Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Palestínska skáldið Mosab Abu Toha handtekinn af Ísraelsher

Mosab Abu Toha, palestínskt verð­launa­skáld, var síð­asta sunnu­dag hand­tek­inn af Ísra­els­her á með­an hann reyndi að flýja með konu sinni og þrem­ur börn­um yf­ir til Egypta­lands.

Palestínska skáldið Mosab Abu Toha handtekinn af Ísraelsher
Mosab Abu Toha Þegar palestínska skáldið Mosab Abu Toha var stöðvaður í eftirlitsstöð á leið sinni frá Norður Gaza til Rafah var hann beðinn um að setja ungan son sinn á jörðina svo hægt væri að handtaka hann.

Síðasta sunnudag var Mosab Abu Toha, palestínskur rithöfundur og ljóðskáld, sem hefur upp á síðkastið skrifað um ástandið á Gaza fyrir miðla eins og The New Yorker, handtekinn af ísraelska hernum á leið úr landi. Þetta staðfestir bróðir hans við miðla á borð við CNN,  The Guardian og Time magazine, en bróðir hans hefur ekki heyrt í honum frá því á sunnudag.

Í grein sem hann skrifaði fyrir The New Yorker, sem birtist þann 20. október, lýsir Mosab áhyggjum af því að „verða að tölfræði í fréttum“ á meðan hann ímyndar sér dauða sinn og að heyra nafn sitt og dánartilkynningu í útvarpinu. Í gær skrifaði einn ritstjóra tímaritsins að The New Yorker hefði „misst allt samband“ við Mosab og frétt af handtöku hans. Þann 6. nóvember síðastliðinn skrifaði Mosab aðra grein fyrir The New Yorker: „Angistin yfir því að bíða eftir vopnahléi sem aldrei kemur.“ 

„Nú sit ég …
Kjósa
20
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Frá endurlífgun á bráðamóttökunni í umönnun leikskólabarna
2
ViðtalÍ leikskóla er álag

Frá end­ur­lífg­un á bráða­mót­tök­unni í umönn­un leik­skóla­barna

Líf Auð­ar Ólafs­dótt­ur hjúkr­un­ar­fræð­ings og fjöl­skyldu tók stakka­skipt­um síð­asta haust þeg­ar hún sagði skil­ið við Bráða­mót­töku Land­spít­al­ans eft­ir átta ára starf og hóf störf á leik­skóla barn­anna sinna til að koma yngra barn­inu inn á leik­skóla. „Ég fór úr því að vera í end­ur­lífg­un einn dag­inn yf­ir í að syngja Kalli litli kóngu­ló hinn dag­inn.“
Það er eitthvað í samfélaginu sem ýtir undir kulnun
5
Viðtal

Það er eitt­hvað í sam­fé­lag­inu sem ýt­ir und­ir kuln­un

Streita er vax­andi vandi í nú­tíma­sam­fé­lagi og ekki óal­gengt að fólk fari í kuln­un. Dr. Ólaf­ur Þór Æv­ars­son er sjálf­stætt starf­andi geð­lækn­ir og stofn­andi Streitu­skól­ans sem er hluti af heild­stæðri vel­ferð­ar­þjón­ustu Heilsu­vernd­ar. Hann seg­ir að for­varn­ir og fræðsla séu mik­il­væg­ir þætt­ir til að fólk verði bet­ur með­vit­að um eig­in heilsu og geti tek­ið ábyrgð og sporn­að við streitu en hún get­ur haft víð­tæk áhrif á fólk bæði lík­am­lega og and­lega.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár