Þessi grein birtist fyrir rúmlega 10 mánuðum.

Við þurfum að bregðast strax við gervigreind

Spuna­greind­in hef­ur fært okk­ur skref­inu nær al­mennri gervi­greind. Mann­kyn­ið hef­ur nú get­ið af sér ólíf­ræna greind sem sjálf skar­ar fram úr mann­fólki á ýms­um svið­um. Til­vistarógn fyr­ir mann­kyn­ið er ein sviðs­mynd­anna, en öllu nær­tæk­ara eru áhrif á lýð­ræð­ið, rök­hugs­un og sið­ferði­lega ábyrgð ákvarð­ana­töku. Þá er mögu­leik­inn á mikl­um fram­förum sann­ar­lega fyr­ir hendi.

Við þurfum að bregðast strax við gervigreind
Manngervingar í örri þróun Stærsta samansafn menngervinga í heiminum varð til í Genf í Sviss 5. júlí síðastliðinn á ráðstefnunni Gervigreind til góðs (e. AI for Good Global Summit). Ráðstefnan var á vegum Sameinuðu þjóðanna og var markmiðið með henni að kortleggja leiðir til að virkja gervigreind til valdeflingar mannkyns en um leið hafa hemil á örri þróun hennar umfram getu fólks til að greina ógnir og tækifæri.

Stóraukin geta gervigreindar er það sem telst heimssögulega afdrifaríkast fyrir atburði og þróun ársins sem nú er komið að lokum. Þar var helsti bautasteinninn nýjasta útgáfa gervigreindar fyrirtækisins OpenAI, Chat-GPT 4, sem kom út í marsmánuði. Tæknigeta þessarar gervigreindar er byltingarkennd en hún er fær um að svara spurningum um öll heimsins efni, veita ráðleggingar og samantekt, skrifa ritgerðir og tölvukóða, segja sögur og útskýra af hverju brandarar séu fyndnir. Þessi nýjasta útgáfa tækninnar er nú þegar margfalt öflugri en forveri hennar, Chat-GPT 3.5, sem kom bara út á síðasta ári.

„Ég held að það hafi komið almenningi og okkur flestum í opna skjöldu, jafnvel í tækniheiminum líka,“ segir Páll Rafnar Þorsteinsson, heimspekingur og verkefnisstjóri við Siðfræðistofnun Háskóla Íslands, en Páll er meðal þeirra sem hafa verið að velta fyrir sér framþróun gervigreindartækni og hvernig sú þróun muni koma til með að snerta okkur sem samfélag og einstaklinga. „Það rann …

Kjósa
43
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Grunaði að það ætti að reka hana
1
Viðtal

Grun­aði að það ætti að reka hana

Vig­dís Häsler var rek­in úr starfi fram­kvæmda­stjóra Bænda­sam­tak­anna eft­ir að nýr formað­ur tók þar við fyrr á ár­inu. Hún seg­ir kosn­inga­vél Fram­sókn­ar­flokks­ins hafa ver­ið gang­setta til að koma hon­um að. Vig­dís ræð­ir brottrekst­ur­inn og rasísk um­mæli sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins hafði um hana. Orð­in hafi átt að smætta og brjóta hana nið­ur. Hún seg­ist aldrei munu líta Sig­urð Inga Jó­hanns­son sömu aug­um eft­ir það.
Fiskurinn sem fer um Belarús: „Ég mun ræða þetta“
4
Fréttir

Fisk­ur­inn sem fer um Bela­rús: „Ég mun ræða þetta“

Ferða­manna­laus­ir Þing­vell­ir í rign­ingu og roki voru vett­vang­ur einka­fund­ar Bjarna Bene­dikts­son­ar for­sæt­is­ráð­herra og Volodomír Selenski, for­seta Úkraínu, síð­deg­is á mánu­dag. „Við þurf­um raun­veru­leg­an stuðn­ing,“ sagði Selenskí á leið inn á fund­inn en virt­ist hissa þeg­ar hann var spurð­ur út í hvort út­flutn­ing­ur Ís­lend­inga á fiski til Rúss­lands í gegn­um bela­rúss­nesk­an milli­lið hefði bor­ið á góma.
Pólverjar æfir vegna ólígarkans okkar
5
FréttirÓlígarkinn okkar

Pól­verj­ar æf­ir vegna ólíg­ark­ans okk­ar

Áhrifa­mikl­ir pólsk­ir stjórn­mála­menn brugð­ust í vik­unni harka­lega við frétt­um af því að ólíg­arki frá Bela­rús, sem ít­rek­að hef­ur ver­ið reynt að beita við­skipta­þving­un­um, vegna tengsla hans við ein­ræð­is­stjórn­ina í Minsk, hefði kom­ið sér fyr­ir í Var­sjá. Um er að ræða ís­lenska kjör­ræð­is­mann­inn í Bela­rús, sem fer allra sinna ferða í skjóli vernd­ar sem sendi­full­trúi Bela­rús. Óá­sætt­an­legt er að hann sé full­trúi Ís­lands, seg­ir sér­fræð­ing­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Grunaði að það ætti að reka hana
1
Viðtal

Grun­aði að það ætti að reka hana

Vig­dís Häsler var rek­in úr starfi fram­kvæmda­stjóra Bænda­sam­tak­anna eft­ir að nýr formað­ur tók þar við fyrr á ár­inu. Hún seg­ir kosn­inga­vél Fram­sókn­ar­flokks­ins hafa ver­ið gang­setta til að koma hon­um að. Vig­dís ræð­ir brottrekst­ur­inn og rasísk um­mæli sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins hafði um hana. Orð­in hafi átt að smætta og brjóta hana nið­ur. Hún seg­ist aldrei munu líta Sig­urð Inga Jó­hanns­son sömu aug­um eft­ir það.

Mest lesið í mánuðinum

Lögreglan á nýrri slóð: Fundu skilaboð Þorsteins
1
AfhjúpunSamherjaskjölin

Lög­regl­an á nýrri slóð: Fundu skila­boð Þor­steins

Tækni­mönn­um á veg­um hér­aðssak­sókn­ara tókst á dög­un­um að end­ur­heimta á ann­að þús­und smá­skila­boð sem fóru á milli Þor­steins Más Bald­vins­son­ar og Jó­hann­es­ar Stef­áns­son­ar, á með­an sá síð­ar­nefndi var við störf í Namib­íu. Skila­boð­in draga upp allt aðra mynd en for­stjór­inn og aðr­ir tals­menn fyr­ir­tæk­is­ins hafa reynt að mála síð­ustu fimm ár.
Missir húsið upp í skattaskuld fyrrverandi eiginmanns
6
Fréttir

Miss­ir hús­ið upp í skatta­skuld fyrr­ver­andi eig­in­manns

Fyrr­ver­andi eig­in­kona Sig­urð­ar Gísla Björns­son­ar í Sæ­marki sér fram á að missa fast­eign sína upp í skatta­skuld hans, eft­ir úr­skurð Hæsta­rétt­ar í síð­ustu viku. Hjóna­band­inu lauk fyr­ir rúm­um ára­tug og fjög­ur ár voru lið­in frá skiln­aði þeirra þeg­ar Sæ­marks-mál­ið, sem snýr að um­fangs­mikl­um skattsvik­um Sig­urð­ar, komst upp.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár