Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Arion banki með veð í fiskveiðiskipum og kvóta í Grindavík

Bók­fært virði lána Ari­on banka til ein­stak­linga og fyr­ir­tækja í Grinda­vík er 10,3 millj­arð­ar króna. Bank­inn held­ur á veð­um í fisk­veiði­skip­um og kvóta fyr­ir næst­um 60 pró­sent þeirr­ar upp­hæð­ar.

Arion banki með veð í fiskveiðiskipum og kvóta í Grindavík
Bankastjórinn Benedikt Gíslason hefur verið bankastjóri Arion banka frá miðju ári 2019.

Arion banki er með útistandandi lán upp á 10,3 milljarða króna gagnvart einstaklingum og fyrirtækjum í Grindavík. Af þeirri upphæð eru 8,3 milljarðar króna lán til fyrirtækja en tveir milljarðar króna lán til einstaklinga, aðallega íbúðalán. 

6
milljarðar króna
Er bókfært virði þeirra veða sem Arion banki heldur á í skipum og kvóta í Grindavík.

Af lánum til fyrirtækja er bankinn með veð í fiskveiðiskipum eða úthlutuðum kvóta sem metin eru á sex milljarða króna. Þetta kemur fram í fjárfestakynningu vegna ársuppgjörs Arion banka sem birt var á miðvikudag. Þar segir enn fremur að veð bankans í fiskveiðiskipum og kvóta hafi ekki orðið fyrir neinum áhrifum af atburðunum í Grindavík, þar sem jarðhræringar og eldgos hafa valdið miklum skemmdum, rýmingu á bænum og mikilli röskun í starfsemi fyrirtækja á svæðinu. Önnur lán bankans eru að uppistöðu til tryggð með veði í íbúðar- og iðnaðarhúsnæði. 

Í kynningunni segir að mikil óvissa …

Kjósa
7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Kári Jónsson skrifaði
    Veð í kvóta/úthlutuðum aflaheimildum eru ólögleg, samkvæmt gildandi lögum um stjórn fiskveiða og þ.a.l. alfarið á ábyrgð Arion-banka, af þessu tilefni er mikilvægt að spyrja hvar eru lögfræðingarnir og sérstaklega ríkis-lögmaður, afhverju er hann ekki að verja eignarhald/eignarétt þjóðarinnar á auðlind og nýtingarétti ? Aflaheimildir mynda ekki eignarétt eða óafturkrefjanlegt forræði, sjaldan eða aldrei hefur alþingi samþykkt jafn afgerandi lagaákvæði, þetta er borðleggjandi dæmi á öllum dómsstigum samfélagsins. Hvar eru MÚTURNAR ?
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár