Ráðuneytið harmar upplifun réttindagæslumanna

Fé­lags- og vinnu­mark­aðs­ráðu­neyt­ið full­yrð­ir að ekk­ert óeðli­legt hafi ver­ið á bak við kröf­ur til rétt­inda­gæslu­manns fatl­aðs hæl­is­leit­anda um skýrslu­gjöf, en seg­ist harma upp­lif­un rétt­inda­gæslu­fólks af sam­skipt­um við ráðu­neyt­ið.

Ráðuneytið harmar upplifun réttindagæslumanna
Veitir ekki viðtal Guðmundur Ingi Guðbrandsson hyggst ekki veita viðtal til að bregðast við gagnrýni fjölda réttargæslumanna og samtaka fatlaðra, þess efnis að ráðuneyti hans hafi beitt óeðililegum þrýstingi og höndli hreinlega ekki að fara með stjórn Réttindagæslu fatlaðra. Mynd: Heiða Helgadóttir

„Félags- og vinnumarkaðsráðuneytinu þykir miður að starfsfólk Réttindagæslu fatlaðs fólks hafi upplifað þau samskipti með þeim hætti að eitthvað annað hafi legið að baki þeim,“ segir í svari talsmanns ráðuneytisins til Heimildarinnar. Um er að ræða viðbrögð við gagnrýni Freyju Haraldsdóttur, fyrrverandi starfsmanns réttindagæslu fatlaðra, sem greint var frá í síðasta blaði Heimildarinnar. 

Þar lýsti Freyja því sem hún lýsti sem þöggunartilburðum og hræðslutaktík ráðuneytisins í garð hennar og annarra starfsmanna réttindagæslu fatlaðra, sem hefði átt stóran hlut í því að hún ákvað að hætta þar störfum. Freyja vísaði sérstaklega í framgöngu ráðuneytisins í máli Hussein Hussein, írasks hælisleitanda með fötlun, og harkalegra aðfara við brotttvísun hans fyrir ári. Freyja var þá réttindagæslumaður Hussein og gagnrýndi það hvernig yfirvöld neituðu Hussein um bæði mannúðlega meðferð en ekki síst aðstoð hennar, sem réttindagæslumanns.

Viðbrögð ráðuneytisins segir Freyja hafa verið þau að …

Kjósa
9
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Langþráður draumur um búskap rættist
5
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
4
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár