Mest lesið

1
Glitnismenn á barmi endurkomu
Fyrrverandi bankastjóri Glitnis, Bjarni Ármannsson, verður meðal stærstu hluthafa í Íslandsbanka, gangi samruni bankans við Skaga eftir. Fjárfestingafélag undir forystu Jóns Ásgeirs Jóhannessonar verður líka stór hluthafi. Þeir voru viðskiptafélagar í bankanum og í REI-málinu umdeilda en leiðir skildu um tíma.

2
Sif Sigmarsdóttir
Hvar er vandlætingin? Hvar eru dólgslegar upphrópanirnar?
Kynslóð fólks leitar nú á náðir skáldskapar í von um að henda reiður á eigin veruleika.

3
Heimaskólinn ákveðin forréttindi
Systkini í Mosfellsbæ fóru í hefðbundinn grunnskóla í haust eftir að hafa verið í heimaskóla síðustu ár. Sólveig Svavarsdóttir, móðir þeirra, sem sinnti heimakennslunni, segir þetta hafa verið dýrmæta reynslu fyrir alla fjölskylduna. Ekkert sveitarfélag hefur veitt heimild til heimakennslu á yfirstandandi skólaári, samkvæmt upplýsingum frá mennta- og barnamálaráðuneytinu.

4
Samfylkingin mælist stærst sama hvert er litið
Samfylkingin er stærsti flokkurinn, sama hvort horft er til menntunar, aldurs eða búsetu, í nýrri könnun Prósents. Marktækur munur er þó á stuðningi flokka eftir kynjum og aldri.

5
Hefur ekki enn fengið dót sonarins sem lést í brunanum á Stuðlum
Jón K. Jacobsen, sem missti son sinn, Geir Örn Jacobsen, í eldsvoða á Stuðlum 19. október í fyrra, veit ekki hvar hlutirnir sem sonurinn hafði með sér þegar hann lést eru niðurkomnir. Hann segist ekki álasa starfsfólkinu sem hefur réttarstöðu sakbornings, heldur liggi sökin hjá yfirmönnum Stuðla.

6
Climeworks fangaði 92 tonn af 36 þúsund á síðasta ári
Árangur kolefnisföngunarvélarinnar Mammoth var langt undir vætningum á síðasta ári samkvæmt ársreikningi Climeworks. Fyrirtækið skuldar móðurfélaginu samanlagt um 17 milljarða.
Mest lesið í vikunni

1
Guðbjörg keypti Lýsi í hruninu á 235 milljónir sem nú er selt fyrir 30 milljarða
Verðmæti Lýsis hefur meira en hundraðfaldast frá því að núverandi forstjóri og stjórnarformaður misstu fyrirtækið frá sér í hruninu. Þau fá milljarða í vasann auk þess að verða meðal stærstu hluthfa Brims við sölu fyrirtækisins til útgerðarinnar.

2
Fyrst borgaði ríkið stíga – svo rukkuðu landeigendur
Framkvæmdasjóður ferðamannastaða hefur styrkt stígagerð við náttúruperluna Múlagljúfur um á annað hundrað milljóna króna á síðustu þremur árum, en landeigendur rukka tekjur í gegnum Parka. „Á gráu svæði,“ segir fulltrúi sjóðsins.

3
Helgi hagnast um nærri 640 milljónir
Fjárfestingafélag Helga Magnússonar hagnaðist um 637 milljónir króna á síðasta ári. Mestur hagnaður fólst í gangvirðisbreytingum hlutabréfa. Fjölmiðlar Helga skiluðu hagnaði í fyrra eftir áralangan taprekstur.

4
Glitnismenn á barmi endurkomu
Fyrrverandi bankastjóri Glitnis, Bjarni Ármannsson, verður meðal stærstu hluthafa í Íslandsbanka, gangi samruni bankans við Skaga eftir. Fjárfestingafélag undir forystu Jóns Ásgeirs Jóhannessonar verður líka stór hluthafi. Þeir voru viðskiptafélagar í bankanum og í REI-málinu umdeilda en leiðir skildu um tíma.

5
Stefán Ingvar Vigfússon
Hættum að tala íslensku
Stefán Ingvar Vigfússon skrifar framtíð íslenskunnar í stafrænum heimi.

6
Sif Sigmarsdóttir
Hvar er vandlætingin? Hvar eru dólgslegar upphrópanirnar?
Kynslóð fólks leitar nú á náðir skáldskapar í von um að henda reiður á eigin veruleika.
Mest lesið í mánuðinum

1
Fjárfesti í íslenskum félögum eftir að Ásgeir varð seðlabankastjóri
Sjóður Helgu Viðarsdóttur, unnustu Ásgeirs Jónssonar seðlabankastjóra, tók þátt í frumútboði Íslandsbanka árið 2021. Seðlabankinn sagði gengi krónu og vaxtaákvarðanir ekki hafa áhrif á sjóðinn, enda fjárfestingar sjóðsins erlendis. Veik króna gagnvart dollara kom „eins og bónus“ sagði Helga.

2
Efast að niðurfelling gjalda skili sér: „Ég treysti ekki olíufélögunum“
Þingmennirnir Ragnar Þór Ingólfsson og Vilhjálmur Árnason segjast ekki treysta olíufélögunum til að lækka verð samhliða hækkun kílómetragjalds.

3
Laugardagskvöld með Vítisenglum
Heimildin fékk að fara í gleðskap alræmdustu vélhjólasamtaka landsins, Hells Angels. Lögreglan hefur verið með gríðarlegan viðbúnað vegna veisluhaldanna.

4
Endurkoma Jóns Ásgeirs
Jón Ásgeir Jóhannesson er aftur orðinn stór á matvörumarkaði, fasteignamarkaði, í fjölmiðlum, ferðaþjónustu, tryggingum, áfengissölu, bensínsölu, lyfjum og stefnir á vöxt erlendis. Veldi hans og eiginkonu hans, Ingibjargar Pálmadóttur, minnir á uppbygginguna fyrir bankahrun þegar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðlum en hlaut enga dóma í málaferlum sem fylgdu honum í meira en áratug.

5
Viðsnúningur í fjölskyldufyrirtæki Guðrúnar
Kjörís, ísgerð í eigu Guðrúnar Hafsteinsdóttur, formanns Sjálfstæðisflokksins, og systkina hennar, skilaði tæplega ellefu milljóna króna hagnaði árið 2024 eftir 41,5 milljóna tap árið áður. Viðsnúningnum er þakkað hagræðingu og nýjum vélbúnaði. Systurfélag hagnaðist um 7 milljónir.

6
„Það var enga vernd að fá“
„Við sitjum eftir í sorg, horfum yfir sögu sonar okkar og klórum okkur í höfðinu. Eftir stendur spurningin: Hvað gerðist?“ segir Hjörleifur Björnsson, en sonur hans, Hávarður Máni Hjörleifsson, svipti sig lífi þann 2. september, aðeins tvítugur. Feðgarnir voru báðir áhugamenn um tónlist, greindir með ADHD og glímdu ungir við fíkn, en eitt greindi þá að. Hávarður var brotinn niður af kerfi sem hann féll ekki inn í.
Athugasemdir