir í að syngja Kalli litli kóngu­ló hinn dag­inn.“
Foreldrar vinna á leikskóla til að brúa bilið
4
FréttirÍ leikskóla er álag

For­eldr­ar vinna á leik­skóla til að brúa bil­ið

Veru­leiki barna­fjöl­skyldna í Reykja­vík ein­kenn­ist af því að börn eru orð­in alltof göm­ul til að telja ald­ur í mán­uð­um þeg­ar þau loks kom­ast inn á leik­skóla. Ár­um sam­an hef­ur öll­um 12 mán­aða göml­um börn­um ver­ið lof­að leik­skóla­plássi en raun­in er að mán­uði barna sem fá pláss er hægt að telja í tug­um. For­eldr­ar hafa grip­ið til sinna ráða, með­al ann­ars með því að starfa á leik­skóla til að fá for­gang að leik­skóla­plássi.

Mest lesið í mánuðinum

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
6
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár