Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Spurningaþraut 5. janúar 2024

Hér geta les­end­ur spreytt sig á spurn­inga­þraut Ill­uga Jök­uls­son­ar sem birt­ist í tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar 5. janú­ar.

Spurningaþraut 5. janúar 2024
Mynd 1 Hver er þessi ungi maður? Hann er nú ívið eldri en þegar myndin var tekin.

  1. Í hvaða heimsálfu er ríkið Burkina Faso?
  2. Ein af helstu skáldkonum landsins síðustu áratugi sendi fyrir jólin frá sér skáldsöguna Ból. Og hún heitir ...?
  3. Fyrir hvað stendur Th. í nafni Guðna Th. Jóhannessonar forseta?
  4. Íslensk fótboltakona sendir frá sér fyrir jólin ævisögu sína, ætlaða börnum. Hvað heitir hún?
  5. Hvað hét þýski hershöfðinginn í seinna stríði sem kallaður var „eyðimerkurrefurinn“?
  6. En hvað hét breskur kollega hans og erkióvinur í eyðimerkurstríðum?
  7. Hvaða ár fæddist Taylor Swift söngkona? Hér má muna einu ári til eða frá.
  8. Hvað hét sú stúdíóplata Taylor Swift sem kom út 2022?
  9. Hann fæddist í Eisenach í Þýskalandi 1685 en lést eftir mjög starfsama ævi í Leipzig 1750. Hvað hét hann?
  10. Tvær eyjar tilheyra bæjarfélaginu Akureyri. Hvað heita þær? 
  11. Hvað heitir bæjarstjórinn á Akureyri?
  12. Aðeins ein tegund af tómatsósu er og hefur verið notuð á Bæjarins bestu. Hvaða tegund er það?
  13. Með hvaða fótboltaliði spilar Leo Messi fótbolta? 
  14. Hvernig gyðja var hin forngríska Aþena?
  15. Hvað hét jólalag Iceguys?
Mynd 2Þetta letur var notað á ákveðnu svæði í fornöld. En á hvaða svæði? Svarið þarf að vera þokkalega nákvæmt.
Svör við almennum spurningum:
1.  Afríku.  —  2.  Steinunn Sigurðardóttir.  —  3.  Thorlacius.  —  4.  Sveindís Jane.  —  5.  Rommel.  —  6.  Montgomery.  —  7.  1989, svo rétt er 1988-1990.  —  8.  Midnights.  —  9.  Bach.  —  10.  Hrísey og Grímsey.  —  11.  Ásthildur Sturludóttir.  —  12.  Valstómatsósa.  —  13.  Inter Miami.  —  14.  Viskugyðja.  —  15.  Þessi týpísku jól.
Svör við myndaspurningum:
Á fyrri myndinni er Keith Richards, gítarleikari Rolling Stones. Á seinni myndinni er fleygletur sem notað var í Mesópótamíu (Írak). Rétt er einnig Súmería, Babýlon og Assyría en t.d. EKKI Persía. Og „Mið-Austurlönd“ dugar ekki.
Kjósa
34
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Heimaskólinn ákveðin forréttindi
2
Viðtal

Heima­skól­inn ákveð­in for­rétt­indi

Systkini í Mos­fells­bæ fóru í hefð­bund­inn grunn­skóla í haust eft­ir að hafa ver­ið í heima­skóla síð­ustu ár. Sól­veig Svavars­dótt­ir, móð­ir þeirra, sem sinnti heima­kennsl­unni, seg­ir þetta hafa ver­ið dýr­mæta reynslu fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Ekk­ert sveit­ar­fé­lag hef­ur veitt heim­ild til heima­kennslu á yf­ir­stand­andi skóla­ári, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá mennta- og barna­mála­ráðu­neyt­inu.
Sjálfsvígi fylgir eitruð sorg
4
Viðtal

Sjálfs­vígi fylg­ir eitr­uð sorg

Eg­ill Heið­ar Ant­on Páls­son á ræt­ur að rekja til Spán­ar, þar sem móð­ir hans fædd­ist inn í miðja borg­ara­styrj­öld. Tólf ára gam­all kynnt­ist hann sorg­inni þeg­ar bróð­ir hans svipti sig lífi. Áð­ur en ein­hver gat sagt hon­um það vissi Eg­ill hvað hefði gerst og hvernig. Fyr­ir vik­ið glímdi hann við sjálfs­ásak­an­ir og sekt­ar­kennd. Eg­ill hef­ur dökkt yf­ir­bragð móð­ur sinn­ar og lengi var dökkt yf­ir, en hon­um tókst að rata rétta leið og á að baki far­sæl­an fer­il sem leik­stjóri. Nú stýr­ir hann Borg­ar­leik­hús­inu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Heimaskólinn ákveðin forréttindi
6
Viðtal

Heima­skól­inn ákveð­in for­rétt­indi

Systkini í Mos­fells­bæ fóru í hefð­bund­inn grunn­skóla í haust eft­ir að hafa ver­ið í heima­skóla síð­ustu ár. Sól­veig Svavars­dótt­ir, móð­ir þeirra, sem sinnti heima­kennsl­unni, seg­ir þetta hafa ver­ið dýr­mæta reynslu fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Ekk­ert sveit­ar­fé­lag hef­ur veitt heim­ild til heima­kennslu á yf­ir­stand­andi skóla­ári, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá mennta- og barna­mála­ráðu­neyt­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár