Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Spurningaþraut 5. janúar 2024

Hér geta les­end­ur spreytt sig á spurn­inga­þraut Ill­uga Jök­uls­son­ar sem birt­ist í tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar 5. janú­ar.

Spurningaþraut 5. janúar 2024
Mynd 1 Hver er þessi ungi maður? Hann er nú ívið eldri en þegar myndin var tekin.

  1. Í hvaða heimsálfu er ríkið Burkina Faso?
  2. Ein af helstu skáldkonum landsins síðustu áratugi sendi fyrir jólin frá sér skáldsöguna Ból. Og hún heitir ...?
  3. Fyrir hvað stendur Th. í nafni Guðna Th. Jóhannessonar forseta?
  4. Íslensk fótboltakona sendir frá sér fyrir jólin ævisögu sína, ætlaða börnum. Hvað heitir hún?
  5. Hvað hét þýski hershöfðinginn í seinna stríði sem kallaður var „eyðimerkurrefurinn“?
  6. En hvað hét breskur kollega hans og erkióvinur í eyðimerkurstríðum?
  7. Hvaða ár fæddist Taylor Swift söngkona? Hér má muna einu ári til eða frá.
  8. Hvað hét sú stúdíóplata Taylor Swift sem kom út 2022?
  9. Hann fæddist í Eisenach í Þýskalandi 1685 en lést eftir mjög starfsama ævi í Leipzig 1750. Hvað hét hann?
  10. Tvær eyjar tilheyra bæjarfélaginu Akureyri. Hvað heita þær? 
  11. Hvað heitir bæjarstjórinn á Akureyri?
  12. Aðeins ein tegund af tómatsósu er og hefur verið notuð á Bæjarins bestu. Hvaða tegund er það?
  13. Með hvaða fótboltaliði spilar Leo Messi fótbolta? 
  14. Hvernig gyðja var hin forngríska Aþena?
  15. Hvað hét jólalag Iceguys?
Mynd 2Þetta letur var notað á ákveðnu svæði í fornöld. En á hvaða svæði? Svarið þarf að vera þokkalega nákvæmt.
Svör við almennum spurningum:
1.  Afríku.  —  2.  Steinunn Sigurðardóttir.  —  3.  Thorlacius.  —  4.  Sveindís Jane.  —  5.  Rommel.  —  6.  Montgomery.  —  7.  1989, svo rétt er 1988-1990.  —  8.  Midnights.  —  9.  Bach.  —  10.  Hrísey og Grímsey.  —  11.  Ásthildur Sturludóttir.  —  12.  Valstómatsósa.  —  13.  Inter Miami.  —  14.  Viskugyðja.  —  15.  Þessi týpísku jól.
Svör við myndaspurningum:
Á fyrri myndinni er Keith Richards, gítarleikari Rolling Stones. Á seinni myndinni er fleygletur sem notað var í Mesópótamíu (Írak). Rétt er einnig Súmería, Babýlon og Assyría en t.d. EKKI Persía. Og „Mið-Austurlönd“ dugar ekki.
Kjósa
34
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Við erum að virkja fyrir peningana sem okkur langar í“
6
Viðtal

„Við er­um að virkja fyr­ir pen­ing­ana sem okk­ur lang­ar í“

Odd­ur Sig­urðs­son hlaut Nátt­úru­vernd­ar­við­ur­kenn­ingu Sig­ríð­ar í Bratt­holti. Hann spáði fyr­ir um enda­lok Ok­jök­uls og því að Skeið­ará myndi ekki ná að renna lengi í sín­um far­vegi, sem rætt­ist. Nú spá­ir hann því að Reykja­nesskagi og höf­uð­borg­ar­svæð­ið fari allt und­ir hraun á end­an­um. Og for­dæm­ir fram­kvæmdagleði Ís­lend­inga á kostn­að nátt­úru­vernd­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
4
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.
Eini sjúkdómurinn sem kenndur er við Ísland
6
ViðtalME-faraldur

Eini sjúk­dóm­ur­inn sem kennd­ur er við Ís­land

„Þeg­ar hann sá pass­ann henn­ar hróp­aði hann upp yf­ir sig: Ice­land, Icelandic disea­se! og hún sagði hon­um að hún hefði sjálf veikst af sjúk­dómn­um,“ seg­ir Ósk­ar Þór Hall­dórs­son, sem skrif­aði bók um Ak­ur­eyr­ar­veik­ina þar sem ljósi er varp­að á al­var­leg eftir­köst veiru­sýk­inga. Áhugi vís­inda­manna á Ak­ur­eyr­ar­veik­inni sem geis­aði á miðri síð­ustu öld hef­ur ver­ið tölu­verð­ur eft­ir Covid-far­ald­ur­inn.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu