Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Forsætisráðuneytið segir enga stuðningsyfirlýsingu í 100 milljóna styrk til Samherja

Í svar­bréfi for­sæt­is­ráðu­neyt­is­ins við opnu bréfi McHenry Vena­ani, for­manns stærsta stjórn­ar­and­stöðu­flokks Namib­íu, til Katrín­ar Jak­obs­dótt­ur er því hafn­að að hundrað millj­óna króna styrk­ur úr Orku­sjóði til Sam­herja feli í sér stuðn­ing við hátt­semi fyr­ir­tæk­is­ins í Namib­íu. Í svar­inu er Vena­ani minnt­ur á að rann­sókn standi enn yf­ir á Ís­landi.

Forsætisráðuneytið segir enga stuðningsyfirlýsingu í 100 milljóna styrk til Samherja
Ráðuneytið svaraði Katrín skrifaði ekki sjálf undir svarbréfið sem fór til Namibíu heldur starfsfólk hennar í ráðuneytinu. Mynd: Heimildin / JIS

Starfsfólk forsætisráðuneytisins segist ekki vita betur en að hundrað milljóna króna styrkur sem útgerðarfélagið Samherji fékk úr Orkusjóði hafi verið veittur á hlutlægum forsendum. Þetta kemur fram í svarbréfi ráðuneytisins við opnu bréfi McHenry Venaani, formanns stærsta stjórnarandstöðuflokks Namibíu, til Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra. 

„Þessi styrkur getur með engu móti verið túlkaður sem stuðningur eða viðurkenning á fyrirtækinu í tengslum við starfsemi þess í Namibíu,“ segir í svarbréfinu. Páll Þórhallsson ráðuneytisstjóri og Sighvatur Arnmundsson, upplýsinga og fjölmiðlafulltrúi ráðuneytisins, skrifa undir bréfið til Venaani.

Í bréfinu sem Venaani sendi Katrínu sagði hann að sér og fleirum blöskraði fréttir af því að íslensk stjórnvöld styrktu Samherja á sama tíma og fyrirtækið og fjöldi stjórnenda og starfsmanna væru til rannsóknar vegna alvarlegra spillingarásakana í Namibíu og víðar. Hann skoraði á Katrínu að draga styrk ríkisins til Samherja til baka. …

Kjósa
20
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Jón Ragnarsson skrifaði
    Ekkert kemur á óvart sem kemur frá ríkisstjórn VG liða .
    Það er ekki sama hver stjórnar er auglýsingabragð VG liða ?
    1
  • Kalla Karlsdóttir skrifaði
    Þvílík skömm fyrir Ísland þessi svokallaða rannsókn sem er búin að standa yfir í fjögur ár, og virðist vera í einskonar skötulíki eða í þykistunni.
    2
  • LCV
    Lowana Compton Veal skrifaði
    Allt er gott sem vel er grænt.
    -1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
2
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
4
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
5
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár