Vilja sjá land undir nýjan 27 holu völl í Hafnarfirði

For­svars­menn Golf­klúbb­ins Keil­is vilja að bæj­ar­yf­ir­völd í Hafnar­firði taki frá land und­ir nýj­an 27 holu golf­völl, nú þeg­ar unn­ið er að end­ur­skoð­un á að­al­skipu­lagi bæj­ar­ins.

Vilja sjá land undir nýjan 27 holu völl í Hafnarfirði
Golf 18 holur völlur Keilis, Hvaleyrarvöllur í Hafnarfirði. Mynd: Golli

Golfklúbburinn Keilir í Hafnarfirði, sem rekur í dag tvo golfvelli með samtals 27 holum, vill að Hafnarfjörður taki frá land undir nýjan 27 holu golfvöll og tilheyrandi aðstöðu vegna golfíþróttarinnar, við endurskoðun á aðalskipulagi bæjarins. 

Forsvarsmenn golfklúbbsins sendu inn erindi til umhverfis- og skipulagssviðs bæjarins fyrr í mánuðinum og bentu á að í dag væru biðlistar í alla golfklúbba höfuðborgarsvæðisins. Hjá Keili væru 1.650 félagsmenn og um 200 á biðlista, auk þess sem um 800 félagsmenn væru í Golfklúbbnum Setbergi, þar af margir Hafnfirðingar. Sá golfvöllur er í Garðabæ og mun víkja fyrir byggð í framtíðinni.

Í samtali við Heimildina segir Ólafur Þór Ágústsson, framkvæmdastjóri Keilis, að skipulagsyfirvöld hafi það í hendi sér að tryggja að golfíþróttin geti mætt þeim vexti sem hafi orðið á undanförnum árum.

Hvaleyrarvöllur, 18 holu golfvöllur sem er helsta prýði Keilis, stendur við sjávarsíðuna í Hafnarfirði, á landi sem er í eigu Hafnarfjarðarbæjar. Ólafur Þór …

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Langþráður draumur um búskap rættist
5
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
4
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár