Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Gjörbreyttar efnahagsaðstæður hafa dregið fram galla námslánakerfis

Ný skýrsla há­skóla-, iðn­að­ar- og ný­sköp­un­ar­ráðu­neyt­is um Mennta­sjóð náms­manna leið­ir í ljós að fjöl­marg­ir ann­mark­ar séu í nú­gild­andi lög­um um náms­lán. Lána­sjóðs­full­trúi SHÍ fagn­ar skýrsl­unni en seg­ir að ekki sé nægi­lega hug­að að bágri fjár­hags­stöðu stúd­enta.

Gjörbreyttar efnahagsaðstæður hafa dregið fram galla námslánakerfis
Háskólaráðherra Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir háskólaráðherra mun leggja fram breytingarfrumvarp um Menntasjóð námsmanna í mars á næsta ári. Mynd: Bára Huld Beck

Til stendur að breytingar verði gerði á Menntasjóði námsmanna. Ný lög um sjóðinn voru innleidd árið 2020 og kerfið endurhugsað. Helstu breytingarnar fólu í sér námsstyrk í formi 30% niðurfellingar á höfuðstól láns næði stúdent að ljúka námi á réttum tíma. Samhliða var vaxtafyrirkomulagi lánanna breytt. Hafði það í för með sér umtalsverðar hækkanir þeirra en samhliða var vaxtaþökum komið á lánin.

Þegar breytingarnar voru teknar í gildi árið 2020 var gert ráð fyrir að þær yrðu endurmetnar að þremur árum liðnum. Nú hefur háskóla- iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið gefið út skýrslu þar sem kemur fram mat á endurskoðun laganna. Í skýrslunni segir að augljós tækifæri séu til að bæta námslánakerfið. Verður breytingarfrumvarp lagt fram í mars þar sem brugðist verður við helstu annmörkum gildandi laga um námslán.

Færri námsmenn nýta sér námslán og styrki

Í skýrslunni segir að talsvert færri námsmenn nýti sér námsstyrki en áætlanir gerðu ráð fyrir. Námsframvindukrafan, …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Verndar íslenskan menningararf með því að gera við fornbækur
6
Menning

Vernd­ar ís­lensk­an menn­ing­ar­arf með því að gera við forn­bæk­ur

Forn­bóka­safn­ar­inn Ey­þór Guð­munds­son seg­ir mik­il­vægt að vernda þann menn­ing­ar­arf sem ligg­ur í ís­lensk­um forn­bók­um. Það ger­ir hann með verk­efn­inu Old Icelandic Books sem geng­ur út á að vekja áhuga hjá Ís­lend­ing­um og ferða­mönn­um á bók­un­um og mik­il­vægi þeirra. Með­al þeirra bóka og hand­rita sem Ey­þór hef­ur und­ir hönd­um eru Grett­is saga, Jóns­bók og tvö hundruð ára til­skip­un til Al­þing­is frá fyrr­um Dana­kon­ungi.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár