Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Ósátt við að landspítali.is vísi á umdeilt einkarekið heilbrigðisfyrirtæki

„Við stönd­um alls ekki fyr­ir þessu,“ seg­ir fram­kvæmda­stjóri Intu­ens, einka­rek­ins heil­brigð­is­fyr­ir­tæk­is sem selt hef­ur um­deild­ar heil­skiman­ir, en vef­slóð­in land­spít­ali.is vís­ar fólki ekki inn á vef­síðu Land­spít­al­ans, held­ur Intu­ens, við mikla óánægju for­svars­fólks spít­al­ans.

Ósátt við að landspítali.is vísi á umdeilt einkarekið heilbrigðisfyrirtæki
Vefslóð Framkvæmdastjóri Intuens segir að tengingin sé ekki á vegum fyrirtækisins. „Við höfum enga hugmynd um hvernig þetta gerðist og við viljum gjarnan losna við þetta.“

Þegar vefslóðin landspítali.is (með í en ekki i) er slegin inn í vafra lendir fólk ekki inni á heimasíðu Landspítalans heldur er því beint inn á heimasíðu einkarekna segulómunarfyrirtækisins Intuens. Forsvarsmenn Landspítalans og Intuens segjast vilja losna við tenginguna.

Andri Ólafsson, upplýsingafulltrúi Landspítalans, segir spítalann vera afar óánægðan með þetta. Hann segist hafa komist á snoðir um málið nýlega og það sé nú komið inn á borð hjá netöryggissveitinni CERT-IS. Mun sveitinni vera gert að slíta tengingunni og kanna hvaða aðilar standa að baki því að síðan vísi fólki á annað heilbrigðisfyrirtæki en Landspítalann. Andri segir að brýnt þyki að brugðist verði við eins fljótt og hægt er. Spítalanum þyki þetta óboðlegt.

Steinunn Erla Thorlacius, framkvæmdastjóri Intuens, segir í samtali við Heimildina að fyrirtækið hafi fyrst frétt af tengingunni í gær. Hún þvertekur fyrir að hún sé á þeirra vegum. „Við stöndum alls ekki fyrir þessu. Við höfum enga hugmynd …

Kjósa
12
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
1
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár