Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Skíðaiðkun: Byrjendapakki í kringum hundrað þúsund kallinn

Sófa­kart­öfl­ur geta létti­lega byrj­að að skíða að mati sölu­manns sem sel­ur skíða­bún­að og fatn­að. Hann mæl­ir með því að byrja á því að leigja bún­að til að bruna nið­ur brekk­una í fyrsta skipti, sem kost­ar í Bláfjöll­um um sjö þús­und krón­ur. Flest­ir byrj­endapakk­ar kosta í kring­um hundrað þús­und krón­ur og í þeim eru skíði, skór, bind­ing og staf­ir, þó það sé reynd­ar ekki mælt með því að nota stafi til að byrja með.

Skíðaiðkun: Byrjendapakki í kringum hundrað þúsund kallinn
Skíði Skíðaiðkun hefur lengi verið viðloðandi þau ríku og frægu. Hér má sjá dæmi um bæði ríkt og frægt fólk á skíðum, Karl Bretaprins, nú konungur Bretlands, og Díönu prinsessu. Mynd: AFP

Sófakartöflur geta hæglega stundað skíði. Þetta hefur Heimildin fengið staðfest frá Brynjari Hafþórssyni, framkvæmdastjóra sölu-og rekstrar hjá Útilíf og sérlegum áhugamanni um skíðaiðkun. Spurning er hins vegar eftirfarandi: hvað mun það kosta þær, í krónum talið. 

Íþróttin hefur lengi verið viðloðin þá ríku og frægu. Fyrir rúmlega þrjátíu árum síðan kom út bók eftir bandaríska blaðamanninn Ted Conover um tímann sem hann varði í Aspen Colorado og kynni hans af bæði ríku og frægu fólki sem sótti þangað til að skíða. Aspen, að hans sögn, var eitt sinn staður sem hippar sóttu til að komast í tengsl við náttúruna, blómabörn og blaðamenn á borð við Hunter S. Thompson. Það hafi hins vegar breyst þegar nokkrir viðskiptamenn sáu gróðrartækifæri í Klettafjöllum og í raun hannað svæðið sem dvalarstað þeirra auðugu.

Á níunda áratugnum tók að sögn Conover fræga fólkið yfir svæðið og hefur ekki farið þaðan síðan. Fólkinu sem sótti Aspen …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Einn á skútunni í 312 daga: „Ég er minn eigin herra“
4
Viðtal

Einn á skút­unni í 312 daga: „Ég er minn eig­in herra“

„Ég er nú meira fífl­ið, hvað er ég eig­in­lega að gera hér?“ hugs­aði sir Robin Knox Johnst­on með sér þeg­ar hann var að sigla und­an strönd­um Ástr­al­íu og heyrði tón­list­ina óma frá landi. Sú hugs­un varði ekki lengi og hann hefði aldrei vilj­að sleppa þeirri reynslu að sigla einn um­hverf­is jörð­ina. Nú hvet­ur hann aðra til að láta drauma sína ræt­ast, áð­ur en það verð­ur of seint.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár