Þessi grein birtist fyrir rúmlega 9 mánuðum.

Pöntuðu strippara í Auschwitz en starfa enn hjá lögreglunni

Starfs­kon­ur lög­regl­unn­ar sem pönt­uðu þjón­ustu stripp­ara í fræðslu­ferð til Auschwitz eru enn starf­andi hjá lög­regl­unni á höf­uð­borg­ar­svæð­inu. Vinnu­fram­lag þeirra var ekki af­þakk­að á með­an mál­ið var til skoð­un­ar hjá embætt­inu. Ekki fæst upp­gef­ið hvort grip­ið var til aga­við­ur­laga vegna hátt­semi þeirra.

Pöntuðu strippara í Auschwitz en starfa enn hjá lögreglunni
Fræðsla um hatursáróður Konurnar voru í fræðsluferð á vegum lögreglunnar til Auschwitz þar sem fjallað var um hatursáróður, fordóma og öfgahyggju. Mynd: Heimildin / JIS

Töluverða athygli vakti þegar Heimildin greindi frá því í byrjun desember að þrjár starfs­kon­ur hjá embætti lög­regl­unn­ar á höf­uð­borg­ar­svæð­inu hefðu pantað þjón­ustu karl­kyns fatafellu þeg­ar þær voru í fræðslu­ferð um hat­ursáróð­ur til Auschwitz í Póllandi. Kynningarfulltrúi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu sagði málið litið alvarlegum augum.

Háttsemi kvennanna vakti ekki síst umræður vegna eðlis þeirrar fræðslu sem þær fengu í ferðinni auk þess sem nektarsýningar í atvinnuskyni eru ólöglegar á Íslandi og eru gjarnan tengdar við mansal.

„Umræddir starfsmenn eru við störf en tekið skal fram að vinnuframlag var ekki afþakkað á meðan málið var til skoðunar“

Í svari við fyrirspurn um stöðu málsins nú segir hann: „Umrætt mál sem þú vísar til telst lokið af hálfu embættisins en embættið getur ekki tjáð sig um málefni einstakra starfsmanna þess, s.s. hvort gripið hafi verið til agaviðurlaga o.s.frv.“ Þar kemur einnig fram að „Umræddir starfsmenn eru við störf en tekið skal fram að …

Kjósa
29
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Örn Ægir Reynisson skrifaði
    Það er löngu orðið ljóst það er eitthvað mikið að hjá lögreglunni á Íslandi þorir engin að kafa eftir því hvað það er. Hversvegna mismunar lögreglan almennum borgurum sem verða fyrir afbrotum leiðir sum afbrot hjá sér og heldur verndarhendi yfir þeim sem eru í afbrotum fyrir elítuna á Íslandi. Er það vegna þess að þrískipta ríkisvaldið gengur kaupum og sölum fyrir innmúraða á Íslandi og stjórnmálamenn eru með afskipti af lögreglunni. Hvernig skiptust 900milljóna króna múturgreiðslur um stjórnsýsluna með visa 292 á mínu nafni í sept 2019? Eru einhverjir á þinginu með óeðlilegar fjármagns tekjur? Inn í pakkanum voru eignaspjöll upp á margar milljónir málatilbúnaður misnoktun lögfræðinga á dómsstólum skjalafals og svo hafnað um áfríjun með stjórnsýsluákvörðun til að þjóna einhverri klíku í atvinnulífinu og stjórnmálum, það fer um mann aulahrollur þegar þessir afturkreistingar eru að hneykslast á mannréttindabrotum og aftökum í Rússlandi og víðar það verður bara að segjast alveg eins og er
    1
  • Hörður Halldórsson skrifaði
    Kannski pínu smekklaust. Næsta viss að þessir strippi strákar eru engin fórnalömb mansals. Frekar bara hressir strákar úr gymminu.
    1
  • Ásgeir Överby skrifaði
    "en embættið getur ekki tjáð sig um málefni einstakra starfsmanna þess, s.s. hvort gripið hafi verið til agaviðurlaga o.s.frv.“
    Það er ekki verið að tjá sig um málefni einstakra starfsmanna meðan þeir eru ekki nafngreindir.
    Það er langt gengið í yfirhylmingunni. Lögreglan á ekki að rannsaka sjálfa sig.
    3
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Tugir sjúklinga dvöldu á bráðamóttökunni lengur en í 100 klukkustundir
2
FréttirÁ vettvangi

Tug­ir sjúk­linga dvöldu á bráða­mót­tök­unni leng­ur en í 100 klukku­stund­ir

Vegna pláss­leys­is á legu­deild­um Land­spít­al­ans er bráða­mót­tak­an oft yf­ir­full og því þurftu 69 sjúk­ling­ar að dvelja á bráða­mót­tök­unni leng­ur en í 100 klukku­stund­ir í sept­em­ber og októ­ber. Þetta kem­ur fram í þáttar­öð­inni Á vett­vangi sem Jó­hann­es Kr. Kristjáns­son vinn­ur fyr­ir Heim­ild­ina. Í fjóra mán­uði hef­ur hann ver­ið á vett­vangi bráða­mótt­tök­unn­ar og þar öðl­ast ein­staka inn­sýni í starf­sem­ina, þar sem líf og heilsa fólks er und­ir.
Mataræði er vanræktur þáttur í svefnvanda
3
Viðtal

Mataræði er van­rækt­ur þátt­ur í svefn­vanda

Góð­ur svefn er seint of­met­inn en vanda­mál tengd svefni eru al­geng á Vest­ur­lönd­um. Tal­ið er að um 30 pró­sent Ís­lend­inga sofi of lít­ið og fái ekki end­ur­nær­andi svefn. Ónóg­ur svefn hef­ur áhrif á dag­legt líf fólks og lífs­gæði. Svefn er flók­ið fyr­ir­bæri og margt sem get­ur haft áhrif á gæði hans, má þar nefna lík­am­lega og and­lega sjúk­dóma, breyt­inga­skeið, álag, kvíða, skort á hreyf­ingu og áhrif sam­fé­lags­miðla á svefn­gæði. Áhrif nær­ing­ar og neyslu ákveð­inna fæðu­teg­unda á svefn hafa hins veg­ar ekki vak­ið at­hygli þar til ný­lega.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Hann sagðist ekki geta meir“
1
Viðtal

„Hann sagð­ist ekki geta meir“

„Ég gat ekki bjarg­að barna­barn­inu mínu. En ef það verð­ur til þess að ég geti kannski bjarg­að ein­hverj­um, þó ekki nema einu barni, þá vil ég segja sögu okk­ar,“ seg­ir Þór­hild­ur Helga Þor­leifs­dótt­ir kennslu­ráð­gjafi. Son­ar­son­ur henn­ar, Pat­rek­ur Jó­hann Kjart­ans­son Eberl, fannst lát­inn mið­viku­dag­inn 12. maí 2021, að­eins fimmtán ára gam­all. Hann hafði svipt sig lífi.
Síðasta tilraun Ingu Sæland
3
ViðtalFormannaviðtöl

Síð­asta til­raun Ingu Sæ­land

Flokk­ur fólks­ins var stofn­að­ur til að út­rýma fá­tækt á Ís­landi, sem Inga Sæ­land, formað­ur flokks­ins, þekk­ir af eig­in raun. Hún boð­ar nýtt hús­næð­is­kerfi með fyr­ir­sjá­an­leika og nið­ur­skurð í öllu því sem heita að­gerð­ir gegn lofts­lags­breyt­ing­um. Græn­asta land í heimi eigi að nota pen­ing­ana í heil­brigðis­kerfi og aðra inn­viði sem standi á brauð­fót­um.
Svanhildur Hólm með áberandi minnsta reynslu af utanríkismálum
5
Fréttir

Svan­hild­ur Hólm með áber­andi minnsta reynslu af ut­an­rík­is­mál­um

Ljóst er að Svan­hild­ur Hólm, sendi­herra í Banda­ríkj­un­um, sker sig úr hópi koll­ega sinna frá Norð­ur­lönd­un­um hvað varð­ar tak­mark­aða reynslu á vett­vangi ut­an­rík­is­mála. Stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd bíð­ur enn svara frá ut­an­rík­is­ráðu­neyt­inu um vinnu­brögð ráð­herra við skip­un á sendi­herr­um í Banda­ríkj­un­um og Ítal­íu.

Mest lesið í mánuðinum

Leyniupptaka lýsir vinargreiða og hrossakaupum Bjarna og Jóns
1
Afhjúpun

Leyniupp­taka lýs­ir vin­ar­greiða og hrossa­kaup­um Bjarna og Jóns

Son­ur og við­skipta­fé­lagi Jóns Gunn­ars­son­ar þing­manns full­yrð­ir í upp­tök­um sem tekn­ar voru af manni sem sagð­ist vera fjár­fest­ir að Jón hafi sam­þykkt beiðni Bjarna Bene­dikts­son­ar um að þiggja sæti á lista gegn því að Jón kom­ist í að­stöðu til veita veiði­leyfi til Hvals hf. Það verði arf­leifð Jóns að tryggja Kristjáni Lofts­syni nán­um vini sín­um leyf­ið. Það sé hins veg­ar eitt­hvað sem eigi að fara leynt.
„Hann sagðist ekki geta meir“
3
Viðtal

„Hann sagð­ist ekki geta meir“

„Ég gat ekki bjarg­að barna­barn­inu mínu. En ef það verð­ur til þess að ég geti kannski bjarg­að ein­hverj­um, þó ekki nema einu barni, þá vil ég segja sögu okk­ar,“ seg­ir Þór­hild­ur Helga Þor­leifs­dótt­ir kennslu­ráð­gjafi. Son­ar­son­ur henn­ar, Pat­rek­ur Jó­hann Kjart­ans­son Eberl, fannst lát­inn mið­viku­dag­inn 12. maí 2021, að­eins fimmtán ára gam­all. Hann hafði svipt sig lífi.
Grunaði að það ætti að reka hana
4
Viðtal

Grun­aði að það ætti að reka hana

Vig­dís Häsler var rek­in úr starfi fram­kvæmda­stjóra Bænda­sam­tak­anna eft­ir að nýr formað­ur tók þar við fyrr á ár­inu. Hún seg­ir kosn­inga­vél Fram­sókn­ar­flokks­ins hafa ver­ið gang­setta til að koma hon­um að. Vig­dís ræð­ir brottrekst­ur­inn og rasísk um­mæli sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins hafði um hana. Orð­in hafi átt að smætta og brjóta hana nið­ur. Hún seg­ist aldrei munu líta Sig­urð Inga Jó­hanns­son sömu aug­um eft­ir það.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár