Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Sterkur jarðskjálfti á suðvesturhorninu

Snarp­ur skjálfti reið yf­ir á höf­uð­borg­ar­svæð­inu rétt í þessu.

Sterkur jarðskjálfti á suðvesturhorninu
Upptök jarðskjálftana voru grennd við Keili. Sá stærsti var 3,9 að stærð

Sterkur skjálfti reið yfir á suðvesturhorninu klukkan 10.50. Fannst hann víða á höfuðborgarsvæðinu. Á vef Veðurstofu Íslands segir nú að skjálftanir hafi verið þrír. Sá fyrsti reið yfir klukkan 10.50 og var 4,3 á stærð og upptök hans voru fjórir  kílómetrar norðnorðvestan af Krýsuvík. Þá segir á síðunni að sú mæling hafi verið yfirfarin. Eftirskjálfti, sem reið yfir rúmri mínútu síðar, var 3,4 að stærð. Sá þriðji reið yfir klukkan 10.54 og fyrsta mæling bendir til þess að hann hafi verið 3,1 að stærð.

Staðsetning skjálftans og áhrifasvæði hans

Í samtali við RÚV segir Benedikt Ófeigsson, jarðeðlisfræðingur hjá Veðurstofunni, að líklega sé um hefðbundin brotaskjálfta að ræða og ekki sé um eldsumbrot að ræða.  

Í samtali við blaðamann Heimildarinnar segir Ármann Höskuldsson, eldfjalla- og jarðefnafræðingur, segir orsök skjálftana vera spennulosun á Reykjanessvæðinu. „Flekamótin eru byrjuð að rífa sig í sundur og því er eðlilegt að það verði …

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár