Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Spurningaþraut Illuga 24. nóvember 2023

Hér geta les­end­ur spreytt sig á spurn­inga­þraut Ill­uga Jök­uls­son­ar sem birt­ist í tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar 24. nóv­em­ber.

Spurningaþraut Illuga 24. nóvember 2023
Fyrri mynd: Hvaða dýr má sjá á myndinni?

Seinni mynd:

Hér er mynd úr leiksýningu fyrir nokkrum áratugum. Hver er leikkonan?

  1. Fyrrum ráðherra á Bretlandi, Braverman að ættarnafni, ber skírnarnafn ættað úr amerískri sjónvarpsseríu. Hvaða sjónvarpsseríu?
  2. Hún heitir Ýr Eyfjörð Jóhannesdóttir og ber reyndar eitt skírnarnafn enn. Hvaða nafn er það?
  3. Hvað af þessum ríkjum ræður yfir flestum kjarnorkusprengjum: Bandaríkin, Kína, Norður-Kórea, Rússland?
  4. Hvaða frumefni er táknað með O í lotukerfinu?
  5. Úlfljótur nokkur er sagður hafa gegnt tilteknu embætti á Íslandi fyrstur allra. Hvaða embætti?
  6. Hvaða ríki ræður Galapagos-eyjaklasanum?
  7. Hvaða frambjóðandi dró sig til baka rétt fyrir forsetakosningar 1996?
  8. Hvaða ríki vann orrustuna við Midway í síðari heimsstyrjöld?
  9. Grínistinn Ricky Gervais sló í gegn í sjónvarpsseríu einni fyrir rúmum 20 árum. Hvað nefnist hún?
  10. Tyson Fury er íþróttamaður. Hvað stundar hann?
  11. Í hvaða landi er drykkurinn Sangria upprunninn?
  12. En í hvaða landi er borgin Kristianstad?
  13. Vivaldi er m.a. nafn á ítölskum listamanni. Hvernig listamanni?
  14. Fyrir hvaða flokk sat Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra á þingi?
  15. „Hart í bak“ er leikrit eftir Jökul Jakobsson. Hvað þýðir „hart í bak“?


Svör við myndaspurningum:
Á fyrri mynd má sjá breiðnef. Á seinni mynd Ólafíu Hrönn leikkonu.
Svör við öðrum spurningum:
1.  Dallas.  —  2.  Guðrún.  —  3.  Rússland.  —  4.  Súrefni.  —  5.  Lögsögumaður.  —  6.  Ekvador. —  7.  Guðrún Pétursdóttir.  —  8.  Bandaríkin.  —  9.  The Office.  —  10.  Hnefaleika.  —  11.  Á Spáni.  —  12.  Í Svíþjóð.  —  13.  Tónskáldi.  —  14.  Framsóknarflokkinn.  —  15.  Beygja skarpt til vinstri.
Kjósa
24
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (4)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Presturinn þurft að ýta ferðamönnum út úr kirkjunni
6
FréttirFerðamannalandið Ísland

Prest­ur­inn þurft að ýta ferða­mönn­um út úr kirkj­unni

Jó­hanna Magnús­dótt­ir, prest­ur í Vík­ur­kirkju, seg­ir dæmi um að er­lend­ir ferða­menn reyni að kom­ast inn í kirkj­una til að taka mynd­ir skömmu áð­ur en kistu­lagn­ing fer fram. Hún hafi þurft að breyta sér í dyra­vörð íklædd­an hempu til að ýta þeim ágeng­ustu út úr kirkj­unni. Björg­un­ar­sveit­in í Vík hef­ur um þriggja ára skeið séð um að loka veg­in­um upp að kirkj­unni með­an út­far­ir fara þar fram.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár