Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Snorri Steinn hefur „sterkar skoðanir“ á Arnarlaxmálinu

Snorri Steinn Guð­jóns­son lands­liðs­þjálf­ari í hand­bolta seg­ir að hann ætli ekki að ræða skoð­an­ir sín­ar á Arna­lax­mál­inu að svo stöddu. Hann seg­ist hins veg­ar ekki vera hlut­laus í því þar sem hann sé veiði­mað­ur.

Snorri Steinn hefur „sterkar skoðanir“ á Arnarlaxmálinu
Hefur sterkar skoðanir en gefur þær ekki upp Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari í handbolta og fyrrverandi landsliðsmaður til margra ára, gefur ekki uppafstöðu sína til styrktarsamnings HSÍ við laxeldisfyrirtækið Arnarlax. Hann sést hér í landsleik með Ólafi Stefánssyni.

Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari karlalandsliðs Íslands í handbolta, ætlar ekki að ræða skoðanir sínar á styrktarsamningi Handknattleikssambands Íslands (HSÍ) við laxeldisfyrirtækið Arnarlax að svo stöddu. Hann segist hins vegar hafa „sterkar skoðanir“ á því: „Ég er alveg pollrólegur yfir þessu eins og er og hef um annað að hugsa núna. Ég er að fara með liðið á mitt fyrsta stórmót í janúar og ég er ekki landsliðsþjálfari út af einhverjum sponsurum á búningunum. [...] Ég er sjálfur veiðimaður og er ekki hlutlaus í þessu máli. En mér finnst ekki að ég eigi að vera maðurinn til að svara fyrir þetta innan HSÍ. Það er eðlilegra að þeir sem tóku þessa ákvörðun útskýri hana,“ segir Snorri Steinn, sem sjálfur var lengi burðarás í íslenska landsliðinu, í samtali við Heimildina. Hann fer með handboltalandsliðið á Evrópumótið í handbolta nú í janúar.

Kjósa
17
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • SSS
    Sigurjón Smári Sverrisson skrifaði
    guðmundur b. ólafsson lætur auðvita ekki ná í sig fyrr en hann hefur komið fjármununum sem hann fékk í stóru brúnu umslagi inn á einhvern dulbúinn reikning á aflandseyjum.
    0
    • Sigurður Úlfarsson skrifaði
      Hver ætti að hafa hag af því að gefa honum þá?
      0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
2
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
5
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár