Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Mennskar lúpínur

Ás­geir H. Ing­ólfs­son gagn­rýn­andi fór í bíó og gaf kvik­mynd­inni Killers of the Flower moon þrjár og hálfa stjörnu. Í mynd­inni gift­ast hvít­ir karl­menn til fjár en frum­byggja­leik­kon­ar Lily Gladstone stel­ur sen­unni og mynd­inni um of­beldi byggt á ras­isma og græðgi.

Mennskar lúpínur
Sjónvarp & Bíó

Killers of the Flower Moon

Leikstjórn Martin Scorsese
Leikarar Leonardo DiCaprio, Robert De Niro, Lily Gladstone og Jesse Plemons.
206 mínútur
Niðurstaða:

Hvítir karlmenn giftast til fjár en frumbyggjaleikkonan Lily Gladstone stelur myndinni, sem fjallar um hvernig ofbeldi sem sprettur af rasisma og græðgi hefur þróast úr villta vestrinu yfir í fallandi heimsveldi okkar daga.

Gefðu umsögn

Blómtunglið sem vísað er til í titlinum Killers of the Flower Moon vísar í gamla þjóðtrú Osage-ættbálksins um að tunglið drepi blóm í maí – þegar skæðari plöntur taka völdin og útrýma þeim viðkvæmari. En þegar titillinn er útskýrður í myndinni sjálfri blasa við breiður af blómum sem minntu mig mest á lúpínu – og órökrétt heift margra gagnvart þessu blómi speglast sannarlega í órökréttri heift hvíta mannsins gagnvart frumbyggjum Ameríku.

Hér er þó 20. öldin gengin í garð og frumbyggjar farnir að fá einhver lágmarksmannréttindi – sem verður til þess að þegar olía finnst á landi þeirra efnast þeir skyndilega og Osage-ættbálkurinn verður óvænt hálfgerð yfirstétt í Oklahoma. Þannig virðist Scorsese hafa fundið raunverulega sögu þar sem hlutverkunum er umpólað, frumbyggjarnir eru ríkir og bleiknefjarnir fátækir. Að vísu eru alls kyns hömlur settar frumbyggjunum vilji þeir njóta auðs síns, þeir fá fjárráðamann og komið er fram við þá eins …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
1
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
1
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.
Átröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
3
Viðtal

Átrösk­un á jól­un­um: „Ég borð­aði manda­rínu á að­fanga­dag“

„Þetta er sjúk­dóm­ur sem fer ekki í jóla­frí,“ seg­ir El­ín Ósk Arn­ars­dótt­ir, sem hef­ur glímt við átrösk­un í þrett­án ár. Hún seg­ir jóla­há­tíð­ina einn erf­ið­asta tíma árs­ins fyr­ir fólk með sjúk­dóm­inn þar sem mat­ur spil­ar stórt hlut­verk og úr­ræð­um fækk­ar fyr­ir sjúk­linga. El­ín er nú á bata­vegi og hvet­ur fólk til að tala hlut­laust um mat og sleppa því að refsa sér.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Sif Sigmarsdóttir
5
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár