Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Gunnar Bragi snýr aftur í þingið

Gunn­ar Bragi Sveins­son fyrr­ver­andi ráð­herra er kom­inn til tíma­bund­inna verk­efna fyr­ir þing­flokk Mið­flokks­ins og skráð­ur sem starfs­mað­ur þing­flokks á vef Al­þing­is. Sjálf­ur seg­ist hann vera í öðr­um ráð­gjafa­störf­um sam­hliða verk­efn­um sín­um fyr­ir þing­flokk­inn. Störf­um hans fyr­ir stofn­un Sam­ein­uðu þjóð­anna um eyði­merk­ur­samn­ing­inn í Bonn lauk fyrr á þessu ári.

Gunnar Bragi snýr aftur í þingið
Miðflokkurinn Gunnar Bragi Sveinsson fyrrverandi ráðherra sinnir nú verkefnum fyrir þingflokk Miðflokksins. Mynd: Bára Huld Beck

Gunnar Bragi Sveinsson, fyrrverandi ráðherra og þingmaður Framsóknarflokks og Miðflokks, er samkvæmt nýlega uppfærðum upplýsingum á vef Alþingis orðinn starfsmaður þingflokks Miðflokksins.

Í samtali við Heimildina segist hann einungis vera í tímabundnum verkefnum fyrir þingflokkinn og sé samhliða því að sinna öðrum störfum, sem sjálfstætt starfandi ráðgjafi. Hann segist hafa verið að starfa við ýmiskonar ráðgjöf frá því að eins árs ráðningarsamningur hans hjá stofnun Sameinuðu þjóðanna um eyðimerkursamninginn, UNCCD, rann út fyrr á þessu ári.

„Heyrðu, nei, það er nú ekki alveg þannig,“ sagði Gunnar Bragi þegar blaðamaður spurði hvort það væri rétt að hann væri kominn til starfa hjá þingflokki Miðflokksins. „Ég er í tímabundnu verkefni. Ég bið þig bara um að tala við Bergþór [Ólason, þingflokksformann Miðflokksins] um þetta. Þetta er bara tímabundið verkefni sem ég tek að mér. Ég er bara í svona „freelance“ vinnu,“ segir Gunnar Bragi.

Starfsfólk þingflokka er formlega séð starfsfólk skrifstofu Alþingis …

Kjósa
18
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • VSE
    Virgil Scheving Einarsson skrifaði
    Gunnar Bragi Sveinsson Hagaði ser eins og Landraðamaður þegar hann var Utanrykisraðherra Þa dro hann Umsoknar aðild Islands til baka Umsoknin atti ekki langt eftir þa. Hann frestaði þvi að Island færi a sömu Braut og td Danmörk. Evran hefði tekið við af Handonytri KRONU sem er að gera utaf við folk sem a Nykeiptar ibuðir, Hrollvekja sem ekki ser fyrir endan a. Sumir kunna ekki að Skamast sin. Gunnar Bragi varð ser sil skammar i Klaustur mali svokölluðu Klæmdist og let illa. Hann hefði att að SKAMAST sin og lata litið a ser bera. Ef að Gunnar Bragi Sveinsson hefði verið a Þingi i USA þa hefði hann endað eins og James Riddle Hoffa---Jimmy Hoffa, ENGIN SAKNAR LANDRAÐA Manna.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
2
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
4
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
5
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár