Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Arion banki með veð í fiskveiðiskipum og kvóta í Grindavík

Bók­fært virði lána Ari­on banka til ein­stak­linga og fyr­ir­tækja í Grinda­vík er 10,3 millj­arð­ar króna. Bank­inn held­ur á veð­um í fisk­veiði­skip­um og kvóta fyr­ir næst­um 60 pró­sent þeirr­ar upp­hæð­ar.

Arion banki með veð í fiskveiðiskipum og kvóta í Grindavík
Bankastjórinn Benedikt Gíslason hefur verið bankastjóri Arion banka frá miðju ári 2019.

Arion banki er með útistandandi lán upp á 10,3 milljarða króna gagnvart einstaklingum og fyrirtækjum í Grindavík. Af þeirri upphæð eru 8,3 milljarðar króna lán til fyrirtækja en tveir milljarðar króna lán til einstaklinga, aðallega íbúðalán. 

6
milljarðar króna
Er bókfært virði þeirra veða sem Arion banki heldur á í skipum og kvóta í Grindavík.

Af lánum til fyrirtækja er bankinn með veð í fiskveiðiskipum eða úthlutuðum kvóta sem metin eru á sex milljarða króna. Þetta kemur fram í fjárfestakynningu vegna ársuppgjörs Arion banka sem birt var á miðvikudag. Þar segir enn fremur að veð bankans í fiskveiðiskipum og kvóta hafi ekki orðið fyrir neinum áhrifum af atburðunum í Grindavík, þar sem jarðhræringar og eldgos hafa valdið miklum skemmdum, rýmingu á bænum og mikilli röskun í starfsemi fyrirtækja á svæðinu. Önnur lán bankans eru að uppistöðu til tryggð með veði í íbúðar- og iðnaðarhúsnæði. 

Í kynningunni segir að mikil óvissa …

Kjósa
7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Kári Jónsson skrifaði
    Veð í kvóta/úthlutuðum aflaheimildum eru ólögleg, samkvæmt gildandi lögum um stjórn fiskveiða og þ.a.l. alfarið á ábyrgð Arion-banka, af þessu tilefni er mikilvægt að spyrja hvar eru lögfræðingarnir og sérstaklega ríkis-lögmaður, afhverju er hann ekki að verja eignarhald/eignarétt þjóðarinnar á auðlind og nýtingarétti ? Aflaheimildir mynda ekki eignarétt eða óafturkrefjanlegt forræði, sjaldan eða aldrei hefur alþingi samþykkt jafn afgerandi lagaákvæði, þetta er borðleggjandi dæmi á öllum dómsstigum samfélagsins. Hvar eru MÚTURNAR ?
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
1
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
3
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu