Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Svona eldast spár eldgosasérfræðinganna

Helstu eld­fjalla­fræð­ing­ar lands­ins hafa ver­ið áber­andi í frétt­um und­an­farna mán­uði. Þar hafa þeir tjáð sig um jarð­hrær­ing­arn­ar á Reykja­nesi, lík­urn­ar á eld­gosi og hvar mögu­legt gos gæti kom­ið upp. Nú þeg­ar gos er haf­ið er vert að líta yf­ir kenn­ing­ar og full­yrð­ing­ar sér­fræð­ing­anna og sjá hverj­ar hafa elst vel og hverj­ar ekki.

Svona eldast spár eldgosasérfræðinganna
Eldfjallafræðingar Hafa verið mikið í fréttum undanfarið og rætt ólíkar sviðsmyndir um eldgos á Reykjanesskaganum sem nú hafið á nýjan leik Mynd: Gunnar Karlsson

Gos er nú hafið norður af Grindavík og kom það mörgum eflaust á óvart þegar fréttir af eldgosi á Reykjanesi bárust seint í gærkvöld. Í aðdraganda gossins komu ýmsir jarðfræði- og eldfjallafræðingar fram í fjölmiðlum og tjáðu sig um líkurnar á gosi á skaganum. Þar voru viðraðar ansi ólíkar kenningar og spár – gengu sumar þeirra eftir en aðrar alls ekki. Í ljósi þess að nú hefur gerst er ríkt tilefni til þess að líta yfir ólíkar yfirlýsingar og spár sem sérfræðingar hafa komið á framfæri á síðastliðnum vikum.

Haraldur Sigurðsson hrópar í eyðimörkinni

Haraldur Sigurðsson eldfjallafræðingur vakti athygli þegar hann skrifaði á bloggsíðu sína 14. desember að gos væri ólíklegt og að áframhaldandi lokun Grindavíkur væri ekki réttlætanleg. Taldi hann flekahreyfingar orsaka umbrotin en ekki kviku.

„Að mínu áliti er lokunin og framlenging …

Kjósa
27
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Gunnar Magnússon skrifaði
    Ég þess fullviss að það muni ekki gjósa. Er nokkuð of seint að koma með spá ?
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Heimaskólinn ákveðin forréttindi
3
Viðtal

Heima­skól­inn ákveð­in for­rétt­indi

Systkini í Mos­fells­bæ fóru í hefð­bund­inn grunn­skóla í haust eft­ir að hafa ver­ið í heima­skóla síð­ustu ár. Sól­veig Svavars­dótt­ir, móð­ir þeirra, sem sinnti heima­kennsl­unni, seg­ir þetta hafa ver­ið dýr­mæta reynslu fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Ekk­ert sveit­ar­fé­lag hef­ur veitt heim­ild til heima­kennslu á yf­ir­stand­andi skóla­ári, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá mennta- og barna­mála­ráðu­neyt­inu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár