Bjarni segir Svanhildi með „mjög mikla reynslu“ sem gagnist sem sendiherra

Skip­an Svan­hild­ar Hólm sem sendi­herra í Banda­ríkj­un­um er tíma­bund­in til fimm ára, seg­ir Bjarni Bene­dikts­son ut­an­rík­is­ráð­herra. Ann­ars hefði þurft að aug­lýsa stöð­una.

Bjarni segir Svanhildi með „mjög mikla reynslu“ sem gagnist sem sendiherra

Bjarni Benediktsson utanríkisráðherra segir að Svanhildur Hólm, fyrrverandi pólitískur aðstoðarmaður hans, hafi „mjög mikla reynslu sem gagnast í starfi“ sem sendiherra. Það sé alltaf matskennt hver sé hæfastur. Þetta sagði Bjarni í samtali við RÚV

Greint var frá því í gær að Svanhildur yrði skipuð sendiherra Íslands gagnvart Bandaríkjunum, sem er ein af stærri hlutverkum í utanríkisþjónustu Íslands. Hún hefur undanfarin misseri starfað sem framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs en þar á undan var hún pólitískur aðstoðarmaður Bjarna um árabil. Það er sér í lagi þess vegna sem skipan hennar hefur sætt gagnrýni. 

„Aðalatriðið er að hér hefur farið fram formlegt mat“

Í viðtali við RÚV segir Bjarni að um tímabundna ráðningu sé að ræða, til fimm ára. Annars hefði þurft að auglýsa stöðuna, samkvæmt lögum. Til að skipunin gæti átt sér stað þurfti hinsvegar sérstaklega að meta …

Kjósa
13
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (4)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • PB
    Páll Bragason skrifaði
    Bjarni lítur greinilega svo á, að hann sé hvort eð er á síðustu metrunum í stjórnmálum. Minnir óþægilega á dómsmálaráðherrann frá Selfossi, sem notaði síðasta daginn í ráðherrastólnum til að kaupa bílfarm af málverkum af vini sínum.
    1
  • JEV
    Jóhanna E. Vilhelmsdóttir skrifaði
    Skítalykt af málinu!!
    1
  • ÞÓG
    Þorvaldur Ó. Guðlaugsson skrifaði
    Sjálftökugreifinn lætur ríkið að sjálfsögðu borga fyrir sig vinargreiðann
    3
  • Edda Ögmundsdóttir skrifaði
    Bjarni alltaf samur við sig.
    3
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
4
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu