Á ríkið að kaupa Grindvíkinga út?

Heim­ild­in spurði nokkra þing­menn stjórn­ar- og stjórn­ar­and­stöðu­flokka hvort þeim hugn­að­ist að rík­ið að rík­ið keypti upp fast­eign­ir Grind­vík­inga. Eng­inn þeirra sló hug­mynd­ina út af borð­inu.

Á ríkið að kaupa Grindvíkinga út?

Þingmaður Sjálfstæðisflokksins úr Grindavík, Vilhjálmur Árnason, talaði fyrstur þingmanna fyrir því að ríkið myndi stíga inn og hreinlega kaupa húsnæði Grindvíkinga, sem gætu þá fest sér fasteignir á öðrum stöðum í því mikla óvissuástandi sem er uppi.

Hann hefur fengið stuðning frá Óla Birni Kárasyni, flokksfélaga sínum, sem vakti athygli, enda eru sennilega fáir stjórnmálamenn á þingi sem vilja aðkomu ríkisins að mannlífinu minni en einmitt Óli Björn.

Á íbúafundi með Grindvíkingum á þriðjudag vildu íbúar fá svör um þetta, en Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir fjármála- og efnahagsráðherra talaði um að ekki væri hægt að segja til um útgjöld sem gæti numið allt að 120 milljörðum. Á fimmtudag sagði Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra að það væri of snemmt að slá samfélagið í Grindavík af, fjórum dögum eftir eldgos sunnudagsins. 


Logi Einarsson

Samfylkingu

„Við erum jákvæð fyrir því að gera þetta og við teljum að í þeirri …

Kjósa
13
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Reykjaneseldar

„Yfirgnæfandi líkur“ á eldgosi á næstu þremur dögum
FréttirReykjaneseldar

„Yf­ir­gnæf­andi lík­ur“ á eld­gosi á næstu þrem­ur dög­um

Þor­vald­ur Þórð­ar­son eld­fjalla­fræð­ing­ur seg­ir yf­ir­gnæf­andi lík­ur á að það byrji að gjósa á Reykja­nesskaga á næstu tveim­ur dög­um. Hann seg­ir að flest bendi til þess að „þak­ið muni rofna á svip­uð­um slóð­um og áð­ur“. Hann tel­ur því ekki hættu á að það byrji inn­an Grinda­vík­ur þó að hraun geti flætt þang­að.

Mest lesið

Langþráður draumur um búskap rættist
2
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár