Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Eigendur vistvænna bíla munu borga þrjá milljarða á næsta ári í nýtt gjald

Eig­end­ur raf­magns­bíla, sem eru að uppi­stöðu tekju­hæstu hóp­ar sam­fé­lags­ins, hafa feng­ið ríf­lega skatta­afslætti á síð­ustu ár­um. Auk þess hef­ur rekst­ur raf­magns­bíla kostað mun minna en annarra, enda hafa þeir ekki greitt fyr­ir af­not af sam­göngu­kerf­inu. Með nýju frum­varpi á að hækka þann rekstr­ar­kostn­að um 84 þús­und krón­ur að með­al­tali á ári.

Eigendur vistvænna bíla munu borga þrjá milljarða á næsta ári í nýtt gjald
Búist við minni notkun Breytingarnar munu gera það dýrara fyrir stóran hóp að nota bíl. Stjórnvöld búast því við að notkun þeirra muni minnka samhliða og draga meðal annars úr sliti á vegum. Það þýði að kostnaður við viðhald muni, yfir lengri tíma, verða minni en ella. Mynd: Shutterstock

Undanfarin ár hefur rafbílaeign stóraukist á Íslandi. Þeir eru nú orðnir rúmlega 20 þúsund á götum landsins. Það sem af er árinu 2023 hafa um 43 prósent allra nýskráðra bíla verið hreinir rafmagnsbílar. 

Það hefur enda verið afar hagkvæmt að kaupa rafmagnsbíla. Ívilnanir hafa verið til staðar til að ýta undir orkuskipti í bílaflotanum sem hafa falið í sér 1.320 þúsund króna endurgreiðslu á virðisaukaskatti þegar slíkir bílar eru keyptir og greiddu engin vörugjöld við kaup á nýjum bíl þar til í lok árs í fyrra þegar vörugjöldin voru hækkuð í fimm prósent. Rafmagnið er líka miklu ódýrari orkugjafi en bensín, sem ber alls kyns vörugjöld og skatta sem gera það að verkum að um helmingur af hverjum seldum bensínlítra endar í ríkissjóði. 

Þau gjöld hafa verið lögð á til að borga fyrir rekstur samgöngukerfisins, meðal annars vegagerð. Á árunum 2010 til 2017, áður en rafbílavæðingin hófst af alvöru, voru …

Kjósa
11
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • JA
    Jón Arnarson skrifaði
    Auðvita eiga allir sem nota vegakerfið að borga fyrir það eftir notkun.
    Hér um árið hét þetta þungaskattur.
    Allir hugsandi vita að álag á vegakerfið er háð þunga farartækjanna og hve mikið er ekið.
    Hugleiðingar um annað, er einungis til þess að flækja eðlilega gjaldtöku vegna notkunar vega.
    2
  • PB
    Páll Bragason skrifaði
    Tími til kominn að rafbíaeigendur leggi eitthvað til samfélagsins.
    0
    • Kristján Guðmundsson skrifaði
      Við erum að draga úr innflutningi á olíu => spara gjaldeyri.
      5
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Við mætum í vinnuna til þess að sigra“
2
Á vettvangi

„Við mæt­um í vinn­una til þess að sigra“

Kona sem sit­ur á bið­stofu með fleira fólki er að grein­ast með heila­æxli og það þarf að til­kynna henni það. En það er eng­inn stað­ur sem hægt er að fara með hana á, til að ræða við hana í næði. Í ann­an stað er rætt við að­stand­end­ur frammi, fyr­ir fram­an sjálfsal­ann en þá fer neyð­ar­bjall­an af stað og hama­gang­ur­inn er mik­ill þeg­ar starfs­fólk­ið hleyp­ur af stað. Í fjóra mán­uði hef­ur blaða­mað­ur ver­ið á vett­vangi bráða­mót­tök­unn­ar á Land­spít­al­an­um og fylgst með starf­inu þar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Hann sagðist ekki geta meir“
1
Viðtal

„Hann sagð­ist ekki geta meir“

„Ég gat ekki bjarg­að barna­barn­inu mínu. En ef það verð­ur til þess að ég geti kannski bjarg­að ein­hverj­um, þó ekki nema einu barni, þá vil ég segja sögu okk­ar,“ seg­ir Þór­hild­ur Helga Þor­leifs­dótt­ir kennslu­ráð­gjafi. Son­ar­son­ur henn­ar, Pat­rek­ur Jó­hann Kjart­ans­son Eberl, fannst lát­inn mið­viku­dag­inn 12. maí 2021, að­eins fimmtán ára gam­all. Hann hafði svipt sig lífi.
Síðasta tilraun Ingu Sæland
2
ViðtalFormannaviðtöl

Síð­asta til­raun Ingu Sæ­land

Flokk­ur fólks­ins var stofn­að­ur til að út­rýma fá­tækt á Ís­landi, sem Inga Sæ­land, formað­ur flokks­ins, þekk­ir af eig­in raun. Hún boð­ar nýtt hús­næð­is­kerfi með fyr­ir­sjá­an­leika og nið­ur­skurð í öllu því sem heita að­gerð­ir gegn lofts­lags­breyt­ing­um. Græn­asta land í heimi eigi að nota pen­ing­ana í heil­brigðis­kerfi og aðra inn­viði sem standi á brauð­fót­um.
Svanhildur Hólm með áberandi minnsta reynslu af utanríkismálum
5
Fréttir

Svan­hild­ur Hólm með áber­andi minnsta reynslu af ut­an­rík­is­mál­um

Ljóst er að Svan­hild­ur Hólm, sendi­herra í Banda­ríkj­un­um, sker sig úr hópi koll­ega sinna frá Norð­ur­lönd­un­um hvað varð­ar tak­mark­aða reynslu á vett­vangi ut­an­rík­is­mála. Stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd bíð­ur enn svara frá ut­an­rík­is­ráðu­neyt­inu um vinnu­brögð ráð­herra við skip­un á sendi­herr­um í Banda­ríkj­un­um og Ítal­íu.

Mest lesið í mánuðinum

Leyniupptaka lýsir vinargreiða og hrossakaupum Bjarna og Jóns
1
Afhjúpun

Leyniupp­taka lýs­ir vin­ar­greiða og hrossa­kaup­um Bjarna og Jóns

Son­ur og við­skipta­fé­lagi Jóns Gunn­ars­son­ar þing­manns full­yrð­ir í upp­tök­um sem tekn­ar voru af manni sem sagð­ist vera fjár­fest­ir að Jón hafi sam­þykkt beiðni Bjarna Bene­dikts­son­ar um að þiggja sæti á lista gegn því að Jón kom­ist í að­stöðu til veita veiði­leyfi til Hvals hf. Það verði arf­leifð Jóns að tryggja Kristjáni Lofts­syni nán­um vini sín­um leyf­ið. Það sé hins veg­ar eitt­hvað sem eigi að fara leynt.
„Hann sagðist ekki geta meir“
3
Viðtal

„Hann sagð­ist ekki geta meir“

„Ég gat ekki bjarg­að barna­barn­inu mínu. En ef það verð­ur til þess að ég geti kannski bjarg­að ein­hverj­um, þó ekki nema einu barni, þá vil ég segja sögu okk­ar,“ seg­ir Þór­hild­ur Helga Þor­leifs­dótt­ir kennslu­ráð­gjafi. Son­ar­son­ur henn­ar, Pat­rek­ur Jó­hann Kjart­ans­son Eberl, fannst lát­inn mið­viku­dag­inn 12. maí 2021, að­eins fimmtán ára gam­all. Hann hafði svipt sig lífi.
Grunaði að það ætti að reka hana
4
Viðtal

Grun­aði að það ætti að reka hana

Vig­dís Häsler var rek­in úr starfi fram­kvæmda­stjóra Bænda­sam­tak­anna eft­ir að nýr formað­ur tók þar við fyrr á ár­inu. Hún seg­ir kosn­inga­vél Fram­sókn­ar­flokks­ins hafa ver­ið gang­setta til að koma hon­um að. Vig­dís ræð­ir brottrekst­ur­inn og rasísk um­mæli sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins hafði um hana. Orð­in hafi átt að smætta og brjóta hana nið­ur. Hún seg­ist aldrei munu líta Sig­urð Inga Jó­hanns­son sömu aug­um eft­ir það.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár