Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Vilja sjá land undir nýjan 27 holu völl í Hafnarfirði

For­svars­menn Golf­klúbb­ins Keil­is vilja að bæj­ar­yf­ir­völd í Hafnar­firði taki frá land und­ir nýj­an 27 holu golf­völl, nú þeg­ar unn­ið er að end­ur­skoð­un á að­al­skipu­lagi bæj­ar­ins.

Vilja sjá land undir nýjan 27 holu völl í Hafnarfirði
Golf 18 holur völlur Keilis, Hvaleyrarvöllur í Hafnarfirði. Mynd: Golli

Golfklúbburinn Keilir í Hafnarfirði, sem rekur í dag tvo golfvelli með samtals 27 holum, vill að Hafnarfjörður taki frá land undir nýjan 27 holu golfvöll og tilheyrandi aðstöðu vegna golfíþróttarinnar, við endurskoðun á aðalskipulagi bæjarins. 

Forsvarsmenn golfklúbbsins sendu inn erindi til umhverfis- og skipulagssviðs bæjarins fyrr í mánuðinum og bentu á að í dag væru biðlistar í alla golfklúbba höfuðborgarsvæðisins. Hjá Keili væru 1.650 félagsmenn og um 200 á biðlista, auk þess sem um 800 félagsmenn væru í Golfklúbbnum Setbergi, þar af margir Hafnfirðingar. Sá golfvöllur er í Garðabæ og mun víkja fyrir byggð í framtíðinni.

Í samtali við Heimildina segir Ólafur Þór Ágústsson, framkvæmdastjóri Keilis, að skipulagsyfirvöld hafi það í hendi sér að tryggja að golfíþróttin geti mætt þeim vexti sem hafi orðið á undanförnum árum.

Hvaleyrarvöllur, 18 holu golfvöllur sem er helsta prýði Keilis, stendur við sjávarsíðuna í Hafnarfirði, á landi sem er í eigu Hafnarfjarðarbæjar. Ólafur Þór …

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár