Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

RÚV fékk meira úr ríkissjóði og seldi fleiri auglýsingar en tapaði samt

Áætl­að er að RÚV fái 6,1 millj­arð króna úr rík­is­sjóði á ár­inu 2024, sem er 1,5 millj­örð­um krón­um meira en sam­stæð­an fékk ár­ið 2018. Tekj­ur RÚV af sölu aug­lýs­inga hafa far­ið hratt hækk­andi og námu næst­um 1,3 millj­örð­um króna á fyrri hluta árs.

RÚV fékk meira úr ríkissjóði og seldi fleiri auglýsingar en tapaði samt
Útvarpsstjóri Stefán Eiríksson hefur stýrt RÚV frá því snemma árs 2020 þegar hann var ráðinn til fimm ára.

RÚV sala ehf., dótt­ur­fé­lag RÚV, sem ber ábyrgð á allri sölu sem rík­is­fjöl­mið­ill­inn skil­greinir sem tekju­aflandi sam­keppn­is­rekst­ur, jók tekjur sínar og hagnað á fyrstu sex mánuðum ársins í samanburði við sama tímabil í fyrra. Alls velti félagið rúmlega 1,5 milljörðum króna, sem er 14 prósent meira en það velti á fyrri hluta árs í fyrra, og rekstrarhagnaður var um 111 milljónir króna, eða 37 prósent meiri en hann var á sama tíma í fyrra. 

Mestu munar um tekjur RÚV sölu af auglýsingum, sem voru 1.257 milljónir króna á fyrstu sex mánuðum ársins 2023, eða tíu prósent hærri en á fyrri hluta árs 2022. Þetta kemur fram í fundargerð stjórnar RÚV frá því í lok síðasta mánaðar.

RÚV tapaði 121 milljón á fyrri hluta árs

Fyrir utan þær tekjur sem RÚV hefur af samkeppnisrekstri, sem námu 2,4 milljörðum króna í fyrra og hækkuðu um 37 prósent frá árinu 2021, þá er …

Kjósa
10
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • VSE
    Virgil Scheving Einarsson skrifaði
    RUV er með Utvarpsrað sem ræður miklu Rikistjornin er með Puttana i malefnum RUV þvi þarf að ljuka og Stofnunin að lostna ur klonum a þvi. RUV þarf að kverfa af Auglysinga markaði. Ras 2 þarf að fækka folki og Tölfur Gervigrynd að koma inn meira
    Sameina ma Morgunutvarp þessara 2ja rasa 1 og 2 og Siðdegisutvarp. Sparnaður og draga saman Seglin, en samt að sinna Örygiskildum sinum. Ras 2 sendir ut mannlaus alla Nottina Frettir og veður koma inn Reglulega. Eins mætti vera að Degitil. Blaður og Bull Folks sem vill lata a ser Bera er of mikið þar. Þetta var ætlað sem Tonlistar stöð er hun hof utsendingar. Ekki mikið Bull. RUV hefur verið að þenjast ut kvað Manna hald varðar
    Nu er það orðið of mikið. Höllin sem var bygð við Haaleitið er of stor að margra sögn.
    Raðherra Mentamala ætti að beita ser fyrir Samdrætti RUV eins og hun LOFAÐI.
    0
  • Kristbjörn Árnason skrifaði
    Það er mikilvægur réttur almennings að búa við trausta fjölmiðla sem ekki matreiðir fréttir til að tjónka við ákveðna hagsmuni

    Styrkur útvarpsins skiptir almenning mjög miklu máli, í gegnum tíðina hefur ekki verið hægt að treysta fréttaflutningi annara miðla.

    Hins vegar hefur mátt merkja það undanfarna áratugi að RÚV er að færast æ meira undir járnhæl ráðandi aðila í landinu.

    Þar sem eru ráðandi gömlu valdaflokkarnir og bakland þeirra.
    1
  • Arnljótur Sigurjónsson skrifaði
    Afram til sigurs .
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég var bara glæpamaður“
1
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var bara glæpamaður“
2
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Þakklátur fyrir að vera á lífi
3
Viðtal

Þakk­lát­ur fyr­ir að vera á lífi

Þor­lák­ur Mort­hens, Tolli, hef­ur marga fjör­una sop­ið í lífs­ins ólgu­sjó. Æsku­ár­in höfðu sín áhrif en þá byrj­aði hann að teikna og var ljóst að dreng­ur­inn væri gædd­ur hæfi­leik­um. Óregla og veik­indi lit­uðu fjöl­skyldu­líf­ið og á unglings­ár­un­um sá hann um sig sjálf­ur. Um ára­bil var hann sjómað­ur, verka­mað­ur og skóg­ar­höggs­mað­ur. Eft­ir mynd­list­ar­nám hef­ur hann lif­að af mynd­list­inni. Nú er Tolli far­inn að mála í ljós­ari tón­um. Hann gaf nýra, greind­ist síð­an með krabba­mein og sigr­aði.
Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir
4
Það sem ég hef lært

Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir

Mér renn­ur blóð­ið til skyld­unn­ar

Guð­laug Svala Stein­unn­ar Kristjáns­dótt­ir seg­ir að stærsta lexía lífs síns sé lík­lega að upp­götva um miðj­an ald­ur að hún er ein­hverf. Hún hafi átt­að sig á sjálfri sér með hjálp ann­ars ein­hverfs fólks sem þá hafði þeg­ar oln­bog­að sig áfram í heimi ráð­andi tauga­gerð­ar, misst lík­am­lega, and­lega, fé­lags­lega og starfstengda heilsu áð­ur en það átt­aði sig á sjálfu sér.
Icelandair sýknað af kröfu Margrétar – Stærsti hluti bótakröfu vegna Netflix
5
Fréttir

Icelanda­ir sýkn­að af kröfu Mar­grét­ar – Stærsti hluti bóta­kröfu vegna Net­flix

Mar­grét Frið­riks­dótt­ir krafð­ist yf­ir 24 millj­óna króna í bæt­ur eft­ir að henni var vís­að brott úr vél Icelanda­ir ár­ið 2022. Hún hafði þá neit­að að taska sem hún hafði með­ferð­is yrði færð í far­þega­rými og neit­að að setja upp grímu vegna sótt­varna. Stærsti hluti af bóta­kröf­unn­ar var vegna heim­ilda­mynd­ar sem Mar­grét hugð­ist gera og selja Net­flix.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var bara glæpamaður“
4
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
6
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár