Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Vilja sjá land undir nýjan 27 holu völl í Hafnarfirði

For­svars­menn Golf­klúbb­ins Keil­is vilja að bæj­ar­yf­ir­völd í Hafnar­firði taki frá land und­ir nýj­an 27 holu golf­völl, nú þeg­ar unn­ið er að end­ur­skoð­un á að­al­skipu­lagi bæj­ar­ins.

Vilja sjá land undir nýjan 27 holu völl í Hafnarfirði
Golf 18 holur völlur Keilis, Hvaleyrarvöllur í Hafnarfirði. Mynd: Golli

Golfklúbburinn Keilir í Hafnarfirði, sem rekur í dag tvo golfvelli með samtals 27 holum, vill að Hafnarfjörður taki frá land undir nýjan 27 holu golfvöll og tilheyrandi aðstöðu vegna golfíþróttarinnar, við endurskoðun á aðalskipulagi bæjarins. 

Forsvarsmenn golfklúbbsins sendu inn erindi til umhverfis- og skipulagssviðs bæjarins fyrr í mánuðinum og bentu á að í dag væru biðlistar í alla golfklúbba höfuðborgarsvæðisins. Hjá Keili væru 1.650 félagsmenn og um 200 á biðlista, auk þess sem um 800 félagsmenn væru í Golfklúbbnum Setbergi, þar af margir Hafnfirðingar. Sá golfvöllur er í Garðabæ og mun víkja fyrir byggð í framtíðinni.

Í samtali við Heimildina segir Ólafur Þór Ágústsson, framkvæmdastjóri Keilis, að skipulagsyfirvöld hafi það í hendi sér að tryggja að golfíþróttin geti mætt þeim vexti sem hafi orðið á undanförnum árum.

Hvaleyrarvöllur, 18 holu golfvöllur sem er helsta prýði Keilis, stendur við sjávarsíðuna í Hafnarfirði, á landi sem er í eigu Hafnarfjarðarbæjar. Ólafur Þór …

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
1
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
4
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
5
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár