Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Skíðaiðkun: Byrjendapakki í kringum hundrað þúsund kallinn

Sófa­kart­öfl­ur geta létti­lega byrj­að að skíða að mati sölu­manns sem sel­ur skíða­bún­að og fatn­að. Hann mæl­ir með því að byrja á því að leigja bún­að til að bruna nið­ur brekk­una í fyrsta skipti, sem kost­ar í Bláfjöll­um um sjö þús­und krón­ur. Flest­ir byrj­endapakk­ar kosta í kring­um hundrað þús­und krón­ur og í þeim eru skíði, skór, bind­ing og staf­ir, þó það sé reynd­ar ekki mælt með því að nota stafi til að byrja með.

Skíðaiðkun: Byrjendapakki í kringum hundrað þúsund kallinn
Skíði Skíðaiðkun hefur lengi verið viðloðandi þau ríku og frægu. Hér má sjá dæmi um bæði ríkt og frægt fólk á skíðum, Karl Bretaprins, nú konungur Bretlands, og Díönu prinsessu. Mynd: AFP

Sófakartöflur geta hæglega stundað skíði. Þetta hefur Heimildin fengið staðfest frá Brynjari Hafþórssyni, framkvæmdastjóra sölu-og rekstrar hjá Útilíf og sérlegum áhugamanni um skíðaiðkun. Spurning er hins vegar eftirfarandi: hvað mun það kosta þær, í krónum talið. 

Íþróttin hefur lengi verið viðloðin þá ríku og frægu. Fyrir rúmlega þrjátíu árum síðan kom út bók eftir bandaríska blaðamanninn Ted Conover um tímann sem hann varði í Aspen Colorado og kynni hans af bæði ríku og frægu fólki sem sótti þangað til að skíða. Aspen, að hans sögn, var eitt sinn staður sem hippar sóttu til að komast í tengsl við náttúruna, blómabörn og blaðamenn á borð við Hunter S. Thompson. Það hafi hins vegar breyst þegar nokkrir viðskiptamenn sáu gróðrartækifæri í Klettafjöllum og í raun hannað svæðið sem dvalarstað þeirra auðugu.

Á níunda áratugnum tók að sögn Conover fræga fólkið yfir svæðið og hefur ekki farið þaðan síðan. Fólkinu sem sótti Aspen …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Vilja einfalda lífið
3
Viðtal

Vilja ein­falda líf­ið

Þrjár vin­kon­ur norð­an heiða eru vel á veg komn­ar með hug­mynd um að hanna flík­ur sem gagn­ast börn­um og fólki með skynúr­vinnslu­vanda. Þær hafa stofn­að fyr­ir­tæk­ið Skyn­ró og fengu ný­lega styrk sem hjálp­ar þeim að hefjast handa hvað hönn­un­ina varð­ar. Hug­mynd þeirra hef­ur vak­ið mikla at­hygli í sam­fé­lag­inu norð­an heiða og segj­ast þær stöll­ur vilja ein­falda líf­ið fyr­ir fólk því það sé nú þeg­ar nógu flók­ið.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
3
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“
Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
4
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár