Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Segir Bjarna ekki eiga heima á hinum pólitíska vettvangi

Þór­hild­ur Sunna Æv­ars­dótt­ir gagn­rýndi Bjarna Bene­dikts­son ut­an­rík­is­ráð­herra fyr­ir að stilla Grind­vík­ing­um upp á móti verka­lýðs­hreyf­ing­unni í ræðu á Al­þingi í dag. Sagði hún að fólk sem æli á sundr­ung og reyndi að stilla Grind­vík­ing­um upp á móti öðr­um hóp­um sam­fé­lags­ins í póli­tísk­um til­gangi ætti ekki heima á hinum póli­tíska vett­vangi.

Segir Bjarna ekki eiga heima á hinum pólitíska vettvangi
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir þingflokksformaður Pírata tók til máls á Alþingi í dag. Mynd: Bára Huld Beck

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingflokksformaður Pírata, sagði í ræðu á Alþingi í dag að þeir sem reyndu að stilla Grindvíkingum upp á móti öðrum hópum í samfélaginu í pólitískum tilgangi ættu ekki heima á hinum pólitíska vettvangi. Virtist hún þar eiga við Bjarna Benediktsson utanríkisráðherra.

Þórhildur segir að mikilvægt sé að vara við þeim aðilum sem reyni að stilla Grindvíkingum upp á móti öðrum hópum samfélagsins. Nefndi hún það í samhengi við þá umræðu sem blossað hefur upp í tengslum við flóttamenn síðustu daga. „Og hvernig þeim á að vera stillt upp gagnvart þeim flóttamönnum sem við höfum nú í eigin landi,“ sagði þingmaðurinn.

Sagði hún enn fremur að fyrrverandi fjármálaráðherra og núverandi utanríkisráðherra, þ.e. Bjarni Benediktsson, hefði ákveðið að stilla Grindvíkingum upp á móti verkalýðshreyfingunni. Þetta keyrði um þverbak.

„Verkalýðshreyfingin verður að sætta sig við það að Grindvíkingar munu …

Kjósa
73
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár