Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Tengslin hafa áhrif á tegund stafræns ofbeldis

Ný rann­sókn frá Nordic Digital Rights and Equality Foundati­on (NOR­DREF) á sta­f­rænu kyn­ferð­isof­beldi leið­ir í ljós að teg­und þess velt­ur mik­ið á sam­bandi milli ger­and­ans og þol­and­ans. Einn rann­sak­and­inn seg­ir að menn­ing­ar­leg­ir þætt­ir hafi mik­il áhrif á brot­in og að þau feli í sér gríð­ar­leg­an kostn­að fyr­ir sam­fé­lag­ið.

Tengslin hafa áhrif á tegund stafræns ofbeldis

Tegund stafræns kynferðisofbeldis veltur mest á því hvernig samband þolandi og gerandi eiga. Ef þeir þekkjast og eiga jafnvel náið eða rómantískt samband er líklegast að ofbeldið taki á sig mynd hótana eða þess að gerandinn dreifi nektarmyndum án samþykkis þolanda. Sé um kynferðislega áreitni s.s. sendingu typpamynda að ræða er líklegra að gerandi þekki þolanda lítið eða ekkert. Yfirgnæfandi meirihluti þolenda eru konur en gerendur iðulega karlar. 

Þetta sýna niðurstöður nýrrar rannsóknar Nordic Digital Rights and Equality Foundation (NORDREF). Hún var framkvæmd með það fyrir augum að varpa ljósi á gerendur sem fremja stafrænt kynferðisofbeldi. Rannsóknin var gerð á Íslandi sem og í Svíþjóð og Danmörku. 

María Rún Bjarnadóttirer doktor í internet- og mannréttindalögfræði. Hún starfar sem yfirmaður netöryggismála hjá ríkislögreglustjóra.

María Rún Bjarnadóttir, yfirmaður netöryggismála hjá ríkislögreglustjóra og sú sem framkvæmdi íslenska hluta rannsóknarinnar, segir það hafa komið sér mjög á óvart hve mikil …

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Átröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
1
Viðtal

Átrösk­un á jól­un­um: „Ég borð­aði manda­rínu á að­fanga­dag“

„Þetta er sjúk­dóm­ur sem fer ekki í jóla­frí,“ seg­ir El­ín Ósk Arn­ars­dótt­ir, sem hef­ur glímt við átrösk­un í þrett­án ár. Hún seg­ir jóla­há­tíð­ina einn erf­ið­asta tíma árs­ins fyr­ir fólk með sjúk­dóm­inn þar sem mat­ur spil­ar stórt hlut­verk og úr­ræð­um fækk­ar fyr­ir sjúk­linga. El­ín er nú á bata­vegi og hvet­ur fólk til að tala hlut­laust um mat og sleppa því að refsa sér.
Leitin að upprunanum
4
GagnrýniSilfurgengið

Leit­in að upp­run­an­um

ÁÁr­ið er 2022 og kór­óna­veirufar­ald­ur­inn er loks í rén­un. Sig­ríð­ur Lei, eða Sirrý­lei eins og hún er köll­uð, fær gamla silf­ur­nælu í 15 ára af­mæl­is­gjöf frá ömmu sinni. Á bak­hlið næl­unn­ar er nafn­ið Sig­ríð­ur áletr­að en Sirrý­lei heit­ir í höf­uð­ið á ömmu sinni, Dí­dí, sem heit­ir í höf­uð­ið á ömmu sinni, Siggu, sem hét í höf­uð­ið á ömmu sinni, Sig­ríði....

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár