Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Reynslumikill og varkár fagmaður – faðir, vinur og útivistarmaður

„Miss­ir fjöl­skyldu, vina, vinnu­fé­laga og allra annarra sem líf Lúlla snerti er ólýs­an­leg­ur og sökn­uð­ur okk­ar allra óend­an­leg­ur,“ seg­ir í kveðju­orð­um Elías­ar Pét­urs­son­ar um bróð­ur sinn Lúð­vík, sem féll of­an í djúpa sprungu í Grinda­vík, við vinnu sína fyr­ir Nátt­úru­ham­fara­trygg­ingu Ís­lands.

Reynslumikill og varkár fagmaður – faðir, vinur og útivistarmaður
Þaulvanur vélamaður Lúðvík Pétursson hafði unnið við jarðvinnu sem vélamaður í tvo áratugi þegar hann varð fyrir því að stór sprunga opnaðist undir fótum hans í húsagarði í Grindavík. Nokkurra sólarhringa erfið og hættuleg leit að honum skilaði ekki árangri.

Lúðvík Pétursson var rétt fimmtugur, faðir fjögurra barna, afi tveggja og stjúpfaðir tveggja barna Unnar Árnadóttur, unnustu sinnar til nokkurra ára. Lúðvík, sem alltaf var kallaður Lúlli af fjölskyldu og vinum, er sagður hafa verið reynslumikill og eftirsóttur gröfumaður. Hann hafði í rúmlega tvo áratugi starfað við jarðvinnuframkvæmdir sem vinnuvélastjóri.

Lúlli og UnnurParið á ferðlagi um Ísland. Hér við Svartafoss í Skaftafelli. Myndirnar eru birtar með leyfi Unnar.

Lúðvík var næstyngstur í hópi sex systkina sem ólust upp á heimili foreldra sinna á Kjalarnesi fram á unglingsár.

Lúðvík lærði vélstjórn og stundaði sjómennsku, meðal annars í Vestmannaeyjum, þar sem hann bjó um tíma, áður en hann fluttist til Reykjavíkur þar sem hann bjó lengstum.

Samstarfsmenn Lúðvíks lýsa honum sem lunknum og nákvæmum fagmanni í sinni grein. Athyglisvert var hve margir þeirra höfðu á því orð að Lúðvík hefði vakið …

Kjósa
14
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Endurkoma Jóns Ásgeirs
6
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár