Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Palestínskri fjölskyldu sem flúði Vesturbakkann vísað frá Íslandi

Móð­ur og börn­un­um henn­ar sex var í nótt flog­ið á veg­um ís­lenskra stjórn­valda til Spán­ar. Brott­vís­un­in er fram­kvæmd á grunni Dyflin­ar­reglu­gerð­ar­inn­ar, sem heim­il­ar ís­lensk­um stjórn­völd­um að vísa flótta­fólki til fyrsta við­komu­stað­ar þeirra í Evr­ópu. Fjöl­skyld­an hef­ur enga vernd feng­ið á Spáni og býð­ur mögu­lega ferða­lag aft­ur heim til Palestínu þar sem blóð­ug hern­að­ar­átök geisa.

Palestínskri fjölskyldu sem flúði Vesturbakkann vísað frá Íslandi
Yngstu börnin Börnin sem send voru á brott með Badran eru á aldrinum fimm til sautján ára. Þessi mynd var tekin af fjórum yngstu í húsnæði þar sem þau voru geymd fram að brottflutningi.

Palestínskri fjölskyldu var í nótt vísað til Spánar, þar sem þau millilentu á leið sinni frá Palestínu til Íslands. Um er að ræða móður, Jawaher Badran, með sex börn, á aldrinum fimm til sautján ára, og tvær dætur á þrítugsaldri, sem flúðu heimili sitt á Vesturbakkanum í desember á síðasta ári. Önnur dætranna er enn á Íslandi en Badran var send burt með yngri börnin.

Kona sem aðstoðað hefur Badran á Íslandi segir ekkert bíða fjölskyldunnar á Spáni. 

„Þau eru ekki með vernd þar. Þetta er Dyflinnarmál. Þau komu til Íslands í gegnum Spán og voru aldrei á Spáni nema til að taka flug til Íslands,“ segir Morgane Priet-Maheo, sjálfboðaliði hjá Rétti barna á flótta, sem hefur verið fjölskyldunni innan handar. „Við vitum ekki hvernig líðanin er hjá þeim. Börnin eru frekar lítil enn þá; það yngsta er fimm ára og tíu ára dóttir hennar er flogaveik.“

Ein dóttir Badran, …

Kjósa
12
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (4)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Sigurdur Hermannsson skrifaði
    Sorglegt.
    0
  • S
    Sigrún skrifaði
    Ég er miður mín!
    2
  • Mummi Týr skrifaði
    Djöfull er þetta sorglegt. Klöppum fyrir mannúðinni sem er ekkert að þvælast fyrir fótunum á þessarri ríkistjórn...
    1
  • SSS
    Sigurjón Smári Sverrisson skrifaði
    Það væri fróðlegt að vita hvort íslensk stjórnvöld myndu meðhöndla ísraelska ríkisborgar á sama hátt og þau plestínsku ef þau óskuðu eftir alþjóðlegri vernd hér á Íslandi.
    1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
2
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
4
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
5
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár