Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Sterkur jarðskjálfti á suðvesturhorninu

Snarp­ur skjálfti reið yf­ir á höf­uð­borg­ar­svæð­inu rétt í þessu.

Sterkur jarðskjálfti á suðvesturhorninu
Upptök jarðskjálftana voru grennd við Keili. Sá stærsti var 3,9 að stærð

Sterkur skjálfti reið yfir á suðvesturhorninu klukkan 10.50. Fannst hann víða á höfuðborgarsvæðinu. Á vef Veðurstofu Íslands segir nú að skjálftanir hafi verið þrír. Sá fyrsti reið yfir klukkan 10.50 og var 4,3 á stærð og upptök hans voru fjórir  kílómetrar norðnorðvestan af Krýsuvík. Þá segir á síðunni að sú mæling hafi verið yfirfarin. Eftirskjálfti, sem reið yfir rúmri mínútu síðar, var 3,4 að stærð. Sá þriðji reið yfir klukkan 10.54 og fyrsta mæling bendir til þess að hann hafi verið 3,1 að stærð.

Staðsetning skjálftans og áhrifasvæði hans

Í samtali við RÚV segir Benedikt Ófeigsson, jarðeðlisfræðingur hjá Veðurstofunni, að líklega sé um hefðbundin brotaskjálfta að ræða og ekki sé um eldsumbrot að ræða.  

Í samtali við blaðamann Heimildarinnar segir Ármann Höskuldsson, eldfjalla- og jarðefnafræðingur, segir orsök skjálftana vera spennulosun á Reykjanessvæðinu. „Flekamótin eru byrjuð að rífa sig í sundur og því er eðlilegt að það verði …

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
1
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár