Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Eurovision-málið vakti upp pólitískar línur innan stjórnar RÚV

Mar­grét Tryggva­dótt­ir, sem sit­ur í stjórn RÚV, lýs­ir því sem fór fram inn­an stjórn­ar­inn­ar við ákvörð­un um að vísa frá til­lögu um að Ís­land snið­gangi Eurovisi­on vegna þátt­töku Ísra­els í sam­hengi við fjölda­dráp á al­menn­um borg­ur­um á Gasa-svæð­inu. Hún var sú eina sem studdi til­lögu Marð­ar Áslaug­ar­son­ar um snið­göngu ef Ísra­el verð­ur með.

Eurovision-málið vakti upp pólitískar línur innan stjórnar RÚV
Margrét Tryggvadóttir Barnabókahöfundurinn situr í stjórn RÚV ohf. en var áður þingmaður fyrir Borgarahreyfinguna og Hreyfinguna, áður en hún gekk í Samfylkinguna og varð varaþingmaður. Mynd: Heida Helgadottir

Margrét Tryggvadóttir segist skynja mun á afstöðu hægri- og vinstrimanna í stjórn RÚV gagnvart möguleikanum að Ísland dragi sig úr Eurovision. En sú hugmynd, að Ísland taki ekki þátt í Eurovision til að mótmæla því að Ísrael verði með í keppninni, hefur verið í umræðunni síðustu daga.

„Það hefur ekki verið mikil stemning fyrir vinnu minni- og meirihluta,“ segir Margrét um stjórn RÚV. „En í þessu máli sá maður samt að það voru svolítið línur eftir flokkum – hægri og vinstri. Frekar en stjórnarflokkum og stjórnarandstæðingum,“ segir hún.

Margrét tekur þó sérstaklega fram að allir stjórnarmeðlimir væru sammála um að þetta væri hræðilegt ástand við botn Miðjarðarhafs. „Þótt maður skynji mun á hægri og vinstri finnst öllum þetta hræðilegt. Það var enginn þarna að fagna fjöldamorðum.“

Flestir tóku enga afstöðu

Á fundi stjórnarinnar lagði Mörður Áslaugarson, fulltrúi Pírata, fram tillögu að ályktun þess efnis að Ísland tæki ekki þátt í …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
1
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
3
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.
„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
6
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár