Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

„Eini munurinn á Gaza og gettóunum er sá að fólkið á Gaza er enn á lífi“

Þögg­un­ar­til­burð­ir og póli­tískt minni um­ræðu-þjóð­ar­inn­ar miklu.

„Eini munurinn á Gaza og gettóunum er sá að fólkið á Gaza er enn á lífi“
Hannah Arendt og Masha Gessen eru bæði blaðamenn, höfundar og sagnfræðingar og hafa bæði gagnrýnt alræðishyggju í verkum sínum.

„Ég fékk tölvupóst í morgun þess efnis að tónlistarhátíð í Þýskalandi þyrfti að afboða mig sem flytjanda á hátíðinni vegna stuðnings míns við Palestínu. Ef þau afboða mig ekki eigi þau á hættu að missa ríkisstyrki sem nauðsynlegir eru til að halda hátíðina,“ segir bandaríski rapparinn, sviðslistamanneskjan og aktívistinn Mykki Blanco í nýlegum Instagram-pósti. 

Aflýsing verðlaunaafhendinga, listasýninga og viðburða vegna gagnrýni á aðgerðir Ísraels á Gaza-svæðinu virðist orðin að þýsku þjóðarsporti síðustu tvo mánuði. Daglega berast fréttir af því að gallerí dragi sýningarboð sitt til listamanna til baka vegna samfélagsmiðlapósta til stuðnings Palestínufólki, þýska ríkið dragi stuðning við listastofnanir til baka vegna viðburða þar sem Palestínumenn fá orðið, og svo framvegis.

Strax í október, örfáum dögum eftir árás Hamas inn í Ísrael, bárust fréttir af því að afhendingu verðlauna til palestínsku skáldkonunnar Adania Shibli væri frestað, þar sem ekki væri við hæfi að veita henni verðlaun í ljósi árásarinnar. …

Kjósa
43
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Sigríður Jónsdóttir skrifaði
    Takk fyrir þessa góðu grein. Og gott að sjá að vísað er til viðtalsins á democracynow.org þeirrar frábæru fréttaveitu. Tímarnir eru sannarlega viðsjárverðir. Tjáningarfrelsið er dýrmætt.
    4
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
1
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Júlía Margrét Alexandersdóttir
5
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár