Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

„Eini munurinn á Gaza og gettóunum er sá að fólkið á Gaza er enn á lífi“

Þögg­un­ar­til­burð­ir og póli­tískt minni um­ræðu-þjóð­ar­inn­ar miklu.

„Eini munurinn á Gaza og gettóunum er sá að fólkið á Gaza er enn á lífi“
Hannah Arendt og Masha Gessen eru bæði blaðamenn, höfundar og sagnfræðingar og hafa bæði gagnrýnt alræðishyggju í verkum sínum.

„Ég fékk tölvupóst í morgun þess efnis að tónlistarhátíð í Þýskalandi þyrfti að afboða mig sem flytjanda á hátíðinni vegna stuðnings míns við Palestínu. Ef þau afboða mig ekki eigi þau á hættu að missa ríkisstyrki sem nauðsynlegir eru til að halda hátíðina,“ segir bandaríski rapparinn, sviðslistamanneskjan og aktívistinn Mykki Blanco í nýlegum Instagram-pósti. 

Aflýsing verðlaunaafhendinga, listasýninga og viðburða vegna gagnrýni á aðgerðir Ísraels á Gaza-svæðinu virðist orðin að þýsku þjóðarsporti síðustu tvo mánuði. Daglega berast fréttir af því að gallerí dragi sýningarboð sitt til listamanna til baka vegna samfélagsmiðlapósta til stuðnings Palestínufólki, þýska ríkið dragi stuðning við listastofnanir til baka vegna viðburða þar sem Palestínumenn fá orðið, og svo framvegis.

Strax í október, örfáum dögum eftir árás Hamas inn í Ísrael, bárust fréttir af því að afhendingu verðlauna til palestínsku skáldkonunnar Adania Shibli væri frestað, þar sem ekki væri við hæfi að veita henni verðlaun í ljósi árásarinnar. …

Kjósa
43
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Sigríður Jónsdóttir skrifaði
    Takk fyrir þessa góðu grein. Og gott að sjá að vísað er til viðtalsins á democracynow.org þeirrar frábæru fréttaveitu. Tímarnir eru sannarlega viðsjárverðir. Tjáningarfrelsið er dýrmætt.
    4
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Endurkoma Jóns Ásgeirs
5
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár