Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Ganga er vanmetin þjálfun

Sjúkra­þjálf­ar­inn Gauti Grét­ars­son svar­ar spurn­ing­um um ávinn­ing þess að ganga og hlaupa. Ný­ver­ið birt­ist grein á vef The New York Times þar sem nið­ur­stað­an var að hlaup væru betri en göng­ur. Gauti seg­ir göngu hins veg­ar van­metna hreyf­ingu.

Ganga er vanmetin þjálfun
Ganga í náttúrunni Með því að ganga þjálfum við skilningarvitin okkar og upplifum mikilvæg tengsl við náttúruna. Mynd: Shutterstock

Í nýlegri grein bandaríska fjölmiðilsins The New York Times var þeirri spurningu velt upp hvort að ganga eða hlaup skilaði meiri ávinningi fyrir líkamlega heilsu. Greinin ber titilinn Hlaup eða ganga: hvort er betra fyrir langvarandi heilsu?

Sérfræðingar og niðurstöður rannsókna svöruðu spurningunni á þá leið að hlaup væru líklega aðeins betri. Vert er þó að taka fram að göngutúrar töldust almennt hafa mjög jákvæð áhrif á heilsu fólks, enda er öll hreyfing betri en engin. Rökin fyrir því að hlaup væru talin betri hreyfing þegar kemur að langvarandi heilsu voru þau að líkaminn er fljótur að aðlagast göngu og hægt er að fá sama ávinning af hlaupum nema á styttri tíma. Megininntak greinarinnar er því að gagnlegt væri að auka hraða göngu eða, ef möguleiki væri á, breyta henni í stutt hlaup. 

„Ef hægt er að breyta einhverjum hluta af göngutúrnum í hlaup, er möguleiki á mörgum af sömu …

Kjósa
37
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
2
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
4
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
5
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár