Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

„Afplánun tók tvö ár – Afleiðingar stóðu ævina á enda“

Beitt ljóð­ræna not­uð til að kjarna mál­efni sem rýnt er í á 254 síð­um í skýrslu Reykja­vík­ur­borg­ar um Vöggu­stof­urn­ar en Ljóð­sag­an Vöggu­dýra­bær kem­ur beint inn í um­ræðu um Vöggu­stof­urn­ar al­ræmdu.

„Afplánun tók tvö ár – Afleiðingar stóðu ævina á enda“
Kristján Hrafn Guðmundsson Bókin Vöggudýrabær eftir Kristján Hrafn er tileinkuð móður hans og ömmu.
Bók

Vöggu­dýra­bær

Höfundur Kristján Hrafn Guðmundsson
Bjartur
88 blaðsíður
Gefðu umsögn

Ljóðsaga Kristjáns Hrafns Guðmundssonar, Vöggudýrabær, kemur beint inn í umræðu um Vöggustofurnar alræmdu sem reknar voru á síðari hluta 20. aldar í Reykjavík í þeim tilgangi að fóstra börn einstæðra mæðra svo þær gætu stundað launavinnu. Nefnd sem Reykjavíkurborg setti á fót til að rannsaka starfsemina komst að þeirri niðurstöðu að börnin hafi sætt illri meðferð á vöggustofunum en reyndar þurfti ekki nefnd til, því sjálf höfðu mörg þeirra barna sem þarna dvöldu – og mæður þeirra – borið vitni um tilfinningalega vanrækslu og grimmdarlegan aðskilnað barna frá móður sem skildu eftir sig óafmáanleg spor.

Höfundur tileinkar móður sinni og ömmu ljóðsöguna og ljóst er að þær mæðgur eru meðal fórnarlamba slíkrar stofnunar þótt engin gögn finnist lengur um tveggja ára dvöl móðurinnar; hún er „eyða í gögnum stjórnvalda“ og við fyrirspurn berst um síðir svarið: „málinu hefur verið lokað“.

„Vagga ber í sér merkinguna líf. Von. Framtíð. / Stofa …

Kjósa
17
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
4
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.
Eini sjúkdómurinn sem kenndur er við Ísland
6
ViðtalME-faraldur

Eini sjúk­dóm­ur­inn sem kennd­ur er við Ís­land

„Þeg­ar hann sá pass­ann henn­ar hróp­aði hann upp yf­ir sig: Ice­land, Icelandic disea­se! og hún sagði hon­um að hún hefði sjálf veikst af sjúk­dómn­um,“ seg­ir Ósk­ar Þór Hall­dórs­son, sem skrif­aði bók um Ak­ur­eyr­ar­veik­ina þar sem ljósi er varp­að á al­var­leg eftir­köst veiru­sýk­inga. Áhugi vís­inda­manna á Ak­ur­eyr­ar­veik­inni sem geis­aði á miðri síð­ustu öld hef­ur ver­ið tölu­verð­ur eft­ir Covid-far­ald­ur­inn.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
4
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár