Þessi grein birtist fyrir rúmlega 11 mánuðum.

Stjórnarkjör nálgast í Festi – „Við erum mótfallin því að Þórður Már taki aftur sæti“

Stjórn stærsta hlut­haf­ans í Festi, Líf­eyr­is­sjóðs starfs­manna rík­is­ins, lýs­ir yf­ir von­brigð­um með störf til­nefn­inga­nefnd­ar fé­lags­ins. Nefnd­in legg­ur til að Þórð­ur Már Jó­hann­es­son verði kjör­inn í stjórn á ný. Líf­eyr­is­sjóð­ur­inn Brú leggst gegn því að hann taki aft­ur sæti í stjórn Festi. Þórð­ur Már sagði sig úr stjórn­inni fyr­ir tveim­ur ár­um eft­ir að hann var sak­að­ur um kyn­ferð­is­brot gegn ungri konu.

Stjórnarkjör nálgast í Festi – „Við erum mótfallin því að Þórður Már taki aftur sæti“
Einn stærsti Þórður Már Jóhannesson er næst stærsti einkafjárfestirinn í Festi. Aðeins Hreggviður Jónsson á stærri hlut.

Tilnefninganefnd almenningshlutafélagsins Festi leggur til að Þórður Már Jóhannesson, fjárfestir og fyrrverandi stjórnarformaður félagsins, verði aftur kjörinn í stjórn á aðalfundinum sem fer fram þann 6. mars. 

Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins (LSR) er stærsti hluthafinn í Festi og jafnframt einn umfangsmesti fjárfestir á íslenska hlutabréfamarkaðnum. Stjórn sjóðsins lýsir „yfir vonbrigðum með störf tilnefningarnefndar Festis,“ samkvæmt svari til Heimildarinnar þar sem spurt var um afstöðu til þess að Þórður Már taki aftur sæti í stjórn. 

„Við kosningu stjórnarmanna sé litið til þess að stjórnarmenn hafi ekki sýnt af sér hegðun sem kann að rýra traust þeirra og trúverðugleika“
Úr svari stjórnar LSR

Þar er vísar LSR í eigendastefnu sjóðsins og segir ennfremur: „Í stefnunni er fjallað um helstu atriði sem líta ber til við beitingu hluthafaréttinda í starfsemi sjóðsins. Í kafla 8.c. er fjallað um val á stjórnarmönnum og kröfur til þeirra og segir þar meðal annars að við kosningu stjórnarmanna sé …

Kjósa
14
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Við erum ekkert „trailer trash“
1
VettvangurHjólhýsabyggðin

Við er­um ekk­ert „trailer trash“

Lilja Kar­en varð ólétt eft­ir gla­sa­frjóvg­un þeg­ar hún bjó á tjald­svæð­inu í Laug­ar­daln­um og á dög­un­um fagn­aði dótt­ir henn­ar árs af­mæli. Af­mæl­is­veisl­an var hald­in í hjól­hýsi litlu fjöl­skyld­unn­ar á Sæv­ar­höfða, þar sem þær mæðg­ur búa ásamt hinni mömm­unni, Frið­meyju Helgu. „Okk­ar til­finn­ing er að það hafi ver­ið leit­að að ljót­asta staðn­um fyr­ir okk­ur,“ seg­ir Frið­mey, og á þar við svæð­ið sem Reykja­vík­ur­borg fann fyr­ir hjól­hýsa­byggð­ina.
Ráðuneyti keypti danska hönnunarsófa fyrir 5,9 milljónir
2
Viðskipti

Ráðu­neyti keypti danska hönn­un­ar­sófa fyr­ir 5,9 millj­ón­ir

Há­skóla-, ný­sköp­un­ar- og iðn­að­ar­ráðu­neyt­ið hef­ur und­an­farna mán­uði keypt hús­gögn úr hönn­un­ar­versl­un, sem þar til ný­lega hét Norr11, að and­virði rúm­lega tíu millj­óna króna. Um er að ræða sam­sett­an sófa, kaffi­borð, borð­stofu­borð og fleiri hús­gögn að and­virði 10,2 millj­óna króna. Þar af er 1,3 millj­óna króna sófi inni á skrif­stofu ráð­herra.
„Þetta er eins og að búa í einbýlishúsi“
4
VettvangurHjólhýsabyggðin

„Þetta er eins og að búa í ein­býl­is­húsi“

Berg­þóra Páls­dótt­ir, Bebba, hef­ur un­un af því að fá gesti til sín í hjól­hýs­ið og finnst þetta svo­lít­ið eins og að búa í ein­býl­is­húsi. Barna­börn­in koma líka í heim­sókn en þau geta ekki far­ið út að leika sér í hjól­hýsa­byggð­inni í Sæv­ar­höfð­an­um: „Þau skilja ekki af hverju við vor­um rek­in úr Laug­ar­daln­um og sett á þenn­an ógeðs­lega stað.“
Innsæi Karenar öskraði: „Það er eitthvað að“
5
ViðtalMóðursýkiskastið

Inn­sæi Kar­en­ar öskr­aði: „Það er eitt­hvað að“

Þeg­ar Kar­en Ösp Frið­riks­dótt­ir lá sár­kval­in á kvenna­deild Land­spít­ala ár­ið 2019 var hún sök­uð um verkjalyfjafíkn. Hún hafði þá ver­ið verkj­uð síð­an hún var níu ára. Geð­lækn­ir leiddi að því lík­um að verk­ir henn­ar tengd­ust gervióléttu. Tveim­ur ár­um síð­ar fékk hún loks stað­fest­ingu á því að hún væri með lík­am­leg­an sjúk­dóm. Hún von­ar að heil­brigðis­kerf­ið og sam­fé­lag­ið læri af henn­ar sögu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár