Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

„RÚV hefur engar sérstakar skoðanir á þessum átökum“

Stefán Ei­ríks­son, út­varps­stjóri, seg­ir ólíka af­stöðu RÚV gagn­vart þátt­töku Ísra­els og Rúss­lands í Eurovisi­on vera í takt við yf­ir­lýs­ing­ar Sam­bands evr­ópskra sjón­varps­stöðva. Áfram­hald­andi þátt­taka Ísra­els er rök­studd á þeim for­send­um að ísra­elska rík­is­sjón­varp­ið hafi ekki brot­ið nein­ar regl­ur sam­bands­ins. Rússlandi var hins veg­ar vís­að úr keppni í fyrra fyr­ir marg­vís­leg brot á regl­um og gild­um sam­bands­ins.

„RÚV hefur engar sérstakar skoðanir á þessum átökum“
Stefán Eiríksson Útvarpsstjóri segir RÚV ekki hafa það hlutverk að taka afstöður og vísar í úttekt sambands evrópskra sjónvarpsstöðva sem styður áframhaldandi þátttöku Ísraels í Eurovision þrátt fyrir átökin sem nú geysa.

Stefán Eiríksson, útvarpsstjóri, segir í samtali við Heimildina að afstaða RÚV gagnvart þátttöku Ísrael í Eurovision sé „á sömu línu og EBU og annara almannaþjónustumiðla.“ Það eigi bæði við um ákvörðun sambandsins um reka Rússland úr söngvakeppninni, og svo þeirrar að leyfa Ísrael að halda áfram að taka þátt í söngvakeppninni. 

Þá vísar Stefán í nýlega yfirlýsingu Sambands evrópskra sjónvarpsstöðva (EBU), þar sem þátttaka Ísrael er rædd með tilliti til afstöðu samtakanna gagnvart Rússlandi. Þar segir að ákvörðunin um að víkja Rússlandi úr keppni og samtökunum hafi verið vegna þess að rússneski ríkisfjölmiðillinn hafi brotið gegn reglum sambandsins og gildum almannaþjónustumiðla.

Úttekt EBU hafi hins vegar sýnt fram á að ísraelski ríkisfjölmiðillinn færi eftir settum reglum og uppfyllti öll skilyrði fyrir áframhaldandi þátttöku í keppninni. Auk þess benti Stefán að Rússland taki ekki þátt í neinum öðrum alþjóðlegum keppnum á alþjóðlegum vettvangi, eins og fótbolti og ólympíuleikar eru gott dæmi um, það sama á ekki við um Ísrael.“ 

Þátttaka Ísraels í Eurovision hefur lengi verið til umræðu. Mörg erindi hafa borist í gegnum tíðina þar sem kallað eftir því Ísland dragi sig úr söngvakeppninni í mótmælaskyni við stefnu ísraelskra stjórnvalda gagnvart Palestínumönnum. Sú umræða hefur orðið sérstaklega hávær núna vegna átakanna sem nú geysa og hernaðaraðgerða Ísraela á Gazasvæðinu, þar sem tugþúsundir Palestínumanna hafa farist.

Þátttaka Íslands gagnrýnd 

Um 5.900 manns hafa skrifað undir lista þar sem skorað er á RÚV að draga sig úr keppni. Stefán Eiríksson hefur tilkynnt að RÚV muni ekki bregðast við þessari áskorun. Stefnt er að því RÚV taka þátt í keppninni eins það hefur gert síðan 1986.

Margir hafa stigið fram og gagnrýnt þessa ákvörðun RÚV. Þar á meðal rithöfundurinn Bragi Páll sem vakti athygli á gjörólíkri afstöðu útvarpsstjóra gagnvart  þátttöku Rússlands annars vegar og gagnvart Ísrael hins vegar. Í færslunni lýsir Bragi þessu sem „tvöföldu siðgæði.“

Spurður út í þessa gagnrýni þar sem bent er á þessa ólíku stefnur RÚV segir Stefán að „RÚV hefur engar sérstakar skoðanir á þessum átökum per se, við erum bara að tala þarna um söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva og það sem að henni snýr. Þannig það er alveg skýrt, RÚV hefur ekki það hlutverk að taka afstöðu.“

Stefán segir hlutverk RÚV vera fyrst og fremst að flytja fréttir gæta þess að sá fréttaflutningur sé hlutlaus og hlutlægur eins og lög kveða á um.

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana
1
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra af­borg­ana

Páll Krist­inn Stef­áns­son festi kaup á fyrstu íbúð í sum­ar ásamt kær­ustu sinni. Þau hafa bú­ið hjá for­eldr­um Páls und­an­far­ið á með­an þau hafa safn­að pen­ing. Par­ið var spennt að flytja í eig­ið hús­næði en hafa ekki efni á því. „Það er ekk­ert smá svekk þeg­ar mað­ur er bú­inn að kaupa sér íbúð að hafa ekki tök á að búa í henni,“ seg­ir hann.
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
2
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Skráði sig í sam­búð með vini sín­um til að stand­ast greiðslu­mat

Hann­es Árni Hann­es­son keypti sína fyrstu íbúð með vini sín­um ár­ið 2021. Hvor­ug­ur gat stað­ist greiðslu­mat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sam­búð. Vin­un­um gekk vel að búa sam­an þar til báð­ir eign­uð­ust kær­ust­ur. Mán­uði eft­ir að þær fluttu inn seldi Hann­es sinn hlut til vin­ar síns og þau fóru í íbúð­ar­leit að nýju.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana
3
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra af­borg­ana

Páll Krist­inn Stef­áns­son festi kaup á fyrstu íbúð í sum­ar ásamt kær­ustu sinni. Þau hafa bú­ið hjá for­eldr­um Páls und­an­far­ið á með­an þau hafa safn­að pen­ing. Par­ið var spennt að flytja í eig­ið hús­næði en hafa ekki efni á því. „Það er ekk­ert smá svekk þeg­ar mað­ur er bú­inn að kaupa sér íbúð að hafa ekki tök á að búa í henni,“ seg­ir hann.
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
4
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Skráði sig í sam­búð með vini sín­um til að stand­ast greiðslu­mat

Hann­es Árni Hann­es­son keypti sína fyrstu íbúð með vini sín­um ár­ið 2021. Hvor­ug­ur gat stað­ist greiðslu­mat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sam­búð. Vin­un­um gekk vel að búa sam­an þar til báð­ir eign­uð­ust kær­ust­ur. Mán­uði eft­ir að þær fluttu inn seldi Hann­es sinn hlut til vin­ar síns og þau fóru í íbúð­ar­leit að nýju.
Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
5
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
6
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár