Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Bjarni segir Svanhildi með „mjög mikla reynslu“ sem gagnist sem sendiherra

Skip­an Svan­hild­ar Hólm sem sendi­herra í Banda­ríkj­un­um er tíma­bund­in til fimm ára, seg­ir Bjarni Bene­dikts­son ut­an­rík­is­ráð­herra. Ann­ars hefði þurft að aug­lýsa stöð­una.

Bjarni segir Svanhildi með „mjög mikla reynslu“ sem gagnist sem sendiherra

Bjarni Benediktsson utanríkisráðherra segir að Svanhildur Hólm, fyrrverandi pólitískur aðstoðarmaður hans, hafi „mjög mikla reynslu sem gagnast í starfi“ sem sendiherra. Það sé alltaf matskennt hver sé hæfastur. Þetta sagði Bjarni í samtali við RÚV

Greint var frá því í gær að Svanhildur yrði skipuð sendiherra Íslands gagnvart Bandaríkjunum, sem er ein af stærri hlutverkum í utanríkisþjónustu Íslands. Hún hefur undanfarin misseri starfað sem framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs en þar á undan var hún pólitískur aðstoðarmaður Bjarna um árabil. Það er sér í lagi þess vegna sem skipan hennar hefur sætt gagnrýni. 

„Aðalatriðið er að hér hefur farið fram formlegt mat“

Í viðtali við RÚV segir Bjarni að um tímabundna ráðningu sé að ræða, til fimm ára. Annars hefði þurft að auglýsa stöðuna, samkvæmt lögum. Til að skipunin gæti átt sér stað þurfti hinsvegar sérstaklega að meta …

Kjósa
13
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (4)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • PB
    Páll Bragason skrifaði
    Bjarni lítur greinilega svo á, að hann sé hvort eð er á síðustu metrunum í stjórnmálum. Minnir óþægilega á dómsmálaráðherrann frá Selfossi, sem notaði síðasta daginn í ráðherrastólnum til að kaupa bílfarm af málverkum af vini sínum.
    1
  • JEV
    Jóhanna E. Vilhelmsdóttir skrifaði
    Skítalykt af málinu!!
    1
  • ÞÓG
    Þorvaldur Ó. Guðlaugsson skrifaði
    Sjálftökugreifinn lætur ríkið að sjálfsögðu borga fyrir sig vinargreiðann
    3
  • Edda Ögmundsdóttir skrifaði
    Bjarni alltaf samur við sig.
    3
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
5
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár