Tengslin hafa áhrif á tegund stafræns ofbeldis

Ný rann­sókn frá Nordic Digital Rights and Equality Foundati­on (NOR­DREF) á sta­f­rænu kyn­ferð­isof­beldi leið­ir í ljós að teg­und þess velt­ur mik­ið á sam­bandi milli ger­and­ans og þol­and­ans. Einn rann­sak­and­inn seg­ir að menn­ing­ar­leg­ir þætt­ir hafi mik­il áhrif á brot­in og að þau feli í sér gríð­ar­leg­an kostn­að fyr­ir sam­fé­lag­ið.

Tengslin hafa áhrif á tegund stafræns ofbeldis

Tegund stafræns kynferðisofbeldis veltur mest á því hvernig samband þolandi og gerandi eiga. Ef þeir þekkjast og eiga jafnvel náið eða rómantískt samband er líklegast að ofbeldið taki á sig mynd hótana eða þess að gerandinn dreifi nektarmyndum án samþykkis þolanda. Sé um kynferðislega áreitni s.s. sendingu typpamynda að ræða er líklegra að gerandi þekki þolanda lítið eða ekkert. Yfirgnæfandi meirihluti þolenda eru konur en gerendur iðulega karlar. 

Þetta sýna niðurstöður nýrrar rannsóknar Nordic Digital Rights and Equality Foundation (NORDREF). Hún var framkvæmd með það fyrir augum að varpa ljósi á gerendur sem fremja stafrænt kynferðisofbeldi. Rannsóknin var gerð á Íslandi sem og í Svíþjóð og Danmörku. 

María Rún Bjarnadóttirer doktor í internet- og mannréttindalögfræði. Hún starfar sem yfirmaður netöryggismála hjá ríkislögreglustjóra.

María Rún Bjarnadóttir, yfirmaður netöryggismála hjá ríkislögreglustjóra og sú sem framkvæmdi íslenska hluta rannsóknarinnar, segir það hafa komið sér mjög á óvart hve mikil …

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
2
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
5
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár