Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Ganga er vanmetin þjálfun

Sjúkra­þjálf­ar­inn Gauti Grét­ars­son svar­ar spurn­ing­um um ávinn­ing þess að ganga og hlaupa. Ný­ver­ið birt­ist grein á vef The New York Times þar sem nið­ur­stað­an var að hlaup væru betri en göng­ur. Gauti seg­ir göngu hins veg­ar van­metna hreyf­ingu.

Ganga er vanmetin þjálfun
Ganga í náttúrunni Með því að ganga þjálfum við skilningarvitin okkar og upplifum mikilvæg tengsl við náttúruna. Mynd: Shutterstock

Í nýlegri grein bandaríska fjölmiðilsins The New York Times var þeirri spurningu velt upp hvort að ganga eða hlaup skilaði meiri ávinningi fyrir líkamlega heilsu. Greinin ber titilinn Hlaup eða ganga: hvort er betra fyrir langvarandi heilsu?

Sérfræðingar og niðurstöður rannsókna svöruðu spurningunni á þá leið að hlaup væru líklega aðeins betri. Vert er þó að taka fram að göngutúrar töldust almennt hafa mjög jákvæð áhrif á heilsu fólks, enda er öll hreyfing betri en engin. Rökin fyrir því að hlaup væru talin betri hreyfing þegar kemur að langvarandi heilsu voru þau að líkaminn er fljótur að aðlagast göngu og hægt er að fá sama ávinning af hlaupum nema á styttri tíma. Megininntak greinarinnar er því að gagnlegt væri að auka hraða göngu eða, ef möguleiki væri á, breyta henni í stutt hlaup. 

„Ef hægt er að breyta einhverjum hluta af göngutúrnum í hlaup, er möguleiki á mörgum af sömu …

Kjósa
37
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
2
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár