Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Snorri Steinn hefur „sterkar skoðanir“ á Arnarlaxmálinu

Snorri Steinn Guð­jóns­son lands­liðs­þjálf­ari í hand­bolta seg­ir að hann ætli ekki að ræða skoð­an­ir sín­ar á Arna­lax­mál­inu að svo stöddu. Hann seg­ist hins veg­ar ekki vera hlut­laus í því þar sem hann sé veiði­mað­ur.

Snorri Steinn hefur „sterkar skoðanir“ á Arnarlaxmálinu
Hefur sterkar skoðanir en gefur þær ekki upp Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari í handbolta og fyrrverandi landsliðsmaður til margra ára, gefur ekki uppafstöðu sína til styrktarsamnings HSÍ við laxeldisfyrirtækið Arnarlax. Hann sést hér í landsleik með Ólafi Stefánssyni.

Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari karlalandsliðs Íslands í handbolta, ætlar ekki að ræða skoðanir sínar á styrktarsamningi Handknattleikssambands Íslands (HSÍ) við laxeldisfyrirtækið Arnarlax að svo stöddu. Hann segist hins vegar hafa „sterkar skoðanir“ á því: „Ég er alveg pollrólegur yfir þessu eins og er og hef um annað að hugsa núna. Ég er að fara með liðið á mitt fyrsta stórmót í janúar og ég er ekki landsliðsþjálfari út af einhverjum sponsurum á búningunum. [...] Ég er sjálfur veiðimaður og er ekki hlutlaus í þessu máli. En mér finnst ekki að ég eigi að vera maðurinn til að svara fyrir þetta innan HSÍ. Það er eðlilegra að þeir sem tóku þessa ákvörðun útskýri hana,“ segir Snorri Steinn, sem sjálfur var lengi burðarás í íslenska landsliðinu, í samtali við Heimildina. Hann fer með handboltalandsliðið á Evrópumótið í handbolta nú í janúar.

Kjósa
17
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • SSS
    Sigurjón Smári Sverrisson skrifaði
    guðmundur b. ólafsson lætur auðvita ekki ná í sig fyrr en hann hefur komið fjármununum sem hann fékk í stóru brúnu umslagi inn á einhvern dulbúinn reikning á aflandseyjum.
    0
    • Sigurður Úlfarsson skrifaði
      Hver ætti að hafa hag af því að gefa honum þá?
      0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
2
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár