Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Segir Bjarna ekki eiga heima á hinum pólitíska vettvangi

Þór­hild­ur Sunna Æv­ars­dótt­ir gagn­rýndi Bjarna Bene­dikts­son ut­an­rík­is­ráð­herra fyr­ir að stilla Grind­vík­ing­um upp á móti verka­lýðs­hreyf­ing­unni í ræðu á Al­þingi í dag. Sagði hún að fólk sem æli á sundr­ung og reyndi að stilla Grind­vík­ing­um upp á móti öðr­um hóp­um sam­fé­lags­ins í póli­tísk­um til­gangi ætti ekki heima á hinum póli­tíska vett­vangi.

Segir Bjarna ekki eiga heima á hinum pólitíska vettvangi
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir þingflokksformaður Pírata tók til máls á Alþingi í dag. Mynd: Bára Huld Beck

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingflokksformaður Pírata, sagði í ræðu á Alþingi í dag að þeir sem reyndu að stilla Grindvíkingum upp á móti öðrum hópum í samfélaginu í pólitískum tilgangi ættu ekki heima á hinum pólitíska vettvangi. Virtist hún þar eiga við Bjarna Benediktsson utanríkisráðherra.

Þórhildur segir að mikilvægt sé að vara við þeim aðilum sem reyni að stilla Grindvíkingum upp á móti öðrum hópum samfélagsins. Nefndi hún það í samhengi við þá umræðu sem blossað hefur upp í tengslum við flóttamenn síðustu daga. „Og hvernig þeim á að vera stillt upp gagnvart þeim flóttamönnum sem við höfum nú í eigin landi,“ sagði þingmaðurinn.

Sagði hún enn fremur að fyrrverandi fjármálaráðherra og núverandi utanríkisráðherra, þ.e. Bjarni Benediktsson, hefði ákveðið að stilla Grindvíkingum upp á móti verkalýðshreyfingunni. Þetta keyrði um þverbak.

„Verkalýðshreyfingin verður að sætta sig við það að Grindvíkingar munu …

Kjósa
73
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár