Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Flutningurinn hreinasta afbragð

Tón­list­ar­gagn­rýn­and­inn Arn­dís Björk brá sér á Óperu­daga og hlýddi á Kaf­ka frag­ments eft­ir György Kur­tág.

Flutningurinn hreinasta afbragð
Kafka fragments eftir György Kurtág Ragnheiður Ingunn Jóhannsdóttir sópran og Rannveig Marta Sarc fiðluleikari.
Tónlist

Kaf­ka frag­ments

Gefðu umsögn

Óperudagar eru farnir af stað og er hátíðin í ár viðamikil og fjölbreytt, allt frá einsöngstónleikum, fyrirlestrum, masterklössum og upp í heilar óperur og þær nokkrar. Spennandi dagskrá þar sem unnendur sönglistar geta örugglega allir fundið eitthvað við sitt hæfi en hátíðin er, eins og segir á vefsíðu hennar: „... vettvangur klassískra söngvara og þeirra samstarfsfólks sem vilja í sameiningu og samstarfi efla og styrkja óperu-, söng- og tónlistarleikhússenuna á Íslandi“. Stórgóð og þörf hátíð sem Guja Sandholt hefur haft veg og vanda af frá upphafi ásamt góðu samstarfsfólki. 

Yfirgefinn á sínum verstu stundum

Verk ungverska tónskáldsins Györgys Kurtág, Kafka fragments ópus 24 frá árinu 1986, var flutt í Salnum í Kópavogi á hátíðinni sunnudagskvöldið 22. október sl. af þeim Ragnheiði Ingunni Jóhannsdóttur sópransöngkonu og Rannveigu Mörtu Sarc fiðluleikara. Verkið hefur aðeins einu sinni áður hljómað opinberlega á tónleikum á Íslandi þegar þær Herdís Anna Jónasdóttir og Elfa Rún Kristinsdóttir …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Vegir sem valda banaslysum
6
FréttirFerðamannalandið Ísland

Veg­ir sem valda bana­slys­um

Í Ör­æf­un­um hef­ur auk­in um­ferð haft al­var­leg­ar af­leið­ing­ar í för með sér en inn­við­ir eru ekki í sam­ræmi við mann­fjölda á svæð­inu og bíl­slys eru al­geng. Stefnt er að því að fá sjúkra­bíl á svæð­ið í vet­ur í fyrsta skipti. Ír­is Ragn­ars­dótt­ir Peder­sen og Árni Stefán Haldor­sen í björg­un­ar­sveit­inni Kára segja veg­ina vera vanda­mál­ið. Þau hafa ekki tölu á bana­slys­um sem þau hafa kom­ið að.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár