Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Skipulagðir glæpahópar herja á Græna skáta

Bí­ræfn­ir dósa­þjóf­ar sem starfa í skjóli myrk­urs hafa um hátt í tveggja ára skeið herj­að á söfn­un­ar­gáma Grænna skáta á höf­uð­borg­ar­svæð­inu. Mál­ið fékk á sig al­var­legri blæ fyr­ir nokkr­um dög­um þeg­ar starfs­manni skát­anna var hót­að. Krist­inn Ólafs­son, fram­kvæmda­stjóri Grænna skáta, seg­ir rök­studd­an grun fyr­ir því að þarna sé um skipu­lagða glæpa­hópa er­lend­is frá að ræða.

Skipulagðir glæpahópar herja á Græna skáta
Þjófnaður Grænir skátar hafa orðið fyrir töluverðu fjárhagstjóni vegna dósaþjófnaðar og skemmdarverka undanfarin misseri. Framkvæmdastjóri skátanna segir um skipulagða brotastarfsemi að ræða. Mynd: Golli

Skipulagðir hópar manna hafa stundað það, undanfarið eitt og hálft til tvö ár, að ræna flöskum og dósum úr söfnunargámum Grænna skáta sem finna má á víð og dreif um höfuðborgarsvæðið. Kristinn Ólafsson, framkvæmdastjóri Grænna skáta, segir við Heimildina að tjón skátanna vegna þessa nemi um milljón á mánuði, og sé því jafnvel um 20 milljónir króna þegar allt er saman talið.

„Það er erfitt að kortleggja þetta en þetta eru umtalsverðar upphæðir, því það er verið að saga gámana og eyðileggja þá. Tjónið er ekki bara að það sé verið að ræna dósum og flöskum,“ segir Kristinn.

DósamálKristinn Ólafsson, framkvæmdastjóri Grænna skáta.

Málið fékk á sig nýjan og alvarlegri blæ síðustu helgi er starfsmanni Grænna skáta var hótað. „Einum af mínum starfsmönnum var hótað af einum þessara aðila sem við höfum grunaða um að standa fyrir þessum stuldi hjá okkur. Hann sagðist vita hvar viðkomandi byggi …

Kjósa
43
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Thordis Malmquist skrifaði
    Já hvernig væri að vera með betra öryggismyndavléla eftirlit? hýtur að vera hægt, eða einhverskonar öryggiskerfi sem fer í gang þegar verið er að skemma gámana, spyr sá sem ekki veit.
    0
  • SSS
    Sigurjón Smári Sverrisson skrifaði
    Myndi það ekki svara kostnaði að koma fyrir öryggismyndavélum í kringum þessa gáma ?
    1
    • Kristinn Ólafsson skrifaði
      Erum með 130 söfnunarskápa og það væri ansi mikill kostnaður
      1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
4
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár