Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Arion banki með veð í fiskveiðiskipum og kvóta í Grindavík

Bók­fært virði lána Ari­on banka til ein­stak­linga og fyr­ir­tækja í Grinda­vík er 10,3 millj­arð­ar króna. Bank­inn held­ur á veð­um í fisk­veiði­skip­um og kvóta fyr­ir næst­um 60 pró­sent þeirr­ar upp­hæð­ar.

Arion banki með veð í fiskveiðiskipum og kvóta í Grindavík
Bankastjórinn Benedikt Gíslason hefur verið bankastjóri Arion banka frá miðju ári 2019.

Arion banki er með útistandandi lán upp á 10,3 milljarða króna gagnvart einstaklingum og fyrirtækjum í Grindavík. Af þeirri upphæð eru 8,3 milljarðar króna lán til fyrirtækja en tveir milljarðar króna lán til einstaklinga, aðallega íbúðalán. 

6
milljarðar króna
Er bókfært virði þeirra veða sem Arion banki heldur á í skipum og kvóta í Grindavík.

Af lánum til fyrirtækja er bankinn með veð í fiskveiðiskipum eða úthlutuðum kvóta sem metin eru á sex milljarða króna. Þetta kemur fram í fjárfestakynningu vegna ársuppgjörs Arion banka sem birt var á miðvikudag. Þar segir enn fremur að veð bankans í fiskveiðiskipum og kvóta hafi ekki orðið fyrir neinum áhrifum af atburðunum í Grindavík, þar sem jarðhræringar og eldgos hafa valdið miklum skemmdum, rýmingu á bænum og mikilli röskun í starfsemi fyrirtækja á svæðinu. Önnur lán bankans eru að uppistöðu til tryggð með veði í íbúðar- og iðnaðarhúsnæði. 

Í kynningunni segir að mikil óvissa …

Kjósa
7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Kári Jónsson skrifaði
    Veð í kvóta/úthlutuðum aflaheimildum eru ólögleg, samkvæmt gildandi lögum um stjórn fiskveiða og þ.a.l. alfarið á ábyrgð Arion-banka, af þessu tilefni er mikilvægt að spyrja hvar eru lögfræðingarnir og sérstaklega ríkis-lögmaður, afhverju er hann ekki að verja eignarhald/eignarétt þjóðarinnar á auðlind og nýtingarétti ? Aflaheimildir mynda ekki eignarétt eða óafturkrefjanlegt forræði, sjaldan eða aldrei hefur alþingi samþykkt jafn afgerandi lagaákvæði, þetta er borðleggjandi dæmi á öllum dómsstigum samfélagsins. Hvar eru MÚTURNAR ?
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
2
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár