Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Evrópusambandið samþykkir að veita Úkraínu 50 milljarða evra stuðning

Þvert á svart­sýn­ar spár hafa leið­tog­ar Evr­ópu­sam­bands­ins kom­ist að sam­komu­lagi um fjár­stuðn­ing til Úkraínu um 50 millj­arði evra. And­staða Vikt­or Or­báns, for­sæt­is­ráð­herra Ung­verja­lands, hef­ur kom­ið í veg fyr­ir stuðn­ing­inn hing­að til en hann beygði sig á end­an­um. Re­públi­kan­ar í Banda­ríkj­un­um halda frek­ari stuðn­ingi það­an í gísl­ingu til að gagn­ast for­setafram­boði Don­alds Trump.

Evrópusambandið samþykkir að veita Úkraínu 50 milljarða evra stuðning
Leiðtogar Evrópuráðs Leiðtogar Evrópu funda í dag í Brussel. Mynd: AFP

Ráðstefna leiðtoga Evrópusambandsríkjanna hófst í dag rétt eftir klukkan tíu í morgun. Miklar væntingar og spenna voru í aðdraganda fundarins en þar átti fyrst og fremst að ræða 50 milljarði evra, um 7.415 milljarðar íslenskra króna, stuðningsgreiðslur við Úkraínu. Forsætisráðhhera Ungverjalands, Viktor Orbán, notaði neitunarvald sitt í desember og stóð þannig í vegi fyrir því að þessi stuðningur Evrópusambandsins yrði samþykktur. Í aðdraganda fundarins í dag hafa yfirvöld hinna Evrópuríkjanna fundað stíft með erindrekum Ungverja og reynt að leita allra leiða til að fá Orbán til að samþykkja stuðninginn við Úkraínu. Svartsýni var í hugum margra um þá niðurstöðu, enda hefur Orbán verið mjög hallur undir sjónarmið Rússa frá því að stríðið hófst og er almennt talinn vera bandamaður þeirra innan Evrópusambandsins.

Það kom því mjög á óvart að minna en tíu mínútum eftir að fundurinn hófst bárust fréttir af því að samkomulag hefur náðst um þessa 50 milljarði evra, …

Kjósa
7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Segja hugmyndir um einföldun regluverks alls ekki fela í sér einföldun
5
Fréttir

Segja hug­mynd­ir um ein­föld­un reglu­verks alls ekki fela í sér ein­föld­un

Fé­lag heil­brigð­is- og um­hverf­is­full­trúa leggst gegn breyt­ing­um á eft­ir­litsum­hverfi fyr­ir­tækja sem ráð­herr­ar kynntu í vik­unni og mót­mæl­ir því að þær feli í sér ein­föld­un eft­ir­lits. Þá sýni til­lög­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar „mik­ið skiln­ings­leysi á mála­flokkn­um og þeim fjöl­breyttu verk­efn­um sem heil­brigðis­eft­ir­lit sinn­ir“.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár