Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Myndir sauðfjárbónda slógu í gegn fyrir jólin

Síð­ustu 10 ár hef­ur Ragn­ar Þor­steins­son mynd­að lömb og kind­ur fyr­ir Lamba­da­ga­tal­ið. Ragn­ar nálg­ast dýr­in af virð­ingu enda seg­ir hann þau mikl­ar vits­muna­ver­ur og það er hans markmið að breiða út feg­urð og fjöl­breytni ís­lensku sauð­kind­ar­inn­ar.

Myndir sauðfjárbónda slógu í gegn fyrir jólin
Lömb Þema dagatalsins í ár eru mæður og lömb þeirra í bland við myndir af „nýlega fæddum lömbum í sínu náttúrulega umhverfi.“ Mynd: Ragnar Þorsteinsson

„Þetta eru heimsins mestu krútt,“ segir sauðfjárbóndinn Ragnar Þorsteinsson um kindurnar og lömbin sem prýða Lambadagatal ársins 2024. „Þau bræða mann svo og lífga mann upp þegar maður er orðinn dauðuppgefinn í sauðburði og þessu amstri öllu sem fylgir þeim tíma.“

Ragnar hóf útgáfu Lambadagatalsins fyrir 10 árum síðan. Meginmarkmið Ragnars með útgáfunni er að breiða út fegurð og fjölbreytni íslensku sauðkindarinnar. 

Ragnar ÞorsteinssonBýr til lambadagatöl á hverju ári og njóta þau mikilla vinsælda.

Mikil eftirspurn

„Mig langaði bæði að fá einhverja útrás fyrir ljósmyndun og listsköpun, og ekki yrði það nú verra ef það væri hægt að fá fyrir kostnaði í það eða slíkt. Þannig að ég bara stökk út í djúpu laugina eins og maður gerir stundum. Í stuttu máli sagt komst ég til lands,“ segir Ragnar en hann myndar lömbin þegar þau eru enn ómörkuð og ómerkt.

Hann tekur myndirnar sjálfur, …

Kjósa
24
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Karolina Fund

Mest lesið

Margeir fær milljónir í bætur – Hafði áreitt samstarfskonu hjá lögreglunni
2
Fréttir

Mar­geir fær millj­ón­ir í bæt­ur – Hafði áreitt sam­starfs­konu hjá lög­regl­unni

Ís­lenska rík­ið þarf að greiða Mar­geiri Sveins­syni að­stoð­ar­yf­ir­lög­reglu­þjóni miska­bæt­ur fyr­ir að hafa færð­ur til í starfi eft­ir að sam­starfs­kona hans sak­aði hann um of­beldi og áreitni. Lög­reglu­stjóri til­kynnti hér­aðssak­sókn­ara um hugs­an­lega refsi­verða hátt­semi Mar­geirs en mál­inu var vís­að frá.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Margeir fær milljónir í bætur – Hafði áreitt samstarfskonu hjá lögreglunni
5
Fréttir

Mar­geir fær millj­ón­ir í bæt­ur – Hafði áreitt sam­starfs­konu hjá lög­regl­unni

Ís­lenska rík­ið þarf að greiða Mar­geiri Sveins­syni að­stoð­ar­yf­ir­lög­reglu­þjóni miska­bæt­ur fyr­ir að hafa færð­ur til í starfi eft­ir að sam­starfs­kona hans sak­aði hann um of­beldi og áreitni. Lög­reglu­stjóri til­kynnti hér­aðssak­sókn­ara um hugs­an­lega refsi­verða hátt­semi Mar­geirs en mál­inu var vís­að frá.

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár