Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Spurningaþraut Illuga 24. nóvember 2023

Hér geta les­end­ur spreytt sig á spurn­inga­þraut Ill­uga Jök­uls­son­ar sem birt­ist í tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar 24. nóv­em­ber.

Spurningaþraut Illuga 24. nóvember 2023
Fyrri mynd: Hvaða dýr má sjá á myndinni?

Seinni mynd:

Hér er mynd úr leiksýningu fyrir nokkrum áratugum. Hver er leikkonan?

  1. Fyrrum ráðherra á Bretlandi, Braverman að ættarnafni, ber skírnarnafn ættað úr amerískri sjónvarpsseríu. Hvaða sjónvarpsseríu?
  2. Hún heitir Ýr Eyfjörð Jóhannesdóttir og ber reyndar eitt skírnarnafn enn. Hvaða nafn er það?
  3. Hvað af þessum ríkjum ræður yfir flestum kjarnorkusprengjum: Bandaríkin, Kína, Norður-Kórea, Rússland?
  4. Hvaða frumefni er táknað með O í lotukerfinu?
  5. Úlfljótur nokkur er sagður hafa gegnt tilteknu embætti á Íslandi fyrstur allra. Hvaða embætti?
  6. Hvaða ríki ræður Galapagos-eyjaklasanum?
  7. Hvaða frambjóðandi dró sig til baka rétt fyrir forsetakosningar 1996?
  8. Hvaða ríki vann orrustuna við Midway í síðari heimsstyrjöld?
  9. Grínistinn Ricky Gervais sló í gegn í sjónvarpsseríu einni fyrir rúmum 20 árum. Hvað nefnist hún?
  10. Tyson Fury er íþróttamaður. Hvað stundar hann?
  11. Í hvaða landi er drykkurinn Sangria upprunninn?
  12. En í hvaða landi er borgin Kristianstad?
  13. Vivaldi er m.a. nafn á ítölskum listamanni. Hvernig listamanni?
  14. Fyrir hvaða flokk sat Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra á þingi?
  15. „Hart í bak“ er leikrit eftir Jökul Jakobsson. Hvað þýðir „hart í bak“?


Svör við myndaspurningum:
Á fyrri mynd má sjá breiðnef. Á seinni mynd Ólafíu Hrönn leikkonu.
Svör við öðrum spurningum:
1.  Dallas.  —  2.  Guðrún.  —  3.  Rússland.  —  4.  Súrefni.  —  5.  Lögsögumaður.  —  6.  Ekvador. —  7.  Guðrún Pétursdóttir.  —  8.  Bandaríkin.  —  9.  The Office.  —  10.  Hnefaleika.  —  11.  Á Spáni.  —  12.  Í Svíþjóð.  —  13.  Tónskáldi.  —  14.  Framsóknarflokkinn.  —  15.  Beygja skarpt til vinstri.
Kjósa
24
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (4)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
2
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár