Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Sterkur jarðskjálfti á suðvesturhorninu

Snarp­ur skjálfti reið yf­ir á höf­uð­borg­ar­svæð­inu rétt í þessu.

Sterkur jarðskjálfti á suðvesturhorninu
Upptök jarðskjálftana voru grennd við Keili. Sá stærsti var 3,9 að stærð

Sterkur skjálfti reið yfir á suðvesturhorninu klukkan 10.50. Fannst hann víða á höfuðborgarsvæðinu. Á vef Veðurstofu Íslands segir nú að skjálftanir hafi verið þrír. Sá fyrsti reið yfir klukkan 10.50 og var 4,3 á stærð og upptök hans voru fjórir  kílómetrar norðnorðvestan af Krýsuvík. Þá segir á síðunni að sú mæling hafi verið yfirfarin. Eftirskjálfti, sem reið yfir rúmri mínútu síðar, var 3,4 að stærð. Sá þriðji reið yfir klukkan 10.54 og fyrsta mæling bendir til þess að hann hafi verið 3,1 að stærð.

Staðsetning skjálftans og áhrifasvæði hans

Í samtali við RÚV segir Benedikt Ófeigsson, jarðeðlisfræðingur hjá Veðurstofunni, að líklega sé um hefðbundin brotaskjálfta að ræða og ekki sé um eldsumbrot að ræða.  

Í samtali við blaðamann Heimildarinnar segir Ármann Höskuldsson, eldfjalla- og jarðefnafræðingur, segir orsök skjálftana vera spennulosun á Reykjanessvæðinu. „Flekamótin eru byrjuð að rífa sig í sundur og því er eðlilegt að það verði …

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Endurkoma Jóns Ásgeirs
6
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár