Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Spurningaþraut Illuga 24. nóvember 2023

Hér geta les­end­ur spreytt sig á spurn­inga­þraut Ill­uga Jök­uls­son­ar sem birt­ist í tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar 24. nóv­em­ber.

Spurningaþraut Illuga 24. nóvember 2023
Fyrri mynd: Hvaða dýr má sjá á myndinni?

Seinni mynd:

Hér er mynd úr leiksýningu fyrir nokkrum áratugum. Hver er leikkonan?

  1. Fyrrum ráðherra á Bretlandi, Braverman að ættarnafni, ber skírnarnafn ættað úr amerískri sjónvarpsseríu. Hvaða sjónvarpsseríu?
  2. Hún heitir Ýr Eyfjörð Jóhannesdóttir og ber reyndar eitt skírnarnafn enn. Hvaða nafn er það?
  3. Hvað af þessum ríkjum ræður yfir flestum kjarnorkusprengjum: Bandaríkin, Kína, Norður-Kórea, Rússland?
  4. Hvaða frumefni er táknað með O í lotukerfinu?
  5. Úlfljótur nokkur er sagður hafa gegnt tilteknu embætti á Íslandi fyrstur allra. Hvaða embætti?
  6. Hvaða ríki ræður Galapagos-eyjaklasanum?
  7. Hvaða frambjóðandi dró sig til baka rétt fyrir forsetakosningar 1996?
  8. Hvaða ríki vann orrustuna við Midway í síðari heimsstyrjöld?
  9. Grínistinn Ricky Gervais sló í gegn í sjónvarpsseríu einni fyrir rúmum 20 árum. Hvað nefnist hún?
  10. Tyson Fury er íþróttamaður. Hvað stundar hann?
  11. Í hvaða landi er drykkurinn Sangria upprunninn?
  12. En í hvaða landi er borgin Kristianstad?
  13. Vivaldi er m.a. nafn á ítölskum listamanni. Hvernig listamanni?
  14. Fyrir hvaða flokk sat Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra á þingi?
  15. „Hart í bak“ er leikrit eftir Jökul Jakobsson. Hvað þýðir „hart í bak“?


Svör við myndaspurningum:
Á fyrri mynd má sjá breiðnef. Á seinni mynd Ólafíu Hrönn leikkonu.
Svör við öðrum spurningum:
1.  Dallas.  —  2.  Guðrún.  —  3.  Rússland.  —  4.  Súrefni.  —  5.  Lögsögumaður.  —  6.  Ekvador. —  7.  Guðrún Pétursdóttir.  —  8.  Bandaríkin.  —  9.  The Office.  —  10.  Hnefaleika.  —  11.  Á Spáni.  —  12.  Í Svíþjóð.  —  13.  Tónskáldi.  —  14.  Framsóknarflokkinn.  —  15.  Beygja skarpt til vinstri.
Kjósa
24
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (4)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
4
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.
Eini sjúkdómurinn sem kenndur er við Ísland
6
ViðtalME-faraldur

Eini sjúk­dóm­ur­inn sem kennd­ur er við Ís­land

„Þeg­ar hann sá pass­ann henn­ar hróp­aði hann upp yf­ir sig: Ice­land, Icelandic disea­se! og hún sagði hon­um að hún hefði sjálf veikst af sjúk­dómn­um,“ seg­ir Ósk­ar Þór Hall­dórs­son, sem skrif­aði bók um Ak­ur­eyr­ar­veik­ina þar sem ljósi er varp­að á al­var­leg eftir­köst veiru­sýk­inga. Áhugi vís­inda­manna á Ak­ur­eyr­ar­veik­inni sem geis­aði á miðri síð­ustu öld hef­ur ver­ið tölu­verð­ur eft­ir Covid-far­ald­ur­inn.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár