Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Fjörutíu og þremur Palestínumönnum hefur verið vísað burt í ár

Þeg­ar ís­lensk stjórn­völd taka efn­is­lega um­fjöll­un um um­sókn­ir palestínsks flótta­fólks eru um­sókn­ir þeirra sam­þykkt­ar í lang­flest­um til­fell­um. Í ár hef­ur um helm­ing­ur um­sókna ver­ið af­greidd­ar með end­ur­send­ingu fólks til annarra Evr­ópu­ríkja; ann­að hvort á grund­velli Dyfl­inn­ar­reglu­gerð­ar­inn­ar eða vegna þess að ann­að ríki hafi sam­þykkt að veita fólk­inu vernd.

Fjörutíu og þremur Palestínumönnum hefur verið vísað burt í ár
Horft á stöðuna á hverjum stað Í svari Útlendingastofnunar segir að horft sé til aðstæðna í heimalandi umsækjenda eða í því ríki sem til stendur að senda fólkið til, þegar það er gert á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar eða þess að annað ríki hafi þegar veitt samþykki fyrir vernd. Mynd: Bára Huld Beck

Fjörutíu og þremur Palestínumönnum hefur verið vísað úr landi á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar. Það þýðir að umsóknir þeirra um alþjóðlega vernd á Íslandi eru ekki teknar til meðferðar hjá íslenskum stjórnvöldum og þeim vísað til baka til þess Evrópulands sem þau ferðuðust frá til Íslands. Sjötíu og tveimur til viðbótar hefur verið vísað úr landi á grundvelli þess að fólkið hafi þegar hlotið vernd annars staðar. Af þessum 115 eru 22 börn. Þetta kemur fram í svari Útlendingastofnunar til Heimildarinnar. 

Sagt var frá því í morgun að palestínskri móður með sex börn á aldrinum fimm til sautján ára, ásamt 21 árs gamalli dóttur konunnar, hafi í nótt verið flogið til Spánar, á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar. Konan, sem heitir Jawaher Badran, hafði millilent á Spáni á leið sinni með börnin frá Vesturbakkanum, þaðan sem þau flúðu, og til Íslands. Vegna þessa telst Spánn …

Kjósa
10
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár