Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Styðja stjórnina í að taka utan um stöðu Grindvíkinga

Frá flokk­un­um í stjórn­ar­and­stöðu á þingi ber­ast þau svör við fyr­ir­spurn Heim­ild­ar­inn­ar að þeir hygg­ist styðja stjórn­völd í að­gerð­um til að taka ut­an um stöðu íbúa í Grinda­vík­ur­bæ. Pírat­ar telja til­efni til að taka upp frum­varp sem þing­mað­ur flokks­ins kom fram með á síð­asta þing­vetri og fel­ur í sér af­nám sjálfs­ábyrgð­ar hjá þeim sem fá tjón bætt frá Nátt­úru­ham­fara­trygg­ingu Ís­lands.

Styðja stjórnina í að taka utan um stöðu Grindvíkinga
Staða Grindvíkinga Hátt á fjórða þúsund manns hafa þurft að yfirgefa heimili sín í Grindavík og óljóst er með öllu hvenær mögulegt verður að snúa til baka.

Ríkisstjórnin hefur boðað að unnið sé að lagafrumvarpi til að tryggja afkomu þeirra Grindvíkinga sem ekki eiga þess kost að stunda vinnu á meðan bærinn er rýmdur. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur sagt að þar verði horft til fordæma úr kórónuveirufaraldrinum, er laun voru m.a. tryggð er fólk var í sóttkví.

Heimildin kannaði hjá stjórnarandstöðuflokkunum hvort þeir hefðu einhverjar hugmyndir til að bregðast við stöðu þeirra rúmlega 3.700 íbúa Grindavíkur sem mega ekki dvelja heima hjá sér um þessar mundir og glíma við afkomubrest og öryggisleysi.

Mikilvægasta verkefnið að eyða óvissu

Í svari sem blaðið fékk frá Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur, formanni Viðreisnar, segir að áhersla flokksins sé á samstöðu með Grindvíkingum og að þrýsta á að ríkisstjórnin bregðist við áhyggjum þeirra, að bæjarbúum verði tryggt öryggi bæði varðandi húsnæði og framfærslu og að grindvísk börn verði gripin af skólum og tómstundastarfi. „Þarna verður að vera til áætlun,“ segir Þorgerður Katrín í …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Jarðhræringar við Grindavík

Íbúum leyft að dvelja næturlangt í Grindavík þótt lögreglan mæli ekki með því
FréttirJarðhræringar við Grindavík

Íbú­um leyft að dvelja næt­ur­langt í Grinda­vík þótt lög­regl­an mæli ekki með því

Frá og með morg­un­deg­in­um verð­ur íbú­um og fólki sem starfar hjá fyr­ir­tækj­um í Grinda­vík heim­ilt að fara í bæ­inn og dvelja þar næt­ur­langt. Í ný­legri frétta­til­kynn­ingu lög­reglu­stjór­ans á Suð­ur­nesj­um er greint frá þessu. Íbú­ar eru þó var­að­ir við að inn­við­ir bæj­ar­ins séu í lamasessi og sprung­ur víða. Bær­inn sé því ekki ákjós­an­leg­ur stað­ur fyr­ir fjöl­skyld­ur og börn.
Tímabært að verja Reykjanesbraut
FréttirJarðhræringar við Grindavík

Tíma­bært að verja Reykja­nes­braut

Þor­vald­ur Þórð­ar­son eld­fjalla­fræð­ing­ur seg­ir að það sé tíma­bært að huga að vörn­um fyr­ir Reykja­nes­braut­ina og aðra inn­viði á Suð­ur­nesj­um. At­burða­rás­in á fimmtu­dag, þeg­ar hraun rann yf­ir Grinda­vík­ur­veg og hita­vatns­leiðslu HS Veitna, hafi ver­ið sviðs­mynd sem bú­ið var að teikna upp. Hraun hafi runn­ið eft­ir gam­alli hraun­rás og því náð meiri hraða og krafti en ella.
Í Grindavík er enn 10. nóvember
VettvangurJarðhræringar við Grindavík

Í Grinda­vík er enn 10. nóv­em­ber

Það er nógu leið­in­legt að flytja, þeg­ar mað­ur vel­ur sér það sjálf­ur, hvað þá þeg­ar mað­ur neyð­ist til þess. Og hvernig vel­ur mað­ur hvað eigi að taka með sér og hvað ekki, þeg­ar mað­ur yf­ir­gef­ur stórt ein­býl­is­hús með tvö­föld­um bíl­skúr fyr­ir litla íbúð með lít­illi geymslu? Fjöl­skyld­an á Blóm­st­ur­völl­um 10 í Grinda­vík stóð frammi fyr­ir þeirri spurn­ingu síð­ast­lið­inn sunnu­dag.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
4
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár