Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Morguninn eftir ummæli Bjarna mættu menn með hótanir

Með einni Face­book-færslu ut­an­rík­is­ráð­herra opn­uð­ust dyr fyr­ir út­lend­inga­and­úð sem streymdi inn um at­huga­semda­kerf­ið og flæddi yf­ir það. Morg­un­inn eft­ir birt­ingu færsl­unn­ar komu þrír menn að tjaldi flótta­mann­anna og höfðu uppi hót­an­ir.

Morguninn eftir ummæli Bjarna mættu menn með hótanir
Vð tjaldið Mohammed Tariq Ali Alkawamleh segir að Palestínumennirnir hafi fundið fyrir áhrifum færslu utanríkisráðherra á eigin skinni. Mynd: Golli

Drasl, erlendir glæpamenn, fólk sem lifir á kerfinu, fólk sem „við“ þurfum að verjast „af karlmennsku“. Þessi orð, og fleiri verri, lét fólk falla í athugasemdum við færslu Bjarna Benediktssonar utanríkisráðherra um palestínska flóttamenn sem hafa í mótmælaskyni dvalið í tjöldum fyrir utan Alþingi í um mánuð. 

Þar lýsti Bjarni yfir andstöðu sinni við mótmælin og sagði undir lokin að herða þyrfti reglur um hælisleitendur, auka eftirlit og styrkja lögregluna með auknum heimildum í baráttunni gegn brotastarfsemi, þar með talið alþjóðlegri brotastarfsemi.

Fjölmargir komu flóttamönnunum til varnar í athugasemdakerfinu og var pólaríseringin mjög skýr. Annaðhvort var Bjarni kallaður ómannlegur eða boðberi sannleikans. 

Umræða á þessum nótum einskorðast ekki við athugasemdakerfið. Eyrún Eyþórsdóttir, lektor við lögreglufræðideild Háskólans á Akureyri, segir að umræðan um hælisleitendur sé almennt mjög pólaríseruð. 

„Það er hópur sem talar um að það eigi að taka á móti …

Kjósa
44
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (5)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • TM
    Tómas Maríuson skrifaði
    Erlendis hafa miðju- og aðeins-hægri-við-miðju-flokkar reynt að laða fylki hægri flokka aftur að sér með því að tala með meiri hörku um útlendingamál.
    Reynslan var þó að það skilar engum árangri nema þeim að efla enn meira kraftana ýst til hægri. Það sést glöggt hér heima á umræðunum sem spretta núna upp í kjölfari orða Bjarna. Ekki sé ég merki um vitsmunalegar umræður heldur bara meira skítkast.
    0
  • EGT
    Einar G Torfason skrifaði
    Takk, Ragnhildur!
    1
  • Kalla Karlsdóttir skrifaði
    Hættið að fjalla um þetta mál svo ég tali ekki um að gefa þessu lygapakki rödd, annars fer ég út með mína áskrift.
    -5
  • Kristjana Magnúsdóttir skrifaði
    Sitt sýnist hverjum
    -1
  • JA
    Jón Arnarson skrifaði
    Það hefur lengi verið vitað að Bjarni er formaður AfI, eða er það kallað XD?
    -2
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Flóttamenn

Fá ekki að læra hér frekar en í Afganistan
FréttirFlóttamenn

Fá ekki að læra hér frek­ar en í Af­gan­ist­an

Í Af­gan­ist­an var þeim bann­að að læra. Á Ís­landi hafa þær mætt hindr­un­um í hvert sinn sem þær hafa reynt að kom­ast í skóla. Þær þrá ekk­ert heit­ar en að læra ís­lensku, kom­ast inn í sam­fé­lag­ið og sækja sér há­skóla­mennt­un. En þær eru fast­ar; kom­ast ekki út úr störf­um sín­um sem hót­el­þern­ur þar sem þær hafa eng­in tæki­færi til að þjálfa ís­lensk­una: lyk­il­inn að sam­fé­lag­inu.
Ágreiningurinn um útlendingamáin
Greining

Ágrein­ing­ur­inn um út­lend­inga­má­in

„Ég tel ekki að slík frum­vörp eigi er­indi inn í þing­ið,“ sagði Svandís Svavars­dótt­ir. „Þar er­um við inn­viða­ráð­herra held ég ósam­mála,“ svar­aði Guð­rún Haf­steins­dótt­ir. Þetta var gam­alt stef og nýtt, að flokk­arn­ir væru ósam­mála í út­lend­inga­mál­um, en það hafði þó varla ver­ið jafn skýrt fyrr en rétt áð­ur en stjórn­in féll, skömmu áð­ur en Guð­rún ætl­aði sér að leggja fram frum­varp um lok­að bú­setu­úr­ræði.
Jón Gunnars og Áslaug Arna hringdu í ríkislögreglustjóra vegna Yazans
FréttirFlóttamenn

Jón Gunn­ars og Áslaug Arna hringdu í rík­is­lög­reglu­stjóra vegna Yaz­ans

Gögn sem Heim­ild­in fékk af­hent frá dóms­mála­ráðu­neyt­inu varpa ljósi á það að fleiri stjórn­mála­menn en Guð­mund­ur Ingi Guð­brands­son fé­lags­mála­ráð­herra tóku upp tól­ið og hringdu í rík­is­lög­reglu­stjóra áð­ur en ákveð­ið var að fresta brott­vís­un Yaz­ans Tamimi og fjöl­skyldu. Tveir fyrr­ver­andi dóms­mála­ráð­herr­ar Sjálf­stæð­is­flokks­ins hringdu í Sig­ríði Björk Guð­jóns­dótt­ur rík­is­lög­reglu­stjóra og ræddu mál­ið.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
2
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
4
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
6
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár