Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Garðabær verður ekki lengur skattaparadís höfuðborgarsvæðisins

Út­svar verð­ur hækk­að í Garða­bæ á næsta ári. Eft­ir það mun út­svar­ið ekki leng­ur vera lægst þar á höf­uð­borg­ar­svæð­inu. Sá tit­ill fær­ist á Seltjarn­ar­nes. Krefj­andi fjár­hags­staða er ástæða þess að út­svar­ið verð­ur hækk­að.

Garðabær verður ekki lengur skattaparadís höfuðborgarsvæðisins
Bæjarstjórinn Almar Guðmundsson settist í bæjarstjórastólinn í Garðabæ í fyrra. Sjálfstæðisflokkurinn hefur alltaf haft hreinan meirihluta í sveitarfélaginu en fékk í fyrsta sinn undir 50 prósent atkvæða í kosningunum í fyrra. Íbúum í Garðabæ hefur fjölgað um fimmtung á fimm árum. Mynd: Sjálfstæðisflokkurinn

Fjárhagsáætlun Garðabæjar gerir ráð fyrir því að útsvar í sveitarfélaginu verði hækkað úr 13,92 í 14,48 prósent. Gangi þau áform eftir mun útsvarið í Garðabæ, sem íbúar sveitarfélaga greiða til að standa undir ýmiskonar þjónustu innan þess, ekki lengur vera það lægsta á höfuðborgarsvæðinu að óbreyttu. Sá titill færist yfir til Seltjarnarness, þar sem útsvarið er 14,31 prósent og engar hækkanir hafa verið boðaðar. 

Ljóst er að ákvörðunin, sem tekin er af sveitarstjórn þar sem Sjálfstæðisflokkurinn hefur hreinan meirihluta, var ekki auðveld. Í tilkynningu sem birt er á vef Garðabæjar vegna þessa segir að aðgerðin muni bæta rekstur þess hluta sveitarfélagsins sem rekinn er fyrir skattfé um einn milljarð króna og tiltekið að fasteignagjöld, sem eru hinn stóri reglulegi tekjupósturinn í rekstri Garðabæjar, muni ekki verða hækkuð umfram verðlag. Sérstaklega er tiltekið að útsvar verði „eftir sem áður (lang) lægsta útsvarshlutfall á …

Kjósa
22
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
2
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár