Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Stjórnarkjör nálgast í Festi – „Við erum mótfallin því að Þórður Már taki aftur sæti“

Stjórn stærsta hlut­haf­ans í Festi, Líf­eyr­is­sjóðs starfs­manna rík­is­ins, lýs­ir yf­ir von­brigð­um með störf til­nefn­inga­nefnd­ar fé­lags­ins. Nefnd­in legg­ur til að Þórð­ur Már Jó­hann­es­son verði kjör­inn í stjórn á ný. Líf­eyr­is­sjóð­ur­inn Brú leggst gegn því að hann taki aft­ur sæti í stjórn Festi. Þórð­ur Már sagði sig úr stjórn­inni fyr­ir tveim­ur ár­um eft­ir að hann var sak­að­ur um kyn­ferð­is­brot gegn ungri konu.

Stjórnarkjör nálgast í Festi – „Við erum mótfallin því að Þórður Már taki aftur sæti“
Einn stærsti Þórður Már Jóhannesson er næst stærsti einkafjárfestirinn í Festi. Aðeins Hreggviður Jónsson á stærri hlut.

Tilnefninganefnd almenningshlutafélagsins Festi leggur til að Þórður Már Jóhannesson, fjárfestir og fyrrverandi stjórnarformaður félagsins, verði aftur kjörinn í stjórn á aðalfundinum sem fer fram þann 6. mars. 

Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins (LSR) er stærsti hluthafinn í Festi og jafnframt einn umfangsmesti fjárfestir á íslenska hlutabréfamarkaðnum. Stjórn sjóðsins lýsir „yfir vonbrigðum með störf tilnefningarnefndar Festis,“ samkvæmt svari til Heimildarinnar þar sem spurt var um afstöðu til þess að Þórður Már taki aftur sæti í stjórn. 

„Við kosningu stjórnarmanna sé litið til þess að stjórnarmenn hafi ekki sýnt af sér hegðun sem kann að rýra traust þeirra og trúverðugleika“
Úr svari stjórnar LSR

Þar er vísar LSR í eigendastefnu sjóðsins og segir ennfremur: „Í stefnunni er fjallað um helstu atriði sem líta ber til við beitingu hluthafaréttinda í starfsemi sjóðsins. Í kafla 8.c. er fjallað um val á stjórnarmönnum og kröfur til þeirra og segir þar meðal annars að við kosningu stjórnarmanna sé …

Kjósa
14
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Presturinn þurft að ýta ferðamönnum út úr kirkjunni
4
FréttirFerðamannalandið Ísland

Prest­ur­inn þurft að ýta ferða­mönn­um út úr kirkj­unni

Jó­hanna Magnús­dótt­ir, prest­ur í Vík­ur­kirkju, seg­ir dæmi um að er­lend­ir ferða­menn reyni að kom­ast inn í kirkj­una til að taka mynd­ir skömmu áð­ur en kistu­lagn­ing fer fram. Hún hafi þurft að breyta sér í dyra­vörð íklædd­an hempu til að ýta þeim ágeng­ustu út úr kirkj­unni. Björg­un­ar­sveit­in í Vík hef­ur um þriggja ára skeið séð um að loka veg­in­um upp að kirkj­unni með­an út­far­ir fara þar fram.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
6
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár