Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Sex milljónir í söfnun handa börnum Lúlla

Húsa­smíða­meist­ari úr Grinda­vík sem efndi til söfn­un­ar fyr­ir börn Lúð­víks Pét­urs­son­ar, sem lést við sprungu­fyll­ingu í bæn­um, seg­ir ánægju­legt að sjá sam­hug­inn sem fjöl­skyld­unni sé sýnd­ur. Stór fram­lög hafa borist er­lend­is frá.

Sex milljónir í söfnun handa börnum Lúlla

„Eigum við ekki að segja að þetta hafi komið fallega á óvart,“ segir Árni Árnason, húsasmíðameistari úr Grindavík, um það hve vel hefur gengið að safna fé í sjóð fyrir börn Lúðvíks Péturssonar heitins. 

Árni býr nú í Hveragerði ásamt konu sinni og tveimur köttum. Börnin uppkomin eru farin að heiman. Hann segir hugmyndina hafa kviknað við eldhúsborðið hjá þeim hjónum út frá umræðum um öryggismál í tengslum við atburðinn þegar Lúðvík féll í sprunguna.

„Ég var að taka dæmi af því að þegar ég vann um tíma hjá Statoil í Noregi var það sem dæmi ófrávíkjanleg regla að maður fór ekki hærra en í þriðju tröppu í stiga, án þess að vera í öryggislínu og eins var aldrei tekinn upp slípirokkur án þess að við værum tveir menn með slökkvitæki. En allavega kviknaði út frá þessu hugmynd um …

Kjósa
11
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár