Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Gjörbreyttar efnahagsaðstæður hafa dregið fram galla námslánakerfis

Ný skýrsla há­skóla-, iðn­að­ar- og ný­sköp­un­ar­ráðu­neyt­is um Mennta­sjóð náms­manna leið­ir í ljós að fjöl­marg­ir ann­mark­ar séu í nú­gild­andi lög­um um náms­lán. Lána­sjóðs­full­trúi SHÍ fagn­ar skýrsl­unni en seg­ir að ekki sé nægi­lega hug­að að bágri fjár­hags­stöðu stúd­enta.

Gjörbreyttar efnahagsaðstæður hafa dregið fram galla námslánakerfis
Háskólaráðherra Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir háskólaráðherra mun leggja fram breytingarfrumvarp um Menntasjóð námsmanna í mars á næsta ári. Mynd: Bára Huld Beck

Til stendur að breytingar verði gerði á Menntasjóði námsmanna. Ný lög um sjóðinn voru innleidd árið 2020 og kerfið endurhugsað. Helstu breytingarnar fólu í sér námsstyrk í formi 30% niðurfellingar á höfuðstól láns næði stúdent að ljúka námi á réttum tíma. Samhliða var vaxtafyrirkomulagi lánanna breytt. Hafði það í för með sér umtalsverðar hækkanir þeirra en samhliða var vaxtaþökum komið á lánin.

Þegar breytingarnar voru teknar í gildi árið 2020 var gert ráð fyrir að þær yrðu endurmetnar að þremur árum liðnum. Nú hefur háskóla- iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið gefið út skýrslu þar sem kemur fram mat á endurskoðun laganna. Í skýrslunni segir að augljós tækifæri séu til að bæta námslánakerfið. Verður breytingarfrumvarp lagt fram í mars þar sem brugðist verður við helstu annmörkum gildandi laga um námslán.

Færri námsmenn nýta sér námslán og styrki

Í skýrslunni segir að talsvert færri námsmenn nýti sér námsstyrki en áætlanir gerðu ráð fyrir. Námsframvindukrafan, …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár