Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Arion banki með veð í fiskveiðiskipum og kvóta í Grindavík

Bók­fært virði lána Ari­on banka til ein­stak­linga og fyr­ir­tækja í Grinda­vík er 10,3 millj­arð­ar króna. Bank­inn held­ur á veð­um í fisk­veiði­skip­um og kvóta fyr­ir næst­um 60 pró­sent þeirr­ar upp­hæð­ar.

Arion banki með veð í fiskveiðiskipum og kvóta í Grindavík
Bankastjórinn Benedikt Gíslason hefur verið bankastjóri Arion banka frá miðju ári 2019.

Arion banki er með útistandandi lán upp á 10,3 milljarða króna gagnvart einstaklingum og fyrirtækjum í Grindavík. Af þeirri upphæð eru 8,3 milljarðar króna lán til fyrirtækja en tveir milljarðar króna lán til einstaklinga, aðallega íbúðalán. 

6
milljarðar króna
Er bókfært virði þeirra veða sem Arion banki heldur á í skipum og kvóta í Grindavík.

Af lánum til fyrirtækja er bankinn með veð í fiskveiðiskipum eða úthlutuðum kvóta sem metin eru á sex milljarða króna. Þetta kemur fram í fjárfestakynningu vegna ársuppgjörs Arion banka sem birt var á miðvikudag. Þar segir enn fremur að veð bankans í fiskveiðiskipum og kvóta hafi ekki orðið fyrir neinum áhrifum af atburðunum í Grindavík, þar sem jarðhræringar og eldgos hafa valdið miklum skemmdum, rýmingu á bænum og mikilli röskun í starfsemi fyrirtækja á svæðinu. Önnur lán bankans eru að uppistöðu til tryggð með veði í íbúðar- og iðnaðarhúsnæði. 

Í kynningunni segir að mikil óvissa …

Kjósa
7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Kári Jónsson skrifaði
    Veð í kvóta/úthlutuðum aflaheimildum eru ólögleg, samkvæmt gildandi lögum um stjórn fiskveiða og þ.a.l. alfarið á ábyrgð Arion-banka, af þessu tilefni er mikilvægt að spyrja hvar eru lögfræðingarnir og sérstaklega ríkis-lögmaður, afhverju er hann ekki að verja eignarhald/eignarétt þjóðarinnar á auðlind og nýtingarétti ? Aflaheimildir mynda ekki eignarétt eða óafturkrefjanlegt forræði, sjaldan eða aldrei hefur alþingi samþykkt jafn afgerandi lagaákvæði, þetta er borðleggjandi dæmi á öllum dómsstigum samfélagsins. Hvar eru MÚTURNAR ?
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Hann var búinn að öskra á hjálp
1
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hann var búinn að öskra á hjálp
1
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
5
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.
Fjölskyldurnar sem eiga fiskana í sjónum
6
GreiningSjávarútvegsskýrslan

Fjöl­skyld­urn­ar sem eiga fisk­ana í sjón­um

Inn­an við tíu fjöl­skyld­ur eiga og stýra stærstu sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækj­um lands­ins. Þau fyr­ir­tæki sem skráð hafa ver­ið á mark­að eru enn und­ir stjórn, og að uppi­stöðu í eigu, þeirra ein­stak­linga sem fengu gjafa­kvóta. Fjár­fest­ing­ar eig­enda út­gerð­anna í öðr­um og óskyld­um grein­um nema tug­um millj­arða og teygja sig í maj­ónes­fram­leiðslu, skyndi­bitastaði, trampólín­garða og inn­flutn­ing á bleyj­um og síga­rett­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár